Alþýðublaðið - 16.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.04.1928, Blaðsíða 4
4 aUÞÝÐUBBAÐIÐ j Ní kómið: j ! Siiki-svnntn- \ efni | j SMifsi ■i - Matthildur Bjornsdóttir. svört og misl. sérlega falleg Srá kr. 5,50. «: Laugavegi 23, wmm I m i m I Kola~sími Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Konnr. Blðjið um Smára* smjorlikið, pví að |»að er efnisbetra en alt annað smjðrlikl. en hann koim öfflMtlu seinina en á- œtla'ð var. Tilkynt hefir verið op- inberlega, að fjórtán hsrmenn og áhorferadur hafi beðið bana af vöMum sprengingarinnaT. Fjöru- tíu særðust. Mikill mannsöfnuður, sem menn ætla að ha'fi verið um hundrað þúsund, safnaðist sam- an fyirir framan konungshöllina í gærkveldi Oig hylti konunginn. Ó- kunnugt er, hverjir eru upphafs- inenn banatilræðisins. Banatilræði við Massolini. Frá Lugano er símað: Miilano- bilaðið „Goirriere-della-sera“ skýr- 5r frá því, að sprengikúla hafi fundist í gær á járnbrautarlín- unni Róm—Milano, rétt áður en lpst, sem Mussolini var á, koun til Milano. Úm daglnn og vegmn. Næturlæknir er í nótt fMagnús PétuFsisbn bæjarlæknir, Grundarstíg 10, sírni 1185. Knattspyrnufél. Reykjavikur heldur aðalfund annað kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Alpýðuprentsmiðjáiúl Hverfisgotu S, tekur að sér alls konar tæklfærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngnmiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fijótt og við'réttu verði. Brunatryggingarl Sími 254. Sjóvátryggingar | Simi 542. Sokkar— Sokkar— Sokkar -7 ,T.‘ U3 i. frá prjónastofrumi Malin ern ís- lenzkir, eÐdingarbeztir, hlýjastir, Séra Ingimar Jónsson prestur að Mosfelli í Grímsnesi hefir fengið lausn frá piestskap. Er hann staddur hér í bænum um þessar mundir. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund í kyöld kl. 8 V2 i Góðtemplarahúsinu uppi. Margt til umræðu. Félagar fjölmennið! Verkakvennafélagið Framsókn hefir skipað í 1. maí-nefnd þær Gíslínu Magnúsdóttur, Sígriði Ólafsdöttur og Hólmfríði Björns- dóttur. 2394 er sími ritstjónar Alþýðublaðsins- Alþýðuprentsmiðjan hefir þann síma, er ritstjórnin hafði. Nemenda-söngskemtun Sigurðar Birkis, hin síðari, tókst vel sem hin fyrri, og var vel sótt., Frumkonsert Jóns Guðmundssionar í gær var allvel sóttur o:g vel tekið. Nánar síðar. Togararnir. Á laugardaginn komu rnargir togarar, og höiðu þeir allir ágæt- an afla. «Hannes ráðherra» hafði 165 tn. <tÓIafur» 100, «Egill SkallaT grímsson® 110, "Draupnir* 93. í gær komu «Barðinn» með 107 tn. og ^Arinbiöm hersir® með 120. í morgun kom «HiImir» með 90— 100 tn. Tíu færeyskar skútur eru nú hér að selja afla sinn. Hafa þær fiskað mjög vel. Dönsku skipin. Kísland» og «Botnía» komu í gær. Nýkoníið hingað er físktökuskip, er «Aslaug» heitir. Skattsvikin. Erindj Magnúsar Jóhannessonar sótti fjöldi manna. Grein um skattsvikin og afskifti stjómarinnar af því máli, verður birt í blaðinu á morgun. Veðrlð. Kaldast 2 stiga frost. Heitaet 1 stjgs hiti. 774 mm. hæð yfir fs- lan-di. Horfur: Hægur austan og norðaustan á Suðvest- urlandi. Stilt og bjart veður við; Faxaflóa, Breiðafjörö og á Vest- fjörðum. Sömuleiðis á Norður- landi. Vestan og norðvestan á Norðausturlandi. Stilí og bjart á Austfjörðum og Suðausturlandi. St. Framtíðin heldur fund í kvöld. Kosið á stórstúkuþing. Bræðrakvöld. ©eir T. Zeegí® láfinia. í ,gær lézt Geir T. Zoega, rektor Hins almsnna tmentaskóla. LðfliHaMsildareiRka- sðla staðfest í gær staðfesti konunigur lög- in um einkasölu á síld. Er þá fullnaður einn áfanginn á braut alþýðunnar til betra og heilla- vænlegra skipulags atvinnuveg- anna. 11®mIessö tfdlndi. Keflavík, FB., 12. april. Ágætis afli til þessa, er farið hefir verið á sjó. Tveir .,bátar komu að á skírdag, höfðu aflað vel. Síðan hefir ekki verið róið fyrr en í fyrra dag. Komu bátar að í gær, höfðu nokkuð misjafn- an afla, tveir bátar fengu 15 skpd., hinir frá 10—12 niður í 4—5, skpd. Bátarnir fóru aftur á sjó í gær- kveldi. Heilisufar gott. Vestm>j-eyjum, FB„ 13. april. Góður afli. Ágætisafli í upp undir viku- tíma. f gær kom á land hátt á annað hundrað þúsund af þorski. Er það hið mesta, sem nokkru sinni hefir komið á land hér á einum degi. Unnið er dag og nótt. Varla hægt að koma fisk- inum undan. Hitt og þetta. — • Niðursoðinn lax frá Japan er nú kominn á markaðinn á Norð- urlöndum. — Nú ætlar dönsk stúlka, sem á heima í New-York, að reyna að fljúga yfir Atlantshaf. Hún er nefnd ungfrú Jean A. Wildenoth. — ítalski skáldsagnahöfundur- inn Gabríel d’Annunzio er nú mjög veikur. Margir muna eftir d’Annunzio frá því að hann lagði af stað með sjálfboðaliða til þess að leggja borgina Fiume undir ftalíu. . — Fréttir eru komnar frá Sven Hedin, sem er í landkönnunarferð í Góbi-eyðimörku í Asíu. flskimessii geta feiEg* 15 sidpsrám. Upplýs* gefisr €k©If Sigesr5ss©M« Ðívanar og Bfvaníeppi. Gott úrva!. Ágætt verð. Húsgagat.aev. ælim ErSiíags JÓMSsonar, Hverfisgotu 4. (Serlð svo vel og athngið vörurnar og verðið. fiuðm. B». Vikar, Laugavegi 21, sími 658. Notnð reiðht|ól tekin til sölu og seld. Vornsalinra Klappar- stíg 27. Anægjulegasta sumargjöfin eru litlu stofudívanarnir trá Vinnustof- unni á Laugavegi 21. 847 er símanúmerið í Bifreíðastoð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Taða til sölu uppl. í sima 1648 Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzahorða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Budda fundin. Vitjist á Hverfis- götu 91. Tilkynning. Ihaldsstrákar og afturhalds- stelpur gerðu aðsúg að Oddi s. 1. drottinsdag og vildu rífa klæði hans ,en hann greip til vopna. Brast þá bogi hetjunnar, en Fær- eyingar lustu upp herópi. Lá þá við, að Oddur yrði veginn, en spjótið dugði. Færeyingar báðu Odd að koma til Færeyja og korna skipulagi á flokkinn til baráttu gegn Dönum. Alhugull. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.