Vísir - 14.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 14.02.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. -í- Ritstjórinn til viðtals frá B. 2—3. Sími 400— P. O. Box 367. Betra gæti það verið. —:o:— Það hefir nokkrum sinnumver- ið vikið að því hér í blaðinu, hve lítið er gert hér í bænurn, af hálfu bæjarstjórnarinnar, til þess að iétta fálækliugunum baráttuna við dýr- tíðina. Hefir til samanburðar verið skýrt frá ýmsum ráðstöfunnm sem gerðar hafa verið annars staðar á Norðurlöndum í þessu skyni. — Én undra iítinn árangur hafa þess- ar bendingar borið. Bæði í Danmörku og í Svíþjóð Toru í sumar gerðar ráðstafanir tii til þess að tryggja Iandsmönnum ríægan forða af kjðtmeti. Þetta þótti óþarft hér. Og ef gengið heíöi verið vel fram í fiskútveg- ununum, þessari einu dýrtíðarráð- stöfun, sem borið hefir verið við að gera hér, þá hefði kjðteklan ekki verið eins tiifinnanleg og hún er nu. Því að sannleikurinn er sá, að bæjarmenn eru oft og einatt f stökustu vandræðum með að fá eitthváð í matinn. Þeir ganga með þeninga í höndunum úr búð í búð, Jttt geta ekkert fengið. Nýlega Ias eg það í dönsku blaði, að bæjarstjórnin í Kaup- bannahöfn hefði gert ráöstafanir tii þess, að bæjarbúar, sem liefðu minni árstekjur en 2000 krónurog v&tias stf&avvet&utv $eta JetvgÆ á$æt& abintvu á &u,\a$w$\ tvæste sumat, Sigurgeir Einarsson, 'y.ajttatstocsett \fc. ættu yngri börn en þriggja ára, gætu fengið mjólkurpottinn 6 aurum ódýrari en markaösverðið er. Eg skýri frá þessu hér aðeins til þess, að vekja athygli á því, hvað talið er annars staðar að bæjar- stjórnum beri að annast um, af umhyggju fyrir vellíðan borgar- anna. Hvað hefir bæjarstjórnin hérna gert? — Hún mun hugsa sem svo, að sveitarþyngslin hérna séu nógu mikil, þó að ekki sé verið að kaupa mjólk handa þeim sem ekki hafa efni á að kaupa hana sjálfir. Og menn geti sagt sig til sveitar, ef þeir þurlf þess. En ætli það væri ekki hyggilegra af bæjarstjórnihni, að verja dálitlu fé til þess að forða mönnum frá því að þurfa að leita á náðir sveitarinnar? Það eru marg- ir svo gerðir, að þeir streytast við að bjarga sér sjálfir í lengstu lög, en ef þeir gefast upp og verða að Iítillækka sig, þá eru þeir ófeimn- ari í annað sinn. En hvað getur bæjarstjórnin gert? — Hún getur auðvitað séð fátæk- lingunum fyrir ódýrari mjólk, með því að borga mismuninn affébæ]- arins. En hún getur gert annaðsér að koslnaðarlausu. Bæjarstjórnin getur útvegað efna- minni fjölskyldum mikju ódýrari kol, en bæjarbúar eiga nú kost á. Bæjarstjórnin hefði getað gert þetta í haust, með því að panta kol handa bænum til vetrarins áður en þau hækkuðu í verði. Hvers vegna gerði hún það ekki? Borgarstjóri auglýsti eftirtilboö- um um sölu á kolum f byrjun septembermánaðar. — Og eg hefi heyrt að tilboð hafi verið gerð. En hvers vegna þeim ekki vartek- ið veit eg ekki. En sleppum því að sinni. En hvers vegna hefir bæjarstjórn- in ekki reynt að fá eitthvað af kola- TIL MINNIS: Baöhúsiö opiö v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifjt. í brunastðð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið l1/^1/, siöd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráösskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Okeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. forða landsjóðs? — Þau kol eru áreiðanlega ódýrari en önnur kol, sem nú eru fáanleg hér í bænum. — Og fátæklingana munar eins mikið um að fá kola-skippundið 2—3 krónum ódýrara eins og að fá