Vísir - 19.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 19.02.1916, Blaðsíða 3
VISIR }*etBa-áæU\xw apvU—o&tóW \9\6. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 1. apríi 1. maí 2. júnf 3. júlí 2. ágúst 2. sept. 2. okt. ~~ Trangisvaag 3. — 3. — 5. — 5. — 5. — 5. — 5. — — Þórshöfn (Færeyjum) 3. — 3. — 5. — 5. — 5. — 5. — 5. — Á Fáskrúðsfirði 5. — 7. — 7. — 7. — 7. — 7. — — Eskifirði 5. — 7. — 7. — 7. — 7. — ' 7. — — Noröfirði 6. — 7. — 7. — 7. — 7. — 7. — — Seyðisfirði 7. — 8. — 8. — 8. — 8. — 8. — — Húsavík 8. — 8. — 8. — 8. — 8. — 8. — — Eyjafirði 9. — 9. — 9. — 9. — 9. — 9. — — Siglufirði . 10. — 10. — 10. — 10. — 10. — 10. — — ísafirði 11. — 11. — 11. — 11. — 11. — 11. — 12. — 12. — 12. — 12. — 12. — 12. — í Reykjavík 6. apríl 13. — 13. — 13. — 13. — 13. — 13. — 1. 2. 3. -• ! 5. 6. 7. Frá Reykjavík 9. apríl 16. maf 16. júní 16. júlí 16. ágúst 16. sept.br. 16. okt.br. Á Patreksfisði . . 10. — • • • 17. — 17. — 17. — 17. — 17. — — ísafirði 11. — > • * 18. — 18. — 18. — 18. — 18. — — Siglufirði 12. — • • • 19. — 19. — 19. — 19. — 19. — — Eyjafirði. . 13. — . 1 • • 20. — 20. — 20. — 20. — 20. — — Húsavík .......... 14. — • • • 21. — 21. — 21. — 21. — 21. — ~~ Seyðisfirði 14. — . • • • 22. — 22. — 22. — 22. — 22. — Norðfirði 15. — • • • 23. — 23. — 23. — 23. — 23. — ~~ Eskifiröi 15. — • • • 23. — 23. — 23. — 23. — 23. — — Fáskrúðsfirði 16. — • • • 23. — 23. — 23. — 23. — 23. — — Þórshöfn (Færeyjar) 18. — 19. maí 24. — 24. — 24. — 24. — 24. — — Trangisvaae 18. — 19. — 24. — 24. — 24. — 24. — 24. — Til Bergen 20. — 21. — 28. — 28. — 28. — 28. — 28. — Athugasemd: Komið verður við í Vestmannaeyjum í 1. og 2. ferð, ef nægur flutningur fæst og veður leyfir. dætur, og það áður en mjög langt liði. — Eg óska þér hjartanlega til hamingju, kæri vinur, sagði Maas með miklum fjálgleik í röddinni, Mig hefir grunað það í seinni tíð, að eitthvað slíkt væri á seyði. En eg vissi ekki, að það stæöi svona fyrir dyrum. Eg vona, að eg fái að kynnast ungu frúnni innan skamms. — Eg er hræddur um, að þess veröi nokkuð langt að bíöa, sagði Browne. — Hvers vegna það? spurði Maas. Hvað svo sem hafið þér að gera? — Eg sagði yöur það fyrir skömmu, að eg ætlaði innan skamms að fara frá Englandi til Austur- landa um nokkra hrfð. — Já, mig minnir að þér væruð eitthvað að segja mér um það, hélt Maas áfram. Unnustan fer ef til vill með yður austur. Trygð og slægð [Eftir Guy Boothby. 63 Frh. — Eg má engan tíma missa, svaraði Browne. Alt verður að gerast sem fyrst. Eg hefi meira að gera næstu viku heldur en eg kemst yfir. Eg býst við að þú og frú Bernstein hafið ráöið við ykkur að fara til Austurlanda? Eg gæti ekki látið þig fara einan, svaraði hún. Og ekki ein- ungis það, en ef þér hepnast nú að frelsa Lföður minn, þá verð eg að vera viðstödd til þess að heilsa ^onum og bjóöa hann velkominn frelsisins. — Þá ættuð þið helst að vera feiðubúnar til að fara af stað þegar eg geri ykkur viðvart. ~~ Við skulum vera tilbúnar hve- n*r sem þú óskar, svaraði hún. Þú þarft ekki aö óttast það, Hálftíma seinna kvaddi Bronwne hana, og eftir tæpa þrjá tíma var hann kominn á leiðina norður Frakkland eins hratt og hraölestin gat borið hann. Þegar hann kom til Calais, þá keypti hann sér far- miða þegar í stað. Það var farið að skyggja og andlit farþeganna sáust ekki greinilega í hálfrökkrinu. Alt í einu fann Browne að klapp- að var á öxlina á honum og rödd heilsaði honum með þessum orð- um: ,Kæri Browne, þetta varsann- arlega gleöilegt, aö sjá þig hér, því hafði eg ekki búist við‘. Það var M a a s. 15. kapituli. Browne hefir aldrei getaö skilið það, hvers vegna hann varð eins forviða og hann varð við þaö, að hitta Maas um kvöldið þarna á bátnum. En sannleikurinn var sá, að hann varð steinhissa, og að honum féll það mjög illa, að hitta Maas þarna. Hann vildi fá að vera einsamall, til þess að geta í næði hugsað um Katrínu og það verk sem hann hafði tekist á hendur að framkvæma. En hvað sem öðru leið, þá mátti hann til með að gegna öllum skyldum kurteisinnar, þótt hann væri ástfanginn upp ýfir eyru. Vináttan var svo helg skylda, að hana mátti síst af öllu vanrækja. Þess vegna reikaði Browne frani ög aftur um þilfarið með Maas. Þeir horfðu á hvernig Ijósin í Calais urðu smám saman óljósari eftir því sem skipið færðist áfram. Browne fanst að hver snúningur skrúfunnar fjarlægði Katrínu frá honum.’ Og þó, var hann ekki einmitt að reka hennar erindi með því að fara til Englands? Bar hann ekki hring, sem hún haföi gefið honum, á hendinni? Og íylgdi ekki endur- minningin um hana honum, hvert sem hann fór? Maas tók eftir því og ákvarðaði að reyna til að fá hann til að tala um það, sem hann var að hugsa um. Hann hafði al- veg óvenju góða hæfileika til að veiða leyndarmál upp úr mönnum. Og áður en Browne vissi af, var hann sjálfum sér til mikillar undr- unar búinn að segja Maas frá því, sem átti að hryggja allar þær mæð- ur á Engiandi, sem áttu ógiftar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.