Vísir - 16.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. fTVCTR mv mm SP mL vW Skrifstofa og afgreiðsla í H ó t e I I s I a n|d j SI'MI 400. 6. árg. Miðvikuudaginn 16. febrúar 1916 f Gamia Bíó J öU'Svx shuta, Fallegur og vel leikinn ást ar-leikur í 3 þáttum. Frk. Gudrun Houlberg og Hr. Em. Gregers leika aðalhlutverkin. 3sl. són^vasajn. - I. BINDI - P0ST 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islenska nótn: bók- in 8em'út hefir komiB til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norflurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir aila söngvini landsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Bæjaríréttir Afmeeli & morgun: Árni Þorsteinsson prestur, Björn Guðmundsson kaupm. Guðm. Ásbjörnsson fríkirkjupr. Helga Hafliðadóttir húsfrú. Svavar Guðmundsson námsm. Þorbjörg Gísladóttir ungfrú. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðar- för okkar hjartkœru dótiur, HELGU MAGNÚSDÖTTUR, fer fram föstudaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi frá heimili okkar, Laugavegi 40. þóra Ólafsdóttir. Magnús Gunnarsson. vxms\ót\amatw\$ á$et\§\skau\>a e* otpvtv vulia M. ö~*l e. m. \ sVa$\Y\Y\ J^yu M. V6Í) á StundatsU^ 1. Sjómenn. Munið að þessir góðu ensku Síðstakkar fást altaf í Liverpool. Það eru þeir einu sem eru brúkaðir á togurum. . \ Þrjú herbergi og eldhús óskast frá 1. eða 14. maí þ. á. Uppl. gefur verslm. Guðm. Gunnlaugsson, Aðalstræti 6. Kaupmannafélag Reykjavíkur. Almennur kaupmannafundur verður haldinn í Bárubúð. uppl, næstkomandi fimtudag 17. febr. kl 9 síðd. Fundarefni: Hr. Guðm. Kr. Guðmundsson hefir umræður um tollgeymslu Formaður skýrir frá samtali við ráðherra um sölu á vöru- birgðum landssjóðs. Stjórnin. Afmællskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Franski ræðlsmaðurinn hafði boð inni fyrir stjórn Alliance Francaise á laugardagskvöldiö. Botnvörpungarnir. Snorri Sturluson kom frá Fleetwood í gær. Hafði selt afla sinn fyrir 862 pd. sterl. Apríl hafði þá selt fyrir 1200 pd. sterl. Dánarfregn. í gær andaðist Björn Pálsson ljósmyndari á ísafirði. Flóra kom frá útlöndum í gær. Meðal farþega frá útlöndum voru: Pétur J. Thorsteinsson kaupm., K. A. Patt- erson, spunameistari til klæðaverk- miöjunnar Álatoss. Frá Austtjörð- um: Jónas Andrésson kaupm. á Norðfirði, Björn Sveinsson sýslu- skrifari, Vilh. P. Jensen kaupmaður, Pétur Bóasson Eskifirði. Frá Vest- mannaeyjum : Herluf Clausen kpm. og Sig. Lýðsson yfirdómslögm. Fisksalarnir fengu allmikið af fiski í gær, 12 til 14 þús. pund. Voru þeir að selja fram í myrkur og tóku svo aftur til í morgun. Bæjarsalan hafði engan fisk. ' 46. tbi. &§) Mýja Bfó e^j) SvipSeg brúðkaupsför Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn ef dönskum leikendum. Aðalhlutverkið leikur Ellen Aggerholm. Vinir og vandamenn. Jarðarför okkar elsku litlu dóttur fer fram föstud. 18. þ. m. kl. IIV* f.h. frá heimili okkar, Njálsgötu 39. Katrín Jónsd. Brynj. Magnúss. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Benedikt sonur okkar andaðist i nótt að heiniili okkar, Grundarst. 7. Rvik 16. febr. 1916. Guðrún R. Egilsson. Jón Á. Egtlsson. Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði í Bárunni. Einingin nr. 14 Fundur í kveld kl, 81/*. Rætt um sjúkrasjóðsmálið og sett nefnd í það. Félagar fjölmenniðl Peningar fundnir í Yersl. Har. Arnasonar V\t sölu nú \>e$av. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.