mjólkurpottinn 6 aurum ódýrari. Eg get hugsað mér, að bæjar- ' stjórnin hafi álitið það óþarft að panta kol í haust, vegna þess að ' landstjórnin pantaöi kol. Þau kol myndi altaf mega fá ef í harðbakka slægi. En ef ekkert verður gert í þessu máli, má gera ráð fyrir að menn fýsi að vita hvernig tilboðin voru, sem bæjarstjórnin fékk í haust. Mætti ekki vænta þéss, nýju bæjarfulltrúarnir spyrjist fyrir um þetta? BorgarL Kvennhetjan frá Loos. Frh. það í rauninni væri mesta hrogna- mál. það var hálf skrítin afleið- ing af stríðinu að við áttum að kenna þýskum doktorum frönsku! En til ailrar lukku losnaði eg fljótt við lærisveininn. Einn dag þegar læknirinn var hjá okkur, kom litli bróðir minn hlaupandi inn og hrópaði: Emili- enne, eg fann brot af fiðlunni þinni! Faðir minn var nýbúinn að gefa mér fiðlu, en þjóðverjar tóku hana eins og a!t annað og brutu hana. Læknirinn tók brot- ið og skoðaði það og sagði svo: „þér gera músik, frök- en?" Eg hélt nú ekki þaðværihægt að „gera" mikla „músik" með þessu hljóðfæri, en þá vildi hann endilega láta mig syngja. „það liggur ekki svo vel á mér, að mig langi til að syngja". „þér megið til". þá datt mér nokkuð í hug: »Jæja, fyrst þér biðjið mig". Hann settist makindalega í hæg- indastól og bjó sig undir að hlusta. Eg stóð upp og söng tvö fyrstu erindin af þjóðsöng vorum, la Marseillaise, og þegar eg kom að orðunum: v i ð m u n u m hefna þeirra eðafylgja þ e i m, (Nous aurons le sublime orgueil De les venger ou de les suivre) lagði eg svo mikla áherslu á þau, einkum á »að hefna", að doktorinn spratt upp og fór burt. „Guð hjálpi þér, barn," sagði mamma, »hvað hefir þú gjört!" Eg reyndi að hughreysta hana, en ef satt skal segja þá var eg sjálf hálf smeik um að ofdirfska mín mundi hafa óþægilegar af- leiðingar. Nóttina milli 30. nóv. og 1. des. færðis skothríðin nær. sNú var barist í næsta þorpi, Ver- melles, en þó við færum upp á efsta loft þá sáum við ekkert, því hæð er á milli. Við þekt- um glökt „75" fallbyssuna okk- ar og af ýmsu drógum' við þær ályktanir að Frökkum gengi bet- ur. í fyrsta lagi voru þjóðverjar auðsjáanlega órólegir; í öðru lagi fórii heilar þýskar hersveitir gegnum , Loos og voru þær illa útlítandi, og Ioksins sáum við að þjóðverjar tóku að búa skotgraf- ir á hæðinni milH Vermelles og Loos og hlaut það að vera vegna þess, að þjóðverjar höfðu þurft að víkja fyrir vorum mönnum. Frakkar höfðu náð Vermelles á sitt vald aftur, því skyldu þeir þá ekki geta tekið Loos,? En tíu mánuðir liðu enn áður en lausnin kom. það var ekki fyr en hálfum mánuði seinna, að þjóðverjar könnuðust við, að þeir hefðu þurft að yfirgefa Vermelles. Einn þeirra sagðl mér að þeir hefðu farið burt úr Vermelles af því þeir hefðu haft svo vond húsa- kynni þar!! þenna hálfa mánuð sýndist vera óregla á öllu hjá óvinunum, en svo komst alt í samt lag, nema hvað þeir voru verri við okkur á eftir. Af íbúum Loos voru nú ekki eftir nema 180 manns, sem kvöld- ust af hungrl og eymd. Eitt var það, að við urðum að sitja í myrkrinu alt skammdegið. Okk- ur var bannað að hafa ljós, enda voru þjóðverjar búnir að ræna oss allri steinolíu og öllum kert- um. Skölítil vorum við orðin og eina ráðið var að leita í rústun- unum af skóbúð til að finna eitt- hvað á fæturna. Skófatnaður- inn sem fahst þar, var allur ó- samstæður, og gengu sumir með fina glansskó á öðrum fæti, en strigaskó á hinum. Hungrið var samt verst af öllu; tvser aumingja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.