Vísir - 16.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Tslan|dJ SÍMI 400. 6. árg. M iðviku udaginn 16. febrúar 1916 46. tbl. • Gamla Bíó | Wðta op> stoí&tx, Fallegur og vel leikinn ást ar-leikur í 3 þáttum. Frk. Gudrun Houlberg og Hr. Em. Gregers leika aðalhlutverkin. 3sL sono,vasa$?i. - I. BINDI - HST 150 uppáhaldssbnglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. t Stærsta ogódýrasta íslenska nótn: hnk- in sem'út hefir komiö til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðúrálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini laudsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Epimdssonar. Bæjaríréttir Afmœll é morgun: Árni Þorsteinsson prestur. Björn Guömundsson kaupm. Guöm. Ásbjörnsson fríkirkjupr. Helga Hafliöadóttir húsfrú. Svavar Guöroundsson námsm. Þorbjörg Gísladóttir ungfrú. Afmaellskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mðrk — ? Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Franski ræðismaðurinn hafði boð inni fyrir stjórn Alliance Francaise á laugardagskvöidið. HÉRMEÐ íilkynnist vinum og vandamönnum að jarðar- för okkar hjartkœru dóttur, HELGU MAGNÚSDÓTTUR, fer fram föstudaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi frá heimili okkar, Laugavegi 40. þðra Ölafsdóttir. Magnús Gunnarsson. ums\6naYmatit\5 á$eYi$isfcauoa e* opxti vwfea dar^a \%i %X. b-1 e. m. Sjómenn. Munið að þessir góðu ensku Sfðstakkar fást altaf í Liverpool. Það eru þeir.einu sem eru brúkaðir á togurum. i Þrjú herbergi og eldhús óskast frá 1. eða 14. maí þ. á. Uppl. gefur verslm. Guðm. Gunniaugsson, Aðalstræti 6. Kaupmannafélag Reykjavíkur. Almennur kaupmannafundur verður haldinn í Bárubúð. uppl, næstkomandi fimtudag 17. febr. kl 9 síðd. Fundarefni: Hr. Quðm. Kr. Guðmundsson hefir umræður um tollgeymslu Formaður skýrir frá samtali við ráðherra um sölu á vöru- birgðum landssjóðs. Stjórnin. Nýja Bfó Svipleg brúðkaupsför Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn ef dönskum leikendum. Aðalhlutverkið leikur Ellen Aggerholm. Botnvðrpungarnir. Snorri Sturiuson kom frá Fleetwood í gær. Haföi selt afla sinn fyrir 862 pd. sterl. Aprfl hafði þá selt fyrir 1200 pd. sterl. Dánarfregn. í gær andaðist Björn Pálsson ljósmyndari á ísafirði. Flóra kom frá útlöndum í gær. Meöal farþega frá atlöndum voru: Pétur J. Thorsteinsson kaupm., K. A. Patt- erson, spunameistari til klæöaverk- miðjunnar Álatoss. Frá Austfjörð- um: Jónas Andrésson kaupm. á Noröfirði, Björn Sveinsson sýslu- skrifari, Vilh. P. Jensen kaupmaður, Pétur Bóasson Eskifirði. FtáVest- mannaeyjum : Herluf Clausen kpm. og Sig. Lýðsson yfirdómslögm. Fisksalarnir fengu allmikið af fiski í gær, 12 til 14 þús. pund. Voru þeir að selja fram í myrkur og tóku svo aftur til í morgun. Bæjarsalan haFði engan fisk. ' Vinir og vandamenn. Jarðarför okkar elsku litlu dóttur fer fram föstud. 18. þ. m. kl. IIV, f.h. frá heimiii okkar, Njálsgötu 39. Katrin Jónsd. Brynj. Magnúss. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Benedikt sonur okkar andaðist í nótt að heimili okkar, Grundarst. 7. Rvik 16. febr. 1916. Guðrún R. Egilsson. Jón Á. Egllsson. Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði í Bárunni. i. O. G. T. Einingin nr. 14 Fundur í kveid kl, 8V«. Rætt um sjúkrasjóðsmálið og sett nefnd í það. Félagar fjölmennið! Peningar fundnir í VersL Har. Arnasoiiar 3íáteat Ív4s Vvt söttt tvú Ipegav. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.