Vísir - 21.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1916, Blaðsíða 2
Vt f SI R VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá U. 2-3. Sími 400.— P. O. Box 367. Rúmenar mtfli steins og sleggju. Áður en síminn bilaði voru komnar hingað fréttir um að Rú menar mundu bráðum ganga í ófriðinn með bandamönnum. í útlendum biöðum til 10. þ. m. má sjá að nærri hefir látið að svo yrði. Ber flestum fregnum saman um það, að ekki muni langt að bíða þess að Rúmenar hefjist handa. Frá Rómaborg er símað 8. þ. m. að her Rúmena sé þá allur undir vopnum og kominn til landamæranna að vestan og sunnan. Ennfremur er þess get- ið að stjórnin hafi beðið Breta um 10,000,000 sterlpd. lán. Frá Parísarborg er símað sama dag að Brantino-stjórnin ætti fult í fangi með að halda völdum með því að þeim mönnum færi alt af fjölgandi sem vildu leggja út í ófriðinn. í þessum mánuði áttu að fara fram aukakosningar í tveim kjördæmum og buðu sig þar fram tveir austurrískir þegn- ar af Rúmena-kyni, sem heima Kvennhetjan frá Loos. -- Frh. sér aftur. Hann var orðinn svo vanur að sjá dauða og lemstraða menn, að það fékk ekki lengur á hann. Hersveitin, sem hingað til hafði verið í Loos fór burt um tíma í febrúar, en sú sem kom í staðinn tók undir eins að leita að herfangi í húsunum. Auð- vitað voru félagar þeirra búnir að hreinsa svo vel til, að þessir fundu ekki mikið, en þeir blygð- uðust sin ekki við að taka eld- húsgögnin út úr höndunum á okkur, jafnvel matinn, sem við vorum að tilreiða. En þetta var víst nokkurs kon- ar lögreglulið, sem átti að rann- saka hvort íbúarnir sem flúið höfðu burt úr bænum mundu ekki hafa grafið niður fjármuni sína áður en þeir fóru. Margir höfðu í raun og veru gjört þetta, og voru Prússar mjög naskir að finna felustaðina. Á einum stað grófu þeir upp kistil með 30 000 eiga í Transylvaníu. Kröfðust Austurríkismenn þess að þess- um mönnum væri ekki leyft að bjóða sig fram. Þeir höfðu báðir flúið úr Transylvaníu tíl Rúmeníu og eggjuðu þjóðarbræður sína þar að hefja ófrið á móti mið- ríkjunum og ná Transylvaníu. Austurríki fór þá að senda her til landamæra Rúmeníu og hið sama gerðu Búígarar og Pjóð- verjar. Er mœlt að Miðríkin hafi sett Rúmenum þá kosti að þeir lof- uðu að sitja hjá í þessum ófriði eða berðust ella. Sömuleðis létu miðveldin stjórnina í Eúmeníu vita það, að þau teldu það vera ófriðarefni, ef þingmannsefnunum tveimur yrði Ieyft að vera'íkjöri. Ennfremur að þau teldu það hlutleysisbrot að selja Bretum kornvörur, en ekki sér. Rúmenar svöruðu í fyrstu báð- um þessum kröfum stirðlega. — Sögðu þeir að þing þeirra eitt væri bært að dæma um, hvort þingmenn þess* væru löglega kosnir. Og um kornið vœri það að segja, að Bretar hefðu keypt það á opnum markaði, og það hefðu Þjóðverjár getað gert líka. Þegar hér var komið málum er sagt að Þjóðverjar hafi verið þess albúnir að ráðast á Rúmeníu. Sá stjórnin sér þá ekki annað fært en að láta að kröfum miðríkj- anna og lofa að útvega þeim 100,000 járnbrautarvagna af korn- vörum og sjá um að þingmanna- efnin frá Transylvaníu yrðu ekki í kjöri. Neyddi stjórnin þá síð- frönkum í. þeir voru alstaðar og altaf á njósnum og á hleri til að komast á snoðir um hvar helst ætti að leita. Varð þeim töluvert ágengt. Einn dag voru tvær konur að tala um, að vin- kona þeirra hefði falið alt fémætt í garði sínum, en látið dálítin trékross á staðinn til þess að Prússar skyldu halda að hér væri hermannseiði — því þess konar leiði voru á víð og dreif um allan bæinn. Prússar hler- uðu þessa samræðu og voru ekki lengi að finna staðinn, enda fundu þeir þar kistu með ýmis- legu fémætu í. En í sama garði var annar Iítili kross og undir honum lík af frönskum hermönn- um. Prússar héldu að þar mundi annar fjársjóður fólginn og tóku því að grafa þar. Ætla mætti, að þeir hefðu byrgt gröfina aftur þegar þeir sáu þar hálfrotnuð lík. Nei, í stað þess skemtu þeir sér við að henda