Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1916, Blaðsíða 4
ViSlR Þeir sem ætla að fá sér á þessu ári ættu að festa kaup á honum n ú þ e g a r því verðhækkun er í vændum eftir miðjan þ. m. eða þegar síminn kemst í lag, » Tiiboð sem eg hefi gefið mönnum eru að eins bindandi þangað til *|s GULLFOSS fer til útlanda núna; i Sama gildir um tilboð í mótorbáta. Virðingarfylst. ^Podiett ^p. (Ltexueutz, 5, V0--3 o$ b--7. 15--20 stúlkur (helst vanar síldarverkun) — geta fengið atvinnu næsta sumar á Siglufirði hjá einu besta útgerðarfélaginu þar. Upplýsingar gefur Felix Guðmundsson, Aðalstræti 8. Hittist venjulega iieima kl. 7—8 e.m. Tilkynning. Hérmeð tilkynnist hlöthöfum „Gufubátsfélags Faxaflóa" að aðalreikningur félagsins með fylgiskjölum fyrir 1915, er nú og til aðalfundar daglaga til sýnis hjá undirrituðum kl. 3—4 e. m. Reykjavík, 14. febrúar 1916. F. h. Gufubátsfélags Faxaflóa. Oddur Gíslason, form. S^sVoJa ums\ot\avmatvt\$ ájeu^vs^aupa ev op\t\ ouka da$a Jtá lit. b--1 e. m. U sVa%\tvtv $$t\t M« Vb) í StutvdatsVva 1. 2 sjóstfgvél og 1 síökápa, alt ný- legt, fæst keypt. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI I Til sölu: Lftið hús vandað, á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. Eldri maður óskar efíir einu her- bergi í góðu húsi strax eða l.marz. Tilboð merkt »Herbergi. sendist afgr. Ágæt haglabyssa til sölu. Uppl. á Bræðraborgarstíg 38. 2 fermingarkjólar eru til sölu á Spítalastíg 2. S. st. ágæt vatns- stígvél. i Stofa og svefnherbergi til leigu | frá 1. júní í miðbænum. A. v. á. 3 herbergi ásamt eldhúsi og geymslu óskar barnlaus fjðlskylda frá 14. maí, helst nálægt miöbænum. Afgr. v. á. Ca. 4—500 króna sending af þýskum leikföngum og póstkortum fæst keypt nú þegar með innkaups- verði. Notið tækifærið, því nú fæst ekki meðan stríðið stendur yfir þýsk- ur varningur. Afgr. v. á. 14. maí í vor er lítil stofa meö sérinngangi til leigu, ennfremur í sama húsi lítið herbergi meö sér- inngangi til leigu, afarheppilegt fyrir fólk, sem stundar vinnu í Vestur- bænum við fiskverkun eða annaö. Semjið sem fyrst. Afgr. v. á. I — VI N N A — 1 Unglingsstúlka óskast til morgun- verka nú þegar. Afgr. v. á. Frá 14. maí er til leigu stofa með húsgögnum fyrir þrifinn og reglu- saman sjómann. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist frá 14. maí Uppl. á Nýlendugötu 11 A. Morgunstúlka óskast strax. A. v. á. | TAPAÐ — FUNDIÐ | Þrifin stúlka óskast strax. A. v. á. Peningabudda tapaðist á leiðinni frá Bankastræti að Aðalstr. Skilist í Bankastr. 10. Islenskar flskibollur fást hjá Jóni frá Vaðnesi. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. | KAUPSKAPUR | Verslunin Bókabúðin á Lauga- vegi 22 selur brúkaðai bækur með miklum afslætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.