Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISIR Afgreiðsia blaðsins á riótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj-um degi. Inngangur frá VallarstrætL Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2-3. Sími 400 .— P. O. Box 367. Smyglun í Hollandi. Amerískur blaðamaður, sem dval- iO hefir um hríð í Hollandi, lætur mikið yfir því, að laumað sé vðr- um þaðan til Þýskalands. Segir hann að margir menn séu nú orön- ir auðugir, sem ekki áttu áður oiál- ungi matar. Her Hollendinga á aðallega að geta þess, að smyglun eigi sér ekki stað. Og er sagt að Iiðs- mönnum og foringjum verði þaö á, að loka augunum þegar smýgi- unum kemur þaö vel. Varðmanns staðan við landamærin er talin all- arðvænleg. Eru dæmi til þess að hafst hafi upp úx henni um 1000 krónur á einni nóttu. Smyglar hafa neytt margra ráða iil að koma vörum yfir landamærin* Það var lengi vel alsiöa að á hverri járnbrautarlest, sem kom til Hol- lands frá Þýskalands, voru þrefalt fleiri þjónar en þurfti. Þessir menn átu og drukku lyst sína þegar til Hollands kom, og höfðu heim með sér eins mikið af vörum og lög frekast leyfðu. Varð þetta ferðalag til þess að gefin voru út lög um það hve margir járnbrautarþjónar mættu vera á hverri lest. Eift sinn fdr kaupmaður nokkur í Rotterdam aö senda feiknin ðll af legsteinum til Þýskalands. Voru svo mikil brðgð aö því, að gár- ungi einn þar í borginni sagði að það liti helst út fyrir að hver ein- asti hermaöur á Þýskalandi ætti að fá legstein. Loks komst stjðrnin að þvi, að legsteinarnir voru ekk- annað en olíuíláí. Um eitt skeið var rnikið flutt af sápu frá Hollandi lil Þýskalands, en 'oks tóku tollþjónarnir eftir því, að ekki var hægt að þvo úr sápunni Hún var nærri því eingöngu fitu- efni. Eitt var það sem hollenska stjórn- in tók eftir seint og síðarmeír, var það, að hollensk skip, sem sigla til þýskra hafna, komu venjulega aftur atkerislaus eöa skrúfuiaus. Kváðust skipstjórarnir hafa mist þessa hluti. En þeir höföu selt þá Þjóðverjum vegna þess að þeir voru úr kopar. Fengu Hoilendingar járnatkeri til að nota á leiðinni heim. Um skurðina á Hollandi ganga stórir bátar og hafa stórar vatnstunnur á þilfari. Bátar þessir koma stundum til Þýskalands, og er talið að á þeim bátum háfi aldrei verið vatn á tunnunm, nema ef til vill á ieið frá Þýskalandi. Ann- ars hafí þær verið fuliar af olíu. Til að ráða bót á smygluninni hefir stjórnin ákveðið að banna að geyma vörubirgðar á 5 kíló- metra löngu svæði hjá landa- mærum Þýskalands, og láta herinn vera einvaldann á þessu svæði. Þýskaland er reiðubúið að sleppa öllu tilkalli til Kiautschau og ástr- ðlsku eyjanna, sem Þýskaland hefir átt; það vill einnig gera þann samn- ing við England, að þaö fái ný- lendu eina i Afrfku, sem Þjdðv. hafa átt, eða aðrar landeignir. Þýskaland krefst: 1. Viðurkenningar á því, að Tyrkland sé undir þýskri vernd og hafi Þjóðverjar fult vald tilaðauka og efla þýska verslun í Litlu-Asfu og Arabfu. 2. Að Þýskaland fái Kúrland. 3. Pólland verði sjálfstætt kon- ungsríki, en konungur veröi þar þýskur prins. Austurríki láti nokk- uð af Oalizíu af hendi við þetta nýja kormngsríki. 4. Rúmenía fái Bessarabfu frá Rússlandi og Búkovfnu og Tran- sylvaníu frá Austurrfki. Þýskir friðarskilmálar. Eftir ameriskum blöDum. í amerískum biöðum er skýrtfrá síðustu friðarboðum Þjdðverja á þessa leið: Þýskur kafbátur í Themsárósum. —:o:— Frá Berlín hefir verið tilkynt, að þýskur kafbátur hafi sökt vopnuðu bresku varðskipi, einu belgisku og þremur breskum fiskiskipum, sem notuð voru sem varðskip. — Þetta á að hafa skeð yst í Themsárós- um. Stóra franska lánið í franska þingtnu hefir verift samþykt, að heimila stjórninni að verja alt að 180 milj. tii aö inn- leysa vaxtamiða af stóra franska 5% 'áninu (siguríáninu) fyrir fyrsta ársfjóröunginn. önnur Iðnd hafa TIL MINNI8: Baðhúsiö opið v. d. 8-8. Id.kv. ul 11 Borgarstskrifjt. f brunastðö opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. H. