Vísir - 20.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 20.02.1916, Blaðsíða 2
V,IS1R VISIR A f g r e í ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Valiarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá Id. 2—3. Sími 400.— P. O. Box 367. Frá Svartfellingum. Hafa þeir lagt niður vopn aliir sem elnn? Til þess að hrinda ósönnum sög- um andstæðinganna af síðustu við- burðunum í Montenegro og friðar- umleitunum Svartfellinga, birta þýsk blöð eftirfarandi skýrslu um þetfa »eflir beztu heimildum«: 13. janúar sendi Nikuiás Svart- fellingakon ungur Austurríkiskeisara bréf, sem hann hafði ritað með eig- in hendi, og bað í því um vopna- hlé til þess að byrjað yrði á friðar- samningum. Samtímis barst stjórn Austurríkis samhljóða bænabréf und- irritað af öllum ráðherrum Svart- fellinga, [En vegna þeirrar reynslu, sem Austurríki hefir haft af þess- um óróagjörnu nágrönnum sínum, og það síöast i Skútari-málinu árið 1913, og eins þess, að vænta mátti hins megnasta andróðurs af hálfu andstæðinga stórveldanna, gat ekki komið til mála að hefja neina friðar- samninga, nema her Svartfellinga skilyrðislaust legði niður vopn áð- Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. Fyrsta verk hans í Loos var að búa sprengigröf undir kirkju- turninum. Rafmagnsþræðir lágu úr henni að herbúðum þjóðverja, og var því hægt á einu vetfangi að kveykja í púðrinu og sprengja turninn í loft upp. Eg var búin að ætla mér að klippa þessa þræði, ef nokkur von væri um, að okkar menn gætu veitt okk- ur liðveislu, þegar hr. Pedsoold var ný- kominn, var mér falið á hendur að fara til hans og segja honum frá loforði fyrirrennara hans. Hann- tók ekki vel á móti mér, en lofaði samt að íhuga málið. það var samt ekki af tómum brjóstgæðum, að hann lét flytja matvæli til Loos, heldur til þess að græða á því sjálfur. Vörurn- ar voru sóttar frá Donai, en alt fyrirkomulag bæði á flutningi og útbýtingu var afleitt. Hr. Ped- foold setti nefnd til að útbýta ur. Og í samræmi við það, var beiðni Svartfellinga svaraö. En þ. 16. janúar samþykti stjórnin í Mont- enegro formlega þessa kröfu, um að herinn legði niður vopn skil- yrðislaust. Þ. 17. janúar um kvöld- ið, komu umboðsmenn stjórnarinn- ar í Montenegro til Cetinje, sem Austurríkismenn þá höfðu náð á sitt vald, til þess að semja um fram- kvæmdir á afhendingu vopnanna. En vegna ymsra örðugleika, sem urðu á lausn nokkurra aukaatriða, var það ákveðið þ. 22. jan. að láta herinn halda lengra inn í landið og afvopna herdeildir Svartfellinga, þar sem þær yrðu á vegi hans. Á þennan hátt, segir herstjórnar- ráðið í Wien, að fljótlegast hafi verið að friða landið, eins og þar sé ástatt, bæði vegna staöhátta og lundareinkenna fólkins. Hersveitir Austurríkismanna neyttu nú þeirrar reynslu, sem þær höfðn aflað sér í þessum veðramótum Norðurálf- unnar 1869, 1878 og 1882 á 2 dögum og án þess að hleypt væri úr byssu, náðu þeir á sitt vald líf- æð landsins, sem liggur um borg- isnar Niksitsch, Danilovgrad og Podgoritza. Og afhending vopn- anna fór frem um land alt án minsiu mótspyrnu. Svartfellingar eru um fram alt orðnir þreyttir á ófriönum og þeir eiga að eins eina ósk: Brauð! Allar frásagnir um nýja bardaga^ og um að einstakar herdeildir þeirra hafi gert hamslausar tilraunir til að brjótast í gegn, um að hernum hafi verið skipað til varnar og fleira þess rúgmjöli, en verðið ákvað hann sjálfur, og var það afar-hátt. Ekkja nokkur í Loos fékk leyfí til að hafa dálitla nýlenduvöru- verslun, en vörurnar voru svo dýrar, að okkur var ómögulegt að kaupa þær. það var samt ekki henni að kenna, því hún græddi mjög lítið á þeim sjálf, en hún varð að borga hr. Ped- soold 14% af öllu sem hún seldi. Ástandið var því lítið betra en áður. Stríðið hatði byrjað áður en búið var að þreskja kornupp- skeruna. í hlöðum þeim, sem eldur ekki hafði komist að, var því óþreskt korn og hjá skot- gröfunum voru víða kornstakkar, sem ekki höfðu verið hirtir. Hr. Pedsoold náði sér í þrjár