Vísir - 19.02.1916, Síða 1

Vísir - 19.02.1916, Síða 1
Utgefandi hlutafélag ftitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VISIR Skrifstofa ogj afgreiðsla í Hótel Island SÍMl 400. 6. árg. Laugardaginn 19. febrúar 1916. 49- tbl. • Gamla Bíó » *Jéc^æ5tafcat\k\T\t\ Leynilögreglul. í 2 þáttum, góður,spennandi og ve! leikinn Nýjar S\t\?5tt\\^t\&\v víðsvegar að frá orustusv. Leíkfélag Reykjavíkur. Laugardaginn 19. febr. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir . Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Lítið hús óskast keypt Tilboð sendist P. Bjarnason, Laugavegi 31 og í því tiltekið: Stærð hússins og hvar í bænum aldur og úr hverju bygt, núver- andi húsaleiga og ennfremur lóð: Mtvamet\tvaSélaaar • Munið eftir Grafarkolts.förinni á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá Rauðará klukkan hálf tíu árd. Allir sambandsfélagar velkomnir. Ursmíðanemi Vandaður piltur getur þegar í staö komist að. Nánari upplýsing- ar gefur jófu Jónasson, , Laugav. 12. fer UPP í Ártúnsbrekkur, sunnu- daginn 20. þ. mt> ef yeQur leyfir. - Stjórnin. 18-23 hesta Ttsxham- báta-mótor, tilbúinn frá verksmiðjunni sfðast í aprfl> er til sölu nú þegar. 'JpovfceW *3>. &lett\et\\a Þingholtsstræti 5, heima 10—3 og 5—7. Einar Hjörleifsson les nokkura kafla úr óprentaðri skáldsöðu, >Sáiin vaknar,* í Bárunni sunnud. 20. febr. 1916, kl. 5 sd. Aðgm. að tölus. sætum verða seldir á 50 au í Bókaversl. ísafoldar föstud. 18. febr. kl. 4—8 sd. óg laugard. 19. febr. allan daginn og í Bárunni sunnud. 20. febr. kl. 4—5 sd. ef þá verður nokkuð óselt. Aðrir aðgm. en að tölusettum sætum verða ekki seldir. Fyrir templara Fyrir templara Ejölbreytta skemtnn heldur stúkan SKJALDBREIÐ nr. 117 á morgun, 20. þ. m. í Goodtemplarahúsinu kl. Til skemtunar veröur: 2 sjónleikir og karla-kórsöngur, undir stjórn Péturs Lárussonar. — Dans. — Sjá götuauglýsingar. 3 5at&ttut\t\\ a s\ótuxm ev fces* a5 sk^la sér me5 sjófötum frá Sigurjóni. Afskaplega mikið og gott úrval af: Kápum, Buxum. Ermum, Höttum, Stökkum, íslenskar Flóka-buxur og Flóka-stakkar sem hvergi finna sinn jafningja. Sjómenn yerið nú fljótir í Hafnarstræti 16 áður en alt selst Munið að þar alt ódýr ast! Sigurjón Pétursson. Hafnarstræti 16 Nú er Haligrímsmyndin komin og fæst í Strand- götu 53, Hafnarfirði. — Nýja Bfó Fagra mæiin ókunna Gamanleikur í einum þætti. Liðsforingjar Akaflega skemtileg saga um ást og ófrið á friðartímum. Leikin af ágætum þýskum Ieikendum Fer fram á frönsku herrasetri. 3sL s’ótv^uasajjw. — I. BINDI — 0S83T 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótn„bók- in sem út hefir komiö til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini Iandsins! Fœst hjá ölluni bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Jarðarför Halldórs Friðriks Jóns- sonar, sem andaðist 10. þ. m., er ákveðin mánudaginn 21. og hefst i Frikirkjunni kl. 12 á hádegi. Ingvelí.ur Jónsdóttir. Jón Jónsson. Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði f Bárunni. Olíufatnaður Margra ára reynsla fyrir ágæti hans. Hvergi eins ódýr. Versl. B. H« Bjarnason. Avextir Nýkomið : Epli, afbragðs góð Appelsínur og Vínber. Nlður- soðið : Fruit Salad, Jarðarber, Ananas, Apríkósur o. fl, Kartöfiurnar viðurkendu. Alt langódýrast í verslun r>' S^avua^otv. Set\ði\B au^s\t\^av ttmatvtega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.