Vísir - 18.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400. vís Skrifstofa og! afgreiðsla í Hótel lslan|di SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 18. febrúar 1916. 48. ibl. • Gamla BÍ6 • .......A~8—- rn<rl M\5tt 3$ s\t\Stt, Fallegur og vel leikinn ást- ar-leikur í 3 þáttum. Frk. Qudrun Houlberg og Hr. Etn. Gregers leika aöalhlutverkin. 3sl. sotiavasajti. — I. BINDI — HBT 150 uppáhaldssönglög Þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stnrota ofl ódýrasta íslenska nótnabók- ta setn út hefir komiö tll þessa. Prentuö I vðnduQustu nótnastungu NorBuráifu * sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini lattdsins! Fæst hjá öllum bóksölum. Verö 4 kr. I„nb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. AlmœH f dag: Quðbjörg Halldórsdóttir ekkja. Ágústa Jónsdóttir Brekkustíg 11. Jóhann Pétursson sjómaður. Afmœli á rnorgUn. Anna Schmidt htfsfrú. Hólmfríður Halldðrsd. ungfrú. Þórunn Hafstein hústrú. Guðm. Sigmundsson versl.ro. Oísli Þorbjarnarson kaupm. Jöhannes Sigmundsson sjóm. Sigurbj. Óiafsson skipstj. Teitur Magnússon. Afmæliskort mcð íslensk- um erindum fási hjá Helga Arnaaynl i Samahúsinu. Erl. mynt Kaupm. höfn 7. febr. Sterlingspund kr« 17,15 — 61,50 100 frankar 100 mörk — ? Reykjavik Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3*90 Svonsk kr. 102 a. o • * I. O. O. F. 972189-0. metvxv. meS Ufctt vwí\ o& aovK- i T. d. Olíubuxur, tvöfaldar með smekk, kr. 3,90. Kápur — 4,50. Stakkar einfaldir og tvöfaldir. Ermar —0,90. Ullarpeysur — 6,75. Nærfötin alþektu. Þessar vöru«- kaupið þið að eins i Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Einar Hjörleifsson les nokkura kafla úr ópreníaðri skáldsöðu, >Sálin vaknar,« í Bárunni sunnud. 20. febr. 1916, kl. 5 sd. Aðgm. að tölus. sætum verða seldir á 50 au í Bókaversi. ísafoldar föstud. 18. febr. kl. 4—8 sd. óg laugard. 19. febr. allan daginn og í Bárunni sunnud. 20. febr. kl. 4—5 sd. ef þá verður nokkuð óselt. Aðrir aðgm. en að töiusettum sætum verða ekki seldir. Sjómenn. Munið að þessir góðu ensku Síðsfakkar fást altaf í Liverpool. Það eru þeir einu sem eru brúkaðir á togurum. Halldór Kristlnsson frá Útskálum lauk læknisprófi við Háskólann í fyrradag. Fratn. Á aðalfundi félagsins Fram á laugardaginn, var Jón Þorláksson landsverkfræðingur kosiun formaður félagsins í stað Þorsteins ritstjóra Gíslasonar, sem baðst undan endur- kosningu. Verkakvennafélaglð Framsókn endurtekur skemtun sína á morgun, samkvæmt áskornn, kl. 9 ( Goodtemplarahúsinu. Sjá götuauglýsingar. Sálin vaknar heitir nýja sagan hans Einars Hjörleifssonar. Á sunnudaginn ætlar Einar að lesa upp kafla úrsðgunni í Báruhusinu. Leikhúslð. Á morgun verður Tengdapabbi leikinn í fyrsta sinn. Gaskolin. Ekki eru kolin komin til gas- stöðvarinnar enn. Þ. 8. þ. m. var stööinni símað að skipið væri fario frá Newcastle, og er það því búið að vera 10—11 daga á leiöinni að minsta kosti. \ Bœjarstjórnin Forseti bæjarstjórnar var kosinn á fundi í gær fyrir næsta ár, Sig- hvatur Bjarnason bankastjóri, vara- forseti síra Magnús Helgason, skrif- arar Sveinn Björnsson og Þorv. Þorvarðarson. Skipafregn. Flóra fór norður i gær. Mars kom frá Englandi í ger. NýjaBíó Svipleg brúðkaupsför Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn ef dönskum leikendum. Aðalhlutverkið leikur Ellen Aggerholm. I Leíkfélag Reykjavíkur. Laugardaginn 19. febr. I Tengdapabbi, m i Sjónleikur í 4 þáttum eftir i Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öBrum. 1 osfeast M Itaups. Tilboð merkt »Hús« sendist afgr. Vfsis fyrir 20. þ. m. Þakkarávarp Mér er ljúft og skilt að minnast og þakka þeim heiðursmönnum: Vini mínum prófessor Jóni Helga- syni, dómkirkjuprestunum, sóknar- nefnd og söngflokk kirkjunnar, er 10. þ. m. heiðruðu mig með sam- sæti, í tilefni þess að eg var búinn að vera hringjari við dómkirkjuna í 25 ár, og gáfu mér þar á ofan gjöf, sem mér þótti gulli betri, sem var stór og fögur mynd af dóm- kirkjnnni, meðáletruðum silfurskildi á umgjörðinni. Þetta vináttumerki man eg meðan mér endist aldur, og tel eg það kvöld skemtilegustu stund lífs míns. Reykjavík, 16. febrúar 1916. Bjarni Matthiasson • hringjari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.