líkunum sundurtættum út í allar áttir! Hvaða óbótamenn gátu þetta ver- ið sem höfðu hjarta til að raska þannig friði hinna framliðnu ? í marsmánuði kom hin her- sveitin aftur. Var hún iila út- an til að taka aftur framboð sín. Stjórnarandstæðingar höfðu í hót- unum við stjórnina um að segja af sér þingmensku fyrir framkomu hennar í þessum máium. Það er talið hafa ráðið gerð- um stjómarinnar, að hún hafi örvænt um að bandamenn gætu veitt sér lið svo að haldi kæmi og að hún vilji bíða betri tíma. L. 19. Enskur botnvörpungur kom að Zeppelínsloftfarinu L 19 þar sem það var á reki í Norðursjónum. Á því voru 22 þýskir loftfarar og gáfu þeir botnvörpungnum merki um að bjarga sér. Skipverjar voru færri og hélt skipstjóri aö Þjóð- verjar byggju yfir svikum og myndu reyna að taka af sér skipið. Hélt hann því til hafnar á Englandi og sagöi til hvar loftfarið hefði verið á reki. Sendu Bretar þá herskip að leita að því en þá var það horfið. Þróöverjar erú mjög gramir yfir því að skipstjórinn skylði ekki bjarga mönnunum úr sjávarháska. Þeir telja aðfarir hans lítið betri en verk skipstjórans á Baralong, Pingtíminn lengdur. —:o:— f vor áttu fram að fara almenn- ar kosningar í Canada. Borden- stjórnin bar fram frumvarp um það að þingtíminn skyldi iengdur um ieikin eftir bardagann, en henni barst liðsauki og enn einu sinni var skift um æðsta yfirmann. þessi nýi hersir var hár mað- ur og föngulegur, altaf nýrakað- ur og strokinn. Hann ráfaði fram og aftur um strætin með svipu í hendinni og var honum meinilla við að sjá börnin leika sér úti. Hann skip- aði því svo fyrir að kona væri fengin til að gæta þeirra. Mér var falið starfið á hendur, en mér fanst ekki nóg að gæta þeirra, mér fanst það einnig skylda mín að kenna þeim eitthvað. þetta varð til þess að eg setti skóla á Siofn. Eg heimtaði að mér væri vísað á húsnæði, þar sem kjall- ari væri, svo að eg gæti flúið með börnin á öruggan stað, þeg- ar sprengikúlum rigndi yfir bæ- inn. Eg fann til þess að líf barn- anna var í minni ábyrgð — og jafnvel þó eg hefði þessa varúð, þá voru börnin samt í hættu, því komið hafði fyrir að fólk sem hafði leitað hælis í kjöllurum hafði verið lifandi grafið þegar húsin hrundu. Mér var fengið hús við Kirkju- garðsstíginn, skamt frá heimili TIL M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarstskrifit. í brunastðð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. eitt ár. Sir Wilfrid Laurier foringi stjórnarandsfæðinga kvaðst eftir at- vikum vera því samþykknr og var frumvarpið síðan samþykt í einu hljóði. Eldur í skipum —o— Breska stjórnin hefir gefið út ang- Iýsingu til skipaeigenda og skipa- leigjanda um að gæta sín fyrir Þjóðverjum og þeirra vinum að þeir komi ekki sendingum í skipin sem kvikni í af sjálfu sér, þykist hún hafa komist að raun um að þeir hafi komið eldfimum sending- um út í skip svo að kviknað hafi í farminum. mínu. Mér leist heldur vel á það, því niðri var stórt herbergi, er notað hafði verið til veitinga. Úr því var gengið um stórar dyr út í mjó göng, en þar var stiginn niður í kjallarann. Auðvitað var herbergið galtómt, en nú var farið að leita að borðum og bekkjum og eg fékk jafnvel svarta vegg- töflu. þó að skólaáhöldin væru ekki sem fullkomnust, þá tjáði ekki að fást um það. Skólatíminn átti að vera frá kl. 9 árdegis til hádegis og frá kl. 2—5 síðdegis. Daginn sem skólinn byrjaði kom eg þangað skömmu fyrir 9. Eg var hálf klökk, mér fanst þetta svo mikill ábyrgðarhluti og fann til þess, að mig vantaði alla æf- ingu í að kenna. Eg varð hissa á að sjá svo marga ljósa kolla, því fólkið var svo fátt í Loos. Eg tók aö telja hjörðina mína og voru börnin 42, bæði drengir og telpur á öllum aldri. þau elstu voru ekki nema 3 árum yngri en eg sjálf og hefðu kringumstæðurnar ekki verið svo sorglegar, þá er eg hrædd um að eg hefði freistast til að leika mér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.