Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá U. 2-3. Sími 400.— P. O. Box 367. Legkaupið —o— Á síðasta þingi voru samþykt lög um það, að legkaup skuli greiöa fyrir alla þá, sem grafnir verða í kirkjugarðinum í Reykjavík, ogeru lög þessi nú komin í giidi. Vísi þykir rétt að vekja athygli manna á þessum lögum, einkum vegna þess, að grafhelgin er í þeim ákveðin styttri alment en menn munu ætla, aðeins 25 ár, og lögin ná að því Ieyti einnig til þeirra sem grafnir hafa verið áöur en þau gengu f gildi. Lögin ákveða legkaupið 2 krón- ur fyrir börn innan 2 ára aldurs og 4 krónur fyrir aðra og gildir það fyrir 25 ár. En þeir sem vilja helga sér grafreil í 50 ár greiöi 8 krónur, en fyrir 16 krónur geta menn helgað sér grafreitinn meðan kirkjugarðurinn stendur. Allir grafreitir, eldri og yngri eru því að sjálfsögðu friðaöir um 25 ár, f r á þ v í a ð g r a f i ð var, og þarf ekkert legkaup að gjalda fyrir þann tíma af þeim leg- stððum, sem til voru orðnir áður en lög þessi gengu í gildi, En þeir sem vilja friða legstaði, sem gerðir hafa verið áður, um lengri tíma en 25 ár verða að sjálfsögðu að greiða legkaup. Kvennhetjan frá Loos. ---- Frh. konur, höfðu stolist út á akur til að reyna að finna nokkur kornstrá, en þær voru undir- eins teknar og seftar í varðhald. Ef kvartað var til þýsku yfir- valdana, þá var svarið útúrsnún- ingar. Ágætis bóndakona, sem hafði mist mann sinn og einka- dóttur rétt áður en stríðið hófst og þess vegna selt búgarð sinn og flutt tii Loos, tókst nú á hendur að fara til þýska hers- höfðingjans sjálfs og biðja hann ásjár. það var fönguleg kona með grátt hár og klædd sorgar- búning, bauð af sér besta þokka. Hershöfðinginn hlustaði á hana og sagði loksins. ,Einhver ykkar getur farið til Vafalausf eru þeir margir hér f bæ, sem eiga 25 ára gamla graf- reili í kirkjugarðinum — og ekki vilja láta raska þeim, og fjöida- margir sem vilja friöa yngri og eldri grafreiti um lengri eðaskemri tíma. Athygli skal vakin á því, að iegkaupið sem greiöa á fyrir friö- un legstaða meðan kirkjugarðurinn stendur er tiltölulega lágt, aðeins helmingi hærra en 50 ára legkaup- ið, sem aftur er helmingi hærra en skyldulegkaupið fyrir 25 ár. Þessum málum viðvíkjandi eiga menn aö snúa sér til bæjarfóget- ans. Athugasemd. Herra ritstjóri Vísis! Gerið svo vel að taka þessa grein í heiðrað blaö yðar. Eg undirriaður finn mig hérmeð knúinn til að athuga ofurlítiö leið- réttingu eftir A. Godtfredsen í Leith sem er í síðasta blaöi Vísis. Grein sú á að vera leiðrétting á annari grein sem birtist í sama blaði þ. 8. jan. f. á., en það var mér að þakka eða kenna aö hún birtist þar. Eg skal geta þe3S nú þegar, að grein sú var ekki nákvæmtega sam- kvæm þeim skilríkjum, sem eg hafði fyrir hendi, og hefir það verið af misskilningi hr. ritstjóra Vísis. í bréfinu ti! mín stóð (eg las það upp fyrir ritstj.): »....ogsenni- lega borgum við á fyrsta farrými þessa sekt í dag<, en ekki að þeir hefðu þá borgað sektina. Þetta áður- nefnda bréf var skrifað þ. 14. des. síðastl.; þá haföi sektin verið ákveð- in 25 sterlpd., og bjuggust þá bæði Kristján Gíslason og aðrir á fyrsta farrými á »íslandi« við að borga sektina þann dag. Svo hefir þetta eitthvað breyst, því að eg fékk seinna Lens lil að sækja vistir, eg skal láta hermenn fara með“. „Herra minn“, ansaði konan, ,mér er spurn hvort þér mund- uð láta móður yðar, systur eða eiginkonu fara eina í rnyrkrinu með alókunnugum mönnum, svo eg ekki tali um hættuna af sprengi- kúlunum ?“ Hershöfðinginn ypti öxlum, það var auðsætt að honum fanst ekki mikið til um eitt mannslíf, einkum þegar óvinir áttu í hlut, en hann lofaði samt að útvega mjöl. Heill mánuður leið þó áður en hann efndi loforðið. Eg ætla ekki að tala um þján - ingar vorar á þessu tímabili, en mér til hugsvölunar segja dálitla sögu um hundinn okkar, Súltan ; eg hef þegar minst á hann, en þá var hann með hermönnum vorum í skotgröfunum. Eftir að frakkneska liðið yfirgaf Loos kom hann til okkar. Einn dag sá eg Súltan koma með eitthvað í kjaftinum og fara bréf frá Kr. G., sem var skrifað þ. 17. des., og í því segir hann að Þórður haldi að hann fái enga sekt. Þetta lét eg ekki birta af því að eg ætlaði mér