Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR JShftf&'vS S&tútas t\tt$JftY\&a sviton o$ ^ampaotn S\m’\ KYJAR FRÉTTIR: Verslun Auðunns Níelssonar í Hafnarflrði hefir nú á.boðstólum stórt úrval af glervöru: 10 tegundlr bollapör, dlska stóra og smáa, skálar, sósukönnur, flsklföt/.þvottastell, vatnsglös og smjörkúpur. Alls- konar járnvörur, kolakörfur, þvottabala og ennfr. 2 teg. af flðri. Chairman og Vice Chair Cig arettu pSIT eru bestar, REYNIÐ Þ Æ R. Þoer fáat í öllum betri verslunum og í heiidsölu hjá T. Bja nason, Umboðsversluti Templarasundi 3 Sími 513 HaUgrímsmyndin endurbætt — er nú aftur til sölu hjá útgefandanum, Samúel Eggertssynl, Njálsgötu 15, Reykjavík. Verð kr. 1,25. Þrjú herbergi og eldhús óskast frá 1. eða 14. maí þ. á. Uppl. gefur verslm. Ouðm. Ounnlaugsson, Aðalstræti 6. Útgerðarmenn. Nokkrir lóðarstokkar af nýlegri fiskilóð eru til sölu í Veiðarfæraversl. . VERÐANDI. LÖGME N N §ftY\d\% au^s\t\^av t\maY\U$a. Oddur Gfslason yfirröttarmálaflutnlngsmaOur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogl Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti ð (uppi.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslðgmaOur,| Orundarstfg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. JBftst al au^sa \ *>D \ s '\ VATRYGGINGAR 3 Vátryggið tafalaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brit• ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sæ- og strfðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 264. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðrur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Trygð og slægð Eftir Quy Boothby. 59 --- Frh. — En hvað er það, sem yður R®*t þér þurfa að vara mig við? *purði Browne. Mér finst að frú Bernstein sé eins mikið áhugamál að frelsa föður Katrínar eins og bokkru okkar hinna. '— I*3® held eg Hka aö sé, svar- »öi gamli maðurinn. Þrátt fyrir það sem hún hefir lifaö nú síðustu ‘uUugu árin, þá er hún þó ennþá kvcnmaður og brjóstgóð. En í máli eins og þessu, þá sjáið þér að aldrei er 0f varlega farið. Efnokk- ur Pati af fyrirætlaninni bærist til eyrna rússnesku stjórnarinnar, þá væru öll sund lokuð fyrir yður til þcss að frelsa þann, sem þér hafið > hyggju að hjálpa. En hvaö á eg að gera til þess, að hindra að hún geti gefið þeim bendingu? svaraði Browne. Hún veit elns mikið eins og eg, og ekki get eg múlbundið hana! — En þér þurfið ekki að segja henni allar fyrirætlanir yðar, svar- aði hann. Þér getið sagt Katrinu svo mikið sem yður þóknast. Hún hefir þá sjaldgæfu gáfu, að geta þagað. Enginn lifandi maður gæti komið henni tii að segja frá því, sem hún á að þegja yfir. — Jæja, svo þér eigið við það, að eg eigi að gæta þess vandlega, að frú Bernstein fái ekki vitneskju um neina fyrirætlun, en viö Katrín megum vita alt? — Mér dettur ekki f hug að segja neitt slfkt, sagði Sauber. Eg segi yður einungis það, sem eg álít hyggilegast. Svo getið þér gert hvað yður gott þykir. Þið Eng- lendingar eigið málshátt, sem þýðir eitthvað á þá leið að fæst orð hafi minsta ábyrgð. þegar þér hafið Iokið starfi yðar og þið eruð kom- in heil í höfn, þá vona eg aö þér getið komið til mín og sagt: Herra Sauber, það var engin nauð- syn á að fara að ráðum yðar. Þá skal eg vera glaðastur allra manna. — Eg verð að játa að þér hafið gert mig dálítið órólegan, svaraði Browne. En eg er viss um að þér hafið á réttu að standa. Hvað sem ööru líöur, þá skal eg vera mjög aðgætinn með það, hvað eg geri eöa segi, þegar. hún er viðstödd, og svo skulum við ekki tala meira um það. En ef til vill getið þér hjálpað mér meira en þér hafið þegar gert, fyrst þér segist vera kunnugri málavöxtum en nokkur annar. Eg þekki svo lítið til þessa máls, að eg yrði yður mjög þakk- látur, ef þér gætuð gefið mér bend- ingar um það, hvernig eg ætti að haga mér. Nú hélt Browne að hann hefði rekið gamla manninn á slampinn, en hatin kom ekki að tómum kof- unum. — Mér hefir skilist, að þér hefð- uð í hyggju að framkvæma þetta verk sjálfur. Eg heyrði ekki betur en að þér 9egöuð í kvöld að þér ætluðuð að sigla sjálfur, var ekki svo? — Það er alveg rétt, svaraði Browne. Eg fer til London annað kvöld, og fer þá þegar f stað að búa mig undir ferðina. Þér sjáið það sjálfur, að sé maðuriun eins veikur og hann er sagður, þá má engan tíma missa. — Þá fmynda eg mér að eg geti vísað yður á mann, sera gæti orðið yður trl ómetanlegrar hjálpar, og án hans aðstoðar gætuð þér alls ekkert gert. — Það væri mjög fallega gert af yður, sagði Browne. Fyrir alla muni segið þér mér, hver er þessi maöur og hvar á eg að finna hann? — Hann heitir Jóhann Schmidt, sagði Sauber. Hann settist að i Hong Kong fyrir nokkrum árum. Fyrst við erum tveir einir, þá get eg sagt yöur að hann vinnur eink- um að því að koma líkum málum og þessum í framkvæmd. Samt sem áður veit eg ekki til að hann hafi starfað mikið á þeim slóðum, sem þér þurfið aö kanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.