Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 3
VlSIR $*«Mi\ft S**^as ^'H^B* stttoti 03 fcattvpavÁtv S^ \M Samverjinn. Kvittanlr fyrir gjöfum Peningar: ftiðrik (afg. af aðgm.) 4,50 J. M. 50,00 Veðmál 100,00 Frá 2—•• 5,00 S. O. 2,00 Kaffi 1,50 Sigríöur 1,00 Helga 1.00 Vísir safnaö 20,00 Ónefndiir 15,00 Ónefnd 2,00 H. N. 6,00 ÓnefndHr 5,00 í. O. 10.0Í Vftmr: K»UtversL 3 skpd. k»l. L. N. "Ppkveikju. Völnndur ¦ppkveikjs. H N. 1 skeffa rðfur. O. O. E. hálfa tunnu kartðflur og 1 sekk nafrarajöl. L. N. hálfa tn. kartðflur. Helga kaffi og melis. Sigrfðar hafra- *jöl og hveiti. 14. fébr. 1016. Páll Jánsion. Sjófatnaður teat bestur og ódýrastur i veriiun SvAttv, £o,ttssotvaY, S,««l 152. Uugav. 42. S^xJsVoJa ttms}6tvavnvatvtv$ ájetvgisfeaupa ev opuv nutia da&a \xi M. b--1 e. m. iS tvaU&tvfewM. Vfc> á &tutv&atstta 1. Drekkið LYS CARLSBERG Heimtina beatu óáftniu arykkir. Pást aistaðnr Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olscn Tll sölu með tækifærls- verði vandað ibúðarhus f Autfurbænum, staerð 12 x 12 áln. Upplýsingar hjá Stgr. Guömundssyni. Amtm.st. 4. K\\ s'ólu tvú \>e<&a*. Afgr. v. á. Setv&'Æ auat^sxtv^av t\matvte$a. I VATRYGGINGAR Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brií- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðaiumboðsm. G. Gfslason Sæ- og strfðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINiUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðrur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstrœti 1. N. B. Nielsen. tÖGMENN Oddur Gfslason yfirríttarmálaflutnlngsmaöur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjetlarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalstræti ð (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaOur,! Grundarstíg 4.£ Sími 533 Heima kl. 5—6. II Trygö og slægð Iftir Guy Bosthby. frh. Undir eins og Browne hafði oorðaö morgunverð daginn eftir, *vtti hann sér til Tuilerle-garðsiní. **r hifðu þau gert rið fyrir að hitt«st, Katrín og hann. Og það w hún, sem varð fyrri til að koma til mótsin.. H<tn fíftö sér á móti honum undir eias og hdn kom auga á hann. Browne fanst að hann hefði aldrei séð hana eins vel klædda, og aldrei eins fallega. Honum fanst augun gefa frá sér geislabrot líkt og gimsteinar. — Eg *é það á þér, að núseg- h þú gdð tíðindi, sagði hlín þegar þau hðföu heilsast og gengu sam- >» eftir gðtunai. Hvað hefir þér *ú orðið ágeagt? 7- Okkur befir viðal •furlítii f áttiaa, svaraði hann. Eg hefi feag- ið að vita um niann einn í Hong Kong, sem ifklegt er að geti orðið okkur tii ómetanlegs gagns. — Það kalla eg góð tiðindi, sagði hún. En það er svo langt í burtu. Eg vonaði, að slíkur maður vseri einmitt til f London. — Eg held ckki að slíkur maður sé til þar, svaraði Browne. Þar er vfst enginn, sem okkur getur orð- ið að liði. En aftur á móti er þar nðg af mðnnum, sem okkur geta orðið að öJiði. Þetra minnir mig á, vina min, að eg þarf að tala við þig um árfðandi málefni. — Hvað er það? spurði hiin. — Mig langar til að vara þig viö, að tala um fyrirætlanir okkar svo aðrir heyri til. Og sérstaklega vil ag vara þig við einni mann- eskju. — Hver er hiin? spurði Katrín. Og Browne gat heyrt á rðddinni að þótt hún auðvitað ekki gæti vitað með vissu við hvern hann átti, þá\ gat hún giskað nokkurn veginn rétt á það. Þau voru nú sest á sama bekkinn, sem þau höfðu scíið á nokkrum dðgum áður. Þaö var ekki langt frá því að Browne skatnmaðist sín þegar hann mintist þess, að hann skuldaði hamingju sfna, að mestu leyti, þeirri mann- eskju sem hann ætlaði nú að fara að baktala. — Þií mátt ekki verða reið af því sem eg ætla nú að segja þér, byrjaði hann og rótaði upp mðl- inni á stígnum með neðri endan- um á regnhlífinni sinni. En sann- leikurinn er sá, að mig langar til að vara þig við að segja frúBern- stein of m>kið af fyrirætlunum okk- ar. Þaö er ekki nema eðlilegt að þér finnist það vera órétt af mér, að segja þetta, eg vona líka að svo sé. — Eg held líka að það sé mjög órétt, sagði hún. Eg veit ekki hvers vegna það er, að þú virðist frá upphafi hafa haft á móti frú Bern- stein. Eg held þó að þú getir ekki borið á móti því, að hún hafi verið góður vinur okkar beggja. Hún virtist vera svo móðguð af því sem hann hafði sagt, að Browne flýtti sér að afsaka sig. Þú getur reitt þig á, að eg ef- ast ekki um vináttu hennar, sagði hann. Eg reiði mig aftur i móti ekki á þagmælsku hennar. Eg gæti aldrei fyrirgefið sjálfum mér ef eg vissi, að eg hefði komið inn hjá þér ranglátum hugsunum um hana. En samt sem áður get eg ekkí annað en látið alt sitja á hakanum fyrir því, að vita þig og fðður þinn í öruggri höfn. En til þess er nauðsynlegt að ekkert berist út um þetta sem við hðfum með höndum. — Það er þó ekki alvara þín', að halda að frú Bernsíein muni tala um þetta við óviðkomandi menn? spurði Katrín dálítið gremju- lega. Þú hefir auðvitað ekki þekt hana lengi, en eg hélt nú samt að þú vissir svo mikið að það myndi hún aldrei gera. Browne reyndi að gera henni skiljaniegt hvað hann ætti við með þessari bón, en það ieið ekki svo lítill tfmi áður en hann gat það. Til þess að breyta um umtalsefni, þá fór hann að tala um Sauber. Og líka um það, hve mikla hlut- deild hann tæki í kjörum þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.