Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Islanfdj SÍMl 400. 6. árg. • Gamla Bíó • 3 fctfBu «a sttÆu. Fállegur og'vel leikinn ást- ar-leikur í 3 þáttum. Prk. Gudrun Houtberg og Hr. Em. Gregers ieika aðalhlutverkin. 3sl. soYv$v)asa$Yv. — I. BINDI — P0T 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddseíningu við allra hæfi. Stœrsta og ódýrasta íslenska nótnabók- ln sem út*heflr komlð til þessa. Prentuö 1 vonduðustu nótnastungu Norður&rfu á sterkan og vandaðan pappir. Ótnissandi fyrir alla söngvini 'atidsins! Fœst hjá ðllum bóksölum. Verö 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Bæjaríróttir Afmœli { dag: Sigurbjörg Ámnndadóttir htísfrú. Afmœli á morgun: Elísabet BergsdÖttir htisfrd. Halldór Sigurðsson úrsmiðUr. Jakobína S. Torfadóttir húsfrti. Kristinn Daníelsson prófastur. Rannveig Magnúsdóttir húsfrú. Ste»ngrímur Sveinsson. Þuríður Thorarensen ekkjufrú. ^fmaellskorí með íslensk- "m erindum fást hjá Helga Ar"asyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr# 17fl5 100 frankar — 61,50 100 mörk _ ? _, Reykjavík Bankar Sterl.pd. i7 55 100 fr. 63,25 100 mr. 67,50 1 florin i,55 Doll. 3,85 Svensk kr. Pósthús 17,55 63,00 67,00 1,55 3,90 102 a. Fimtudaginn 17. febrúar 1916, 47. tbl. 30 ára afmælishátíð heldur St. Morgimstjaman M 11 í Ooodtemplarahúsinu í Hafnarfirði f östudaginn 18. þ. m. og byrjar kl. 8Va síðdegis. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur, upplestur, gaman- vísur, sjónleikir'og dans. ¦ ¦ ¦ i Veitingar verða: Súkkulaði og kaffi og felast veitingarnar í inngangseyrinum, sem er =*^—m==* 75 aurar. « ' . Frammistöðustúlka. Dugleg og þrifln stúlka. sem getur tekið að sér frammistððu á fyrsta farrými á „Gullfossl", getur fenglð atvinnu nú þegar. Hún verður umtram alt að vera sjóhraust og helst að hafa siglt áður Upplýsingar á skrifstofu félagsins f Hafnar- straati 16. • H.f. E.mskipafélag Istands. OLlUFaTNMR mikiar birgðir nýkomnar í verslun G. Zöega Trölofuö eru: Ouðlaug Hinriksdóttir Hafnar- firði og Atli Guömundsson Rvík. Söngfél. 17. júní hefir frestað samsöng sínum um óákveöinn tíma. Eldur kom upp í Hötel ísland í gær. Hafði kviknað í gólfinu undirbök- unarofninum á neðstu haeð. Oólfið var rifið upp og tókst þegar að slökkva. Slökkviliðiö haföi verið kallaö til hjálpar. Flóra á að fara norður um land fdag. Meðal farþega verða Jón S.Edvald kaupm. á ísafirði og Sig. Panndal á Akureyri. (Frhé á 4. sföu) Takið eftir. Ágætur saltaður Bútungur fæst í nokkra daga \*)íeYst. 3UyYu,y$\, Hverfisg. 71. Sími 161, Pokar fylgja ekki með. % 3<t. 7- 3íutvn. Fundur annað kveld (föstud.) kl. 9 í Bárunni. Ný mál til umræðu. Nýja Bíó Svipleg brúðkaupsför Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn ef dönskum leikendum. Aðalhlutverkíð leikur Ellen Aggerholm. y. ?. u y. Kl. 7. VÆRINOJAR: Hjálp í viðlögum, Sæm. Bjarn- héðinsson próf. kennir. . Aðalfundur kl. 8>/2 í kveld. "«.« *s osfiast t\l feaups. Tilboð merkt »Hús« sendist afgr. Vfsis fyrir 20. þ. m. *\lYV$meYVYva $éta$ar. Munið eftir Grafarholts-fðrlnnl á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá Rauöará klukkan hálf tfu árdegis. Allir sambandsfélagar velkomnir. ^á$Yv\YvsasfeY'\$s\o$a SstaYvds Hólel ísland 23. Sfmi 586. Veilir takmarkalaust atvinnu bæðt kotiutn og körluni. Vantar nú þegar stúlkur á á kafflsöluhús. — Qott kaup í boði. Snúið yður í dag til ^á$Yv\YV3as?u\$s\o$u 3staYV&s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.