ekki að vera fréttaritari blaöa hér. En nú sé eg f þessari »Leiðréttingu« staðhæfingu sam- kvæmt bréfinu frá 17. des. í þeirri grein eru orð »Vísis« frá 8. jan. rangfærð, það stendur þar hvergi aö farþegar á s/s «fslandi« hafi borg- að nokkuð t i 1 hr. Þ, F. En þeir sem þekkja A. G. kippa sér ekki upp við þvílíkt. Að herforinginn hafi frekar beint spurningu sinni til A. G. viövíkjandi blaöaflutningi »um borð«, heldur en til annara farþega, munu menn sjá að er vafamál; og þeir sem þekkja A. G. munufæstir trúa þvf, og halda sér þá við um- mæli Vísis frá 8. jan. um afskifti hans í þessu máli. Eins og ritstj. segir í Aths. viö »Leiöréttinguna«, eru það ósannindi að Kr. G. hafi skrifaö þessa umgetnu grein í Vísi frá 8. jan„ og hefi eg þegar skýrt frá því. Vegna þess að A. G. heíir hafið persónulega árás gegn föður mfnum, og hann er hér ekki til að bera hönd fyrir höfuð sér, — og það veit Godtfredsen — — þá ætla eg aö skrifa fáeinar línur í viðbót. Þaö munu allir geta séð aö áburður A. G. á hann, hefir ekki við neitt að styðjast; en annað mál væri að víia mig fyrir það aö hafa ekki beðið í Vísi aö skýra nánar frá málinu þeg- ar eg fékk seinna bréfið. — Mér virðist það ekki þess vert að athuga þenna rakalausa áburð hans frekar. Allir sem þekkja báða málsaðila munu geta gert upp á milli þeirra. Þessi danski »maður« hefir oft veriö hér á landi á sumrum, — oftast á Sauð- árkróki, og þar hefi eg sjálfur kynst honum taisvert. Til þess að sýna hvers konar maður hann er, mætti segja margar sögur. Geta mætti þess þegar hann í sumar sendi manni á Sauðárkróki símskeyti frá Morgun- blaðinu, Rvík 13. febr. 1916. Björtt Knstjánsson. með í eldhúsið. Hann kom að vörmu spori inn í stofuna til mín og tók að hlaupa í kringum mig. Eg sagði honum að leggj- ast niður en hann hlýddi ekki skipun minni, heldur tók hann að kippa í pilsið á iitlu systur minni og hafði hana þannig með sér út í eldhúsið. þegar þangað var komið tók hann eitthvað upp af gólfinu og dinglaði því framan í hana. Hún hrópaði þá: „Komdu, Emilienne og sjáðu, þetta er þó garnan*. Eg fór fram og sá þá að Súltan hafði stolið bjúga frá þjóðverjum og vildi gefa okkur það þótt hann reyndar væri svangur sjálf- ur. Til allrar ógæfu var bjúgað úldið • og við gátum ekki borðað það, Súltan snerti ekki á því fyr en við vorum margbúin að segja honum að hann mætti eiga það. í annað sinn stal hann frá þjóð- verjum smjörbita sem vafinn var léreftsdulu og kom og færði mér. Varð eg þeirri gjöf ákaflega fegin. T I L M I N N I S: Baðhúsið opið <•. d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarstskrifjt. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Saraábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Forsætisráðherra- skifti á Rússlandi. —0 — Goremykin forsætisráðh. á Rúss- landi hefir sagt af sér. Er það seinna en von var á, því bæði fylgistnenn hans og mótstöðumenn hafa uui langt skeið lagt að hon- um með að draga sig í hlé. Frá- för Goremykins mun þó ekki boða neina stefnubreytingu á stjórn lands- ins, því sá sem við tekur, Boris Sturmer, er ramur afturhaldsmaður og aldavinur Goremykins. Rússneskur blaðamaður átti tal við Sturmer skömmu eftir að hann tók við forsætisráðherraembættinu. Meðal annars mintist blaðamaður- inn á það, hvenær dúman ætti að koma saman til funda. Svaraði þá forsætisráðherrann því, að nú ætti ekki við að tala um aðra hluti en þá, sem miðuðu að því að leiða 1 ófriðinn til farsællegra lykta. það þarf enginn að segja mér að dýrin séu heimsk. Eg hefi ennþá ekki talað um sorglegasta viðburðinn sem kom fyrir mig um þessar mundir, en mér fellur svo illa að tala um það sem eingöngu snertir mig — þó að það að vísu sé einnig sýnis- horn afmeðferðinnl á íbúunum í Loos meðan þjóðverjar voru þar» það var sunnudagur 6. desem- ber. Veðrið var leiðinlegt og skuggsýnt inni. Við höfðum lok- að að okkur,, því í ttunda sinn var búið að gera við hurðina, sem þjóðverjar altaf voru að brjóta upp. Eg kallaði á föður minn að borða kveldverð — ef kveldverð skyldi kalla. Hann varð altaf að vera í her- bergi uppi á lofti til þess að geta skriðið í fylgsni sitt ef þjóðverjar kæmu inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.