Vísir - 21.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1916, Blaðsíða 1
Utgéfandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa og afgreiösla í ' H óteI Island SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 21. febrúar 1916 51. tbl. 9 Gamla Bfó • Leynilögreglul. í 2 þáttum, góður,spennandi og vel leikinn Nýjar $W\$$m$ti&\* víðsvegar að frá orustusv. 3sl. s'ón$vasa$ft. - I. BINDI - ftggr 150 uppáhaldssðnglbg Þjóðarínnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærstn og ódýrasta islenska nútnf bók- ta sem út hefir komið til þessa. Prentuð > vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan 0g vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini latidsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. BókaversLSigfJymundssonar. ¦7 ^X fyrir skip og heimili. ItIJOIIC niðursoðin, Nestles Ideal. sama og Víking. Margarine, hið ágæta Búkollu merki. f heildsölu hjá: ?. Stejáttssoti. tlUriianoii. ,n8 stúlkra, heilsuhraust og m<1> getur komist að í Laug- arnesspítWa tU að læra hjukrun. arstörf. Læknir spítalans gefur nauð- synlegar uppiýsingar. QH*ast \ fc»uum Morgunkiólar Svunfur> Kyenn í, elpukápur. Barnakjólar. Alnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 18-23 hesta Tuxham- báta-mótor, tllbúlnn frá verksmiðjunni sfðast í aprfl, er til söiu nú þegar. Þingholtsstræti 5, heima IO--3 og 5—7. 5 duglegir karlmenn geta fengið atvinnu við síldarverkun o. fl. á Siglufirði nœsta sumar , (hjá hinum sameinuðu íslensku verslunum) Upplýsingar gefur Felix Guðmundsson, Aðalstræti 8. Venjulega heima á virkum dögum kl. 7—8 e. m. Bæjaríréttir Afmæli í dag: Valgerður Gísladóttir húsfrú. Sigr. Finnsdóttr húsfrú. Qunnl. Ólafsson. ' Halldór M. Þorsteinsson trésm. Jón Þórarinsson fræöslumálastj. Lárus Hjaltesteð. Markús Þorsteinsson. Pétur Örnólfsson. Ragnar Hjörleifsson stud. theol. Afmællskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safhahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mðrk — ? R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Veðrlð { dag 1 Vm.loftv.752 logn « -^2,0 Rv. " 774 a. kul «c ^-4,9 íf. ' " 775 logn « 4-0,2 Ak. " 772 s. kul « 4-4,0 Gr. " 735 logn «_ Ml,5 Sf. " 772 na. kul « 4-4,5 Þh. " « Ungmennafélar fóru skemtiför upp að Grafsr- holti í gær Þágu heimboð af ung- mennafélagi Lágafellssóknar, nutu veðurblíðunnar við margvíslegan fagnað og komu seint heim, hressir í anda og glaðir í luud. — Nálægt 50 manns tóku þátt í förinni. Snjórinn. ÓvenjumikiH snjór er núájörðu og má heita ófær vegur austur yfir fjall. Gísl frá Óseyrarnesi fór ný- lega austur í Þorlákshöfn til sjó- róðra. Er hann formaður þar á vetrum. Lét hann fyrst aka sérog farangri sínum á sleðum upp að Lögbergi, og þangað var hann sóttur frá Kolviðarhóli, en síöasta áfangann drógu Ölvesingar hann , og fengu allir nóg af. Qifting. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband Björn Jónsson bústjóri í Viðey og Sigríður Gísladóttir, sysiir Páls H. Gíslasouar kaupm. Skipafregnir. Are kom frá Englandi í fyrra- dag. A p r í 1 kom frá Englandi í gær. Tengdapabbi. Leikfélagið !ék »Tengdapabba« í gærkvöldi og fyrrakvöld fyrir troð- fullu húsi. Skemtu áhorfendur sér hið besta og voru margir þeir sömu bæði kvöldin. Helst er talið að það hafi spilt ánægjunni, að á köíl- um heyrðist ekki til leikendanna fyrir hlátrsköllum áhorfenda. s^§) Wýja Bf6 &@ FagramæimóJiunna Oamanleikur í einum þætti. Liðsforingjar Akaflega skemtileg saga um ást og ófrið á friðartímum. Leikin af ágætum þýskum leikendum Fer fram á frönsku herrasetri. Leikfélag Reykjavíkur. Miðv.daginn 23. febr. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Það tilkynnist vinum og vandamönnum nœr og fjær, að jarðarför Kristjáns Einars- sonar, sem druknaði 12. þ. m., fer fram miðvikudaginn 23. þ.m. og byrjar með hús- kveðju á heimili hans, Laugav. 28, kl. UVi. Systkini og vandamenn hins látna. Innilegustu hjartans þakkir okkar og barna okkar flytjum við öllum þeim sem auðsýndu hlut- tekningu við fráfall og jarðarför okkar elskuðu dóttur, Helgu Msignúsdóttur. þóra Ólafsdóttir. Magnús Gunnarsson. Utgerðarmenn. Nokkrir lóðarstokkar af nýlegrl flskilóð eru til sölu í veiðarfæraversl. Verðandi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.