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspit Sjúkravitj.tími H. 11-1. Laridsbankírm 10-3. Bankasrjórn til við- tals 10-12 LandsMkasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opiö 1V.-21/, siöd. Pósthiisið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgöin 12-2 og 4-6. Stjóraarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hdmsóknartími 12-1 Þjóömenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Okeypis lækning háskólans L , , Kirkjustrætj 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud «. kl 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar i föstud. H. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. H. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á rr.iö- vikud. U. 2—3. Landsféhiröir H. 10—2 og 5—6. Islenskar fiskiboliur fást hjá Jóni frá VaðnesL lagt sinn skerf til lánsins svo sem hér segir: England 602 miljónir, Holland 20 milj., Spánn 12 milj., Sviss 80 milj., Qrikkland 4 tnilj. og 700 þús., Danmðrk 4 milj., Portú- gal 41/, milj., Noregur 9 miljónir. Kvennhetjan frá Loos. ------ Frh. an um hann og taka handa hon- um grof?" Hann varla lcit á mig cn sagði I góðri frönsku: „Haldið þér, að eg sé líkkistu- smiður?" „Nei, það veit eg", svaraði eg döpur, því háðsyrði hans særðu tílflnningar mínar, »en þér haflð sjálfsagt einhverja menn, som geta, gjört þáð°. „Okkur varðar ekkert um þetta. það þarf heldur enga kistu utan um föður yðar. Ein- hverjir af föngunum geta tekið gröfina, eg skal gefa skipun um það. pér megið gjöra prestinum aðvart og svo er það mál út- kljáb".' Hermaður fór með mér í faag- elsið og li&sforlngi benti þar á tvo gamla menn frá Loos, sem áttu að fara með mér til að taka gröfina. „Ekki ncma tveir, þeir eru svo gamlir og hrumir". „Ó, þeir geta vel unnlð, það eru ekki annað en ólíkindalæti þegar þeir barma sér". Samt lofaði hann mér eins og einhverri náð, að hann skyldi lána mér fjóra menn næsta dag tii að bera likið til grafar. Svo fór eg til prestsins. Var honum lcyft að jarðsyngja föður minn, en þýsk- ur hermaður átti að fylgja hon- um. Eg kom heim aftur en þorði ekki að segja mömmu minni að mér hefði verið'neitað um kistu. Hvað átti eg til bragðs^að taka? Mér kom þá til hugar að reyna að búa til kistu sjálf. Eg kallaði á bróður minn og sagði honum fyrirætlun mína. þó hann væri ekki nema 10 ára gamall þá var hann hraustur og duglegur dreng- ur og við lögðum bæði af stað f næsta hús því þar hafði búið trésmiður. Húsib var að mestu leyti í rústum, en smíðastofan var að mestu óskemd og þar var viður og verkfæri. Eg bjó til dálítinn uppdrátt og við tók- um nú að saga og negla saman kistu eins vel og við gátum. Tárin hrundu niður eftir kinn- unum á mér meðan eg var að smíða og þegar eg minnist þess- ara stunda þá er naumast að eg geti haldið á pennanum. Loksins var kistan tilbúin og tveir borgarar úr Loos, fangar þó, hjálpuðu okkur að'kistuleggja. Stundu eftir hádegi komu her- menn með prestinn og fjóra fanga sem áttu að bera kistuna. Hvei4 veit nema þessi gamalmenni hafi öfundað föður minn af hvíld- ínn! Eg var hrædd við að sjá örvænt- ingu móður minnar, svo eg vildi ómögulega að hún fylgdi föður mínum til grafar. Hún hélt því kyrru fyrir hcjma; börnin voru hjá henni og reyndu að hugga hana, en eg gekk alein á eftir kistunni. þegar eg heyrði fyrstu mold- arhnausana falla niður á kistu- lokið, hélt eg aö mundi líða yfir mig.... þegar presturinn og hermcnn- irnir voru farnir burt úr kirkju- garðinum, kraup eg niður við leiði föður míns og lofaði að hefna hans -- og guði sé lof, þó veik sé, þá hef eg samt átt kost á að sýna hvað mikið eg hata þjóðverja. Daginn áður en faðir minn var jarðaður hafði þýskur Uðs- foringi komið inn til okkar og sagst ætla að búa hjá okkur. En mér hafði tekist að koma hon- um burt með því að sýna hon- um að í húsinu væri lík. En nokkrum dögum seinna komumst við ekki undan að hýsa annan liðsforingja og þjóna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.