Vísir - 21.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 21.02.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR JSxeMitfS S&nvVas sUxotv 03 tatmpwín S\mv Húsabyggingar. Þeim, sem ætla að láta byggja hús bráðlega, rœð eg til þess *3ta mig fá uppdrætti af húsunum. Mun eg þá gera tilboð í hitu n*rtæki, svo sem: ofna, eldavélar og miðstöðvar-hitatæki án kaupskyldu. Meðmæli með hitunartækjunum eru fyrir hendi frá þeim, sem þegar hafa keypt hjá mér. Þetta er besta ráðið til þess að fá ódýr hitunartæki í ný hús. )oh. Hansens Enke (Laura Nielsen) Austurstræti 1 Drekkið CARLSBERG PORTER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen Í í 3-kveikjur« Prímusar ódýrast í borginni hjá Laura Nielsen Sen&fö auc^sxngaY timautega. J|^TrRYGGIN^TJ| Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aöalumboösmaður fyrir fsland Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði í Bárunni. LÖG M E N Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalsiræti ð (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Á Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Trygð og slægð «5 Eftir Guy Boothby. Frh. var aHs ekki ómöglegt að af e Vði fyrir þungum búsifjum þess ax Þdssa °g hann sá að til fara Se hindra það, varð hann að vissi ve" u3rlegast aö ö,lu* Hann Hann varð * hann Þurtt' 30 gera' um sínum í V3kna af dagdraum' nema sem'nZT mátti ekki hugsa honum var hn Um Þaöefniösem rim. • • hugst®ðast. Hann leit varn m'T Cnn á myndina, svo and- vissi^h' 3nn Þungan •“ af hveríu hátta 3011 ekk' ~~ °g fór síðan að ,of:u,Hann fór snemma á fætur hafði hIT Cftir og k,ukkan níu ton eftif11 SÍIUa® tiISouth-Hamph. blóminu'r Skipstjóranum á Lótus- Jcallaði hann klukkan var tíu’ a vagnstjórann sinn og ók til lögfræðinga sinna sem höfðu skrifstofu sína f Chancery Lane. Þjónninn sagði honum að eldri lögfræðingurinn væri heima, — Ef þér viljið ganga áfram þennan gang, þá skal eg fylgja yður til hans, sagði þjónninn. Browne geröi eins og honum var boöið og gekk inn langan gang og að herbergi, sem var í hinum endanum. Það voru sann- kallaöir sunnudagar í málfærslu- skrifstofunni, þegar Browne þurfti að koma þar. Þegar ungi