Vísir - 20.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 20.02.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR S&wUs li&ftenaa sttton 03 Itawipaow Svm\ \«6 SH Ifcur jUamkeptú. i sem »Wa að váSa s\$ \ sUá\)e\^aw á *y.\aUe^t\ ^á H.F. EVELDÚLFUR gefi sig fram á skrifstofu félagsins n.k. miðvikudag kL 3-6 sd. H.f. Kveldúlfur. Fyrir kaupmenn og kaupfélög, Umbúðapappír í rúllum, pappírspokar, skóflur, handsápur, vindlar, reyktóbak, cigarettur, brjóstsykur, suðu- og át-chocolade, makron og marcipanmasse, syltetöj í fötum á 12 kg. o. fi. T. .Bjarnason, umboðsverslun, Sími 513. Templarasundi 3. í&est a$ au^sa \ \ s \ Af samkepni tapar kaupmaðurinn en kaupandinn þénai á henni. | Ótrúlegt en satt er það að olíutau hækkar í verði ytra en lækkar í Reykjavík. OIíu Kápur frá 3,30. Olíu Hattar frá 0,90, — Buxur — 3,80. — Svuntur — 2,10. Vöruhiísið. L: VATRYGGINGAR Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði ( Bárunni. SetvdÆ au^s\u^aY Umaute^a. Vátryggið tafalaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sse- og strfðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboösmaöur fyrir Island Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. i Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. LOGMEN T3 Oddur Gfslason yfirréttarmálaflutnlngsmaOur, Laufásvegi 22. Venjuiega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaOuE, Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. I N. B. Nielsen. 4- Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð9 Eftir Guy Boothby. 64 ---- Frh. BroWne vissi ekki almenniiega hverju hann átti að svara. Hann hafðn enga löngun tii að segja Maas frá leyndarmálinu, en hann vildi heldur ekki segja honum það sem ekki var satt. Alt í einu fann hann ráð til að komast hjá hvoru- tveggja. — Við hittumst í Japan, að öll- um líkindum, svaraði hann, en hún fer ekki með mér. — Eg kenni í brjósti um yður, sagði Maas, sem nú hafði alt í einu fengið mikinn áhuga á því, sem vinur hans var að segja honum, Það er ekkert sem jafnast á við að sigla á gufuskipi um úthöfin í slík- um kringumstæðum sem þið eruð, Auövitaö get eg ekki dsemt um það af eigin reynslu, En eg geri mér í hugariund, að gjálpið við súðina og þögnin á siíku skipi séu ákaflega skemtilegir atburðir fyrir ástfangna menn. Browne svaraði þessu ekki einu orði. Hugsanir hans voru of skemti- legar og jafnframt of heiiagar til þess að hann gæti fengið af sér að tala um þær við óviökomandi menn, Hann sá í anda sjálfan sig sigla á ,,Ló*ufbl6minu“ um ládauðan sjóinn, en stjörnurnar í hitabeltinu lýstu skipinu, og viö hlið hans stóð Katrín, og ekkert heyrðist nema lítið eitt til skrúfunnar og svo gutl- ið í sjónum þegar skipið klauf hann, Loksins sáust ljósin í Dover fram undan. Veðrið haföi ekki verið alls- kostar gott og þess vegna voru ekki mjög margir farþegar á þilfar- inu. En nú fóíu þeir að smá tínast upp og taka saman pjönkur sínar, til þess aö fara í land, en af því verður, eins og allir vita, talsverö- ur ókyrleiki og íroðningur síðustu tíu mínúturnar áður en skipiö kem- ur að landi. Maas reyndi alt hvað hann gat til þess að vera sem skemtilegastur. Þegar þeir komu aö Charing Cross þá varð Browne að játa að hann hefði aldrei farið eins skemtilega ferö yfir sundið eins og þessi Iiafði verið. Tíminn hafði lið- ið án þess að hann vissi af og án þess að Browne fyndi til leiðinda. — Eg vona að við sjáumst áður en þér leggið upp, sagði Maas þegar þeir stóðu saman á brautar- stöðvuiium og biðu eftir því að vagninn kæmi til þess að sækja Browne. Hvenær ha’d;ð þér að þér leggið af stað? — Það er meira en eg get sagt yður, sagði Browne. Eg hefi mjög mikið að gera áður en eg get hugsað til að leggja af stað. Eg er samt viss um að við hittumst ein- hversstaöar áður. En meðal annara orða, viljið þér ekki aka með mér? — Nei, þakka yður fyrir, sagði Maas. Eg ætia að ná mér í vagn og aka til klúbbsins áður en eg fer heim. Eg get ekki sofið fyr en eg heyri tíðindin úr borginni, hver hefir kvongast hverri, og hver hefir strokið með hverja. En hér er þá vagninn yðar kominn. Þá býð eg yður góða nótt og þakka yöur mjög vel fyrir samfylgdina. Áður en Browne háttaði um kvöldið, þá fór hann upp í mái- verkasaiinn sinn, sem hafði verið óskabarn föður hans. Hann kveikti á rafmagnslampanum og horfði á myndina, sem hann hafði nýlega hengt upp beint á móti dyrunum. Myndin var frá Noregi og sýndi fjöllin sem lágu í kringum litlu höfnina í Merok. Hve mikið hafði ekki skeð síðan hann var þar sfð- ast? Og hviHíka fcykna breytingu hafði ekki það mót þeirra þar gert á lífi hans. Það virtist nærri því vera ótrúlegi, og samt var þaö satt. Ög einn góðan veðurdag, ef alt gengi að óskum, niyndi Katrín standa í þessum sal og horfa á þessa sömu mynd, og hún yröi meðeigandi að öliu þessu stóra húsi og öllu sem í því væri. En áður en það gæti orðið, varð hann að framkvæma erfitt verk. Og hvað yrði ef hann kæmi nú aldreiaftur? En ef hann lenti nú í höndum Rússa?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.