Vísir - 20.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og| afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Mýja Bfó Fagra mæiin ókunna Oamanleikur í einum þætti. Liðsforingjar Akaflega skemtileg saga uin ást og ófrið á friðartímum: Leikinaf ágætum þýskuin leikendum Fer fram á frönsku herrasetri. — I. BINDI — pflST 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islenska nótnr.bók- in 8em út hefir komið til þessa. Prentuð • vönduðu8tu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappír. Ómissandi fyrir aila söngvini iandsins! Fæst hjá öilum bóksölum. Verö 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Bæjaríróttir Afmœii i dag: Gunnar Sigurösson bifreiðarstj. Jónas Sveinsson stud. art. Afmœli á morgun: Jörundur Brynjulfsson kennari. Júlíus Schou. ^finseliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Er>. mynt. Kauptn.höfn 7. febr. Sferlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk ________ ? R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 D°H. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. AlÞýðufrœðsla stúdentafélagsins: Bjarni Jónsson frá Vogi heldur alþýðufyrirlestur í dag kl. 5 í lön^ um ; Menningar- strauma og ómensku. Sunnudaginn 20. febrúar 1916. Aðalfundur h|f B O R G verður haldinn sunnudag- inn 27. þ. m. kl, 2 síðdegis í Good-Templarahúsinu uppi Dagskrá samkvæmt 13. grein félagslaganna. Endurskoðaðir reiknir.gar félagsins og tillögur stjórnarinnar j liggja daglega frammi frá kl. 12—2 í Nýlendugötu 10. Rvík, 14. febrúar 1916. Stjórnin Góðan skósmið vantar mig strax yfir lengri tfma. Góð kjör í boði. Erl. Jóhannesson, Laugav. 46. Bæjargjöldin. Innheimtu bæjargjaldanna frá fyrri árum er nú hagað svo, að gengið er með kvittaða reikninga til allra sem skulda og þeir kraföir um borg- un. Ef það hrífur ekki, verður gengið að þeim með lögtaki. Kensiuskrá Háskólans fyrir vormissirið frá 16. febrúar til 30. júní, er nýkomin út. Fyrir- lestra í heimspekisdeildinni byrjar B. M. Ólsen 24. febrúar, Ág. H. Bjarnasun 23. febr., Jón Jónsson 22. febr., Bjarni Jónsson 23. febr., Holgeir Wiehe 21. febr., Alexander Jóhannesson 2. mars. Síminn. Giskað er á, að ekki sé enn far- ið að gera við sæsímabilninua. Er | þess getið til, að drátturinn stafi af I þvf, að ritsímafélaginu hafi þótt vissara að fá tryggíngu tyrir því frá ensku stjórninni, að skipið, sem sent verður til að gera við sícnann, verði látið óáreitt á meðan á að- geröinni steridur. — En hve Iang- ur getur drátturinn þá orðið? Ef það er satt, sem sagt er, að Lands- síminn hafi tæki til þess að taka við loftskeytum og geti daglega náð öllum fréltum, sem sendar eru frá loftskeytastöðvum á Englandi, Ame- ríku og Þýskalandi, þá væri mjög æskilegt að blöðunum yrði gefinn kostur á að birta þær fréttir. Margt getur borið við á svo Iöngum tíma, sem almenning væri forvitni á að frétta — og jafnvei hcfði sína J þýðingu aö fréttist. KyeDnaslöliM. Stúlkur þær sem fengið hafa loforð fyrir að komast að á hússtjórnarnámsskeiði því í Kvennaskólanum sem hefst 1. mars nœstk., mæti til viðtals mánudaginn 21. þ. m. kl. 4 sd. Ingibjörg H. Bjarnason. S I y s. Það sorglega slys varð í gær, er menn voru við vegavinnu fyrirvestan bæinn, aö tveir verkamenn voru ekki komnir nógu langt frá klöpp, er verið var aö sprengja með dyna- miti er steinflís úr klöppinni kom í tvo verkamennina, sakaði annan lítið, en á hinum, Gísla Gíslasyni úr Hoitsgötu, lenti stór steinflís og það með svo miklu afli að hún braut sundur annað kjálkabeinið og ■JL.r -Ic^rð á hálsinn alt inn að barkakýli. Læknis var þegar vitjað og saumaði hann sam- an svöðusárið á hálsinum og bjó um kjálkabrotið svo vel sem kost- ur var á. Líklegt er þó talið að maður þessi eigi mjög lengi í meiðsl- unum, þó mögulegt verði að láta kjálkabeinið gróa vel saman. Það er leitt, ef kenna mætti ó- fullkomnum umbúningi um skotin, er þannig löguö slys verða af sprengingu. En með því að ávalt eru hinir sömu sprengingamenn, þá virðist þetta heldur vera ófyrirsjáan- legt óhapp en óvarkárni. 50. tbl. • Gamla Bfó { ^f4$fa$*afea\\fi\Y\Y\ Leynilögreglul. í 2 þáttum, góður,spennandi og vel leikinn Nýjar ^ w & \ v víðsvegar að frá orustusv. Leíkfólag Reykjavíkur. Sunnudaginn 20. febr. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða. sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að jarðarför Benedikts son- ar okkar er ákveðin þriðjudaginn 22. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11 og hálf f. m. frá heimiii okkar Grundarstig 7. Guðrún R. Egilsson. Jón Á. Egilsson. Lltið hús óskast keypt Tilboð sendist P. Bjarnason, Laugavegi 31 og í því tiltekið: Stærð hússins og hvar í bænum aidui og úr hveiju bygt, núver- andi húsaleiga og ennfremur lóð: Gísli þessi er alvanur grjótvinnu- maður og laginn mjög til þeirra verka. Er því sennitegt að hann hafi álitið sér hættulaust að standa þar.sem hann stóð meðan skotið reið af, tíminn hafi verið nægur fyrir hann að forða sér. Sumir segja að hann hafi verið að drekka kaffi meðan skotið var, og gæti það verið sönnun þess að hann hafi áiitið sig kominn nógu langt frá skotinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.