Vísir - 19.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1916, Blaðsíða 1
 Utgefandi HlUTAFÉLAÉ Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. m Skrifstofa og| afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 19. febrúar 1916 49 tbl. Gamla Bíé • Leynilögreglul. í 2 þáttum, góður,spennandi og vel leikinn Nýjar víðsvegar að frá orustusv. Leíkfélag Reykjavíkur. Laugardaginn 19. febr. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir . Gustaf af Geijer8tam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Lítið hús óskast keypt Tilboð sendist P. Bjarnason, Laugavegi 31 og í því tiltekið: Stærð hussins og hvar í bænum aldur og úr hverju bygt, núver- andi húsaleiga og ennfremur lóð: utvgmentvajítagar. Munið eftir Grafarkolts-förinni á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá Rauðará klukkan hálf tíu árd. Allir sambandsfélagar velkomnir. Ursmíðanem í Vandaður piltur getur þegar í 8taÖ komist að. Nánari upplýsing- ar 8efur jóht ^ Jónasson, _ Laugav. 12. SfeföaHua 9Híá« fer upp f Ártúnsbrekkur, sunnu- daginn 20. þ. m<> e{ yeour ley{ir< - Stjórnin. 18-23 hesta Tuxham- báía-möíor, tilbúinn frá verksmiðjunni síðast í apríl, er til sölu nú'þegar. ^ovttett > tlemetv^ Þingholtsstræti 5, heima IO—3 og 5—7. Einar Hjörleifsson les nokkura kafla úr óprentaðri skáldsöðu, »SáIin vaknar,« í Bárunni sunnud. 20. febr. 1916, kl. 5 sd. Aðgm. að tölus. sætum j verða seldir á 50 au í Bókaversl. ísafoldar föstud. 18. febr. kl. 4—8 sd. óg laugard. 19. febr. allan daginn og í Bárunni sunnud. 20. febr. kl. 4—5 sd. ef þá verður nokkuð óselt. Aðrir aðgm. en að tölusettum sætum verða ekki seldir. Nýja Bíó FagramærinóJíunna Gamanleikur í einum þætti. Liðsforingjar Ákaflega skemtileg saga um ást og ófrið á friðartímum. Leikin af ágætum þýskum leikendum Fer fram á frönsku herrasetri. Fyrir templara Fyrir templara Fjölbreýtta skemtun heldur stúkan SKJALDBREIÐnr. 117 á morgun, 20. þ. m. í Goodtemplarahúsinu kl. S1^ Til skemtunar veröur: 2 sjónleikir og karla-kórsöngur, undir stjórn Péturs Lárussonar. — Dans. — Sjá götuauglýsingar. 3 fcatáttvttvtvl í s\ótv\xm e* fces* að s&í^a sér með sjófötum frá Sigurjóni. Afskaplega mikið og gott úrval af: Kápum, Buxum. Ermum, Höttum, Stökkum, íslenskar Flókabuxur og Fíóka-stakkar sem hvergi finna sinn jafningja. Sjómenn verið nú fljótir í Hafnarstræti 16 áður en alt selst Munið að þar alt ódýrast! Sigurjón Péíursson, Hafnarstræti 16 "y.ajtvjuívtvaat\ Nú er Hallgrímsmyndin komin og fæst í Strand- götu 53, Hafnarfirði. — Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði í Bárunni. 3sL sötv§vasa$tv. — I. BINDI — P^T 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stœrsta og ódýrasta islenska nótnábók- in sem út hcfir komið til þessa. Prentuð i vönduöustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini landsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Jarðarför Halldórs Friðriks Jóns- sonar, sem andaðist 10. þ. m., er ákveðin mánudaginn 21. og hefst i Frikirkjunni kl. 12 á hádegi. Ingvel.ur Jönsdóttir. Jón Jónsson. Olíufatnaður Margra ára reynsla fyrir ágæti hans. Hvergi eins ódýr. Versi. B. H, Bjarnason. Avextir Nýkomið : Epli, afbragðs góð Appeisínur og Vínber. Nlður- soðið: Fruit Salad, Jarðarber, Ananas, Aprikósur o. fi, Kartöflurnar viðurkendu. Alt langódýrast í verslun J&, y« ^\avtva^otv. Setv&vð au^^sitv^av ttmatvtega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.