þreski- vélar og lét nú fangana taka til að þreskja. Eins og fyr er get- ið voru þessir fangar allir gaml- ir menn, sumir áttræðir, en á morgnana urðu þeir að sópa strætin og seinni part dags voru þeir látnir þreskja. þetta var versti þrældómur og þessir aum- ingjar áttu því bágast af öll- um. þegar búið var að þreskja háttar, eru frá upphafi til enda til- hæfulaus tilbúningur. Hersveitir Austurríkis hafa her- tekið alt landið og afvopnun hers Svartfellinga er brátt lokiö, og þar með er markmiði herferðarinnnar til Montenegro náð. Hin undarlega framkoma konungsins gamla hefir engin áhrif á þetta. Hann ákallaði fyrsl miskunn Austurríkiskeisara, en síðan hefir hann orðið fyrir áhrif- um frá Róm og öðrum óvina- stjórnum. Stjórn Austurríkis hafði lýst því yfir, að hún væri fús til að byrja friöarsamninga, þegar Svartfellingar hefðu látiö öll vopn af hendi. Hvort nokkrir umboðsmenn koma í þeim erindum frá Montenegro, eða hvort þar er til nokkur stjórn, sem getur sent slíka umboðsmenn, það má einu gilda fyrir Austur- ríki. Svartfjallaland er yfirbugaö, her- sveitir þess afvopnaðar og horfnar úr tölu óvinanna. Svartfellingar fá frið, og það án aðstoðar konungs þeirra, sem yfirgaf þá þegar mest reyndi á. Raemaeker Raemaeker, skopieikarinn hol- lenski, hefir nýlega verið á ferö suður í Parísarborg, og var tekið þar með kostum og kynjum. Með- al annars sæmdi franska stjórnin hann heiðursmerki heiöursfylking- arinnar frönsku. kornið, var það undir eins flutt á handvögnum til næsta járn- brautarstöðvar og þaðan til þýska- lands. þannig fluttu þjóðverjar á burt hveitið, sem við hefðum átt að fá til viðurværis, og samt þóttust þeir sjá oss fyrir vistum! En hr. Pedsoold var auðsjá- anlega framkvæmdarsamur og útsjónarsamur. Guð einn veit, hvað þjóðverjar voru búnir að ræna og stela í Loos, en Ped- soold lét enn á ný í öllum hús- um og rústum og taka alt, sem fyrir hendi varð og flytja þangað, sem hann bjó : saumavélar, vegg- myndir, ljósastjaka, lampa, könn- ur og potta, rúmföt og fatagarma o. s. frv. Höfuðsmaðurinn þóttist ekki of góður til að velja úr þessu sjálfur, það sem hann vildi eiga; hitt hvarf einn góðan veðurdag á dularfullan hátt. Meðan þessu fór fram höfðum vlð ekkert til fæðis eða klæðis. Fötin, sem við vorum í þegar þjóðverjar komu, voru orðin slit- in, en þeir höfðu tekið alt frá okkur, nema það sem við vorum i. Við urðum því að búa okk- T I L M I N N I S: Baðhúsið opiö v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifit, í brunastðö opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk.sunnd. 8*/a siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjóm til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjómarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Takið eftir. Ágætur saltaður Bútungur fæst í nokkra daga Hverfisg. 71. Sími 161, Pokar fylgja ekki með. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn , & Telpukápur. Barnakjólar. Áinavara. Cheviot.SiIki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 ur til kjóla úr pokum, sem við fundum hér og hvar. *) Voru pokarþessirúr ýmsu efni,þvíþjóð- verjar taka hvað sem fyrlr verð- ur á herteknum stöðvum til að búa þá til úr. — þegar hr. Pedsoold var búinn að koma hveitinu frá, tók hann til að skrásetja öll aiidýr, jafnvel hverja hænu I En alt í alt voru ekki eftir á bóndabæjunum í kring nema átta grindhoraðar kýr. Sprengikúlurnar dundu altaf jaft og þétt yfír bæinn. Húsið okkar lék oft á reiðiskjálfi og einn dag héldum við, að það mundi hrynja. Kúlan eyddi al- gjörlega smíðastofunni við hlið- ina á okkur, þar sem eg hafði unnið að kistu föður míns. Bróðir minn stökk út til að sjá hvort nokkurhefði meiðst, en hann kom að vörmu spori inn aftur og sagði, að það hefðu aðeins verið fimm þjóðverjar, sem höfðu beðið bana og fór svo að leika •) Pokar eru mikið brúkaðir í þessu stríði, eru þeir fyltir með mold eða sandi og búnir til úr þeim skotgrafir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.