Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og| afgreiðsla í Hótel Islan|d3 SI'MI 400. ©. árg. Þriðjudaginn 15. febrúar 1916 45. tbi. f Gamia Bíó { A ' ' ¦ iii iii i M nti Fallegur og vel leikinn ást- ar-leikur í 3 þáttum. Frk. Gudrun Houiberg og Hr. Em. Gregers leika aðalhlutverkin. S>j ófatnaður ^ fæst bestur og ódýrastur í verslun Simi 152. Laugav. 42. 7^ti4ut v yvvtvatvuva í feveld á venjulegum stað og tíma. Fundaref ni: Kosið í stjórn hjúkrunarsjóðs félagsins. S^órnin. Upplestur á dönsku f samkomusal Hjálp- ræðishersins þriðjudag 15. febr. kl- 8V, (í kveld). ,Flibbarnir« _ >Teketillinn« (H. C Andersen) lesið af LT. K. JOHNSEN. »Verðlaunapeningurinn« lesið af stabskapt. S. QRAUSLUND. »Dauði Abels« (Palud. Möller) lesið af LT. K. JÓHSON. Aðgangseyrir 25 aurar. Bæjaríréttir KSk Afmœli f dag: Anna Böövarsdóttir Hafharf. Skarphéðinn Þorkelsson. Afmœli á morgun: Arnór Árnason prestur. Anna Árnadóttir húsfrú. Edvard Q. Ásmundsson kauptn. ALLIR BÚTAR sem safnast hafa síðan verslun mfn byrjaði verða seldir á morgun með afariágu verði. Nýja Bíó Svipleg brúðkaupsför Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn ef dönskum leikendum. Aðalhlutverkið leikur Ellen Aggerholm. De oratore Biðja vil eg þá menn að hitia mig að máii í 1. kenslustofu há- skólans miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 5 e. h., sem ætla sér að hlýða á fyrirleslra mína um de oratore, 15. febr. 1916. Bjarni Jónsson frá Vog'i. Grímudansleikur Verslunartnannafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 4. mars næstk, t»að skal nú þegar tekið fram, að ógrímuklætt fólk fær a 11 s e I g i að vera inni fyr en eftlr k 1. 12, Nánar á llsta, sem selnn verður borinn tll félagsmanna. Kvennskór á ö. 2.50 parw, Yerkmannastígvél sterkogvönduð Klossar, iám. Stígvólareimar og Skósverta nýkomið í versl. Helga Zoega. Guðm. Ouðlaugsson járnsm. Halldór Gíslason trésm. Kristinn Pétursson blikksm. Kristín Þorvaldsdóttir húsfrú. Afmæliskort með íslensk- um erindum fast hjá Helga Arnasyni í Safhahúsinu. Aðalfundur í »h/f Félagsbókbandið* verður haldinn þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 8Vi e. h: í Bárubúð (uppi). Dagskrá samkvæmt 19. grein félagslaganna. Rvík, 15. febr. 1016. h/f Félagsbókbandið. Ingvar Þorsteinsson. Þorleifur Ounnarsson. Björn Bogason. Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? Rey kj a vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 DoII. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a Nýja skáldsögu hefir Einat Hjörleifsson nú ný- lega lokið við að semja. Lashann. upp kafla úr sögu þessari á skemt- un sem haldin var í Goodtcmpl- arahúsinu í fyrrakvöld, og lúka á- heyrendur miklu lofsorði á. Kvöldskemtun sú, er stúkan »Fjölnir« nr. 170 hést síðastl. sunnudag, og var áð- ur auglýst hér í blaðinu, fór vei fram og var hin óvenjulegasta, og aðsóknin að henni var svo mikil, að fjöldi varð frá að hverfa. a. Flora fór frá Vestro.eyj. kl. 7 í morgunr Tiiboð óskast í byggingu á steinsteypu- skúr. Menn snúi sér til undir- skrifaðs fyrir 20. þ. m„ sem gefur nánari upplýsingar. Jón Þórarinsson Vatnsstíg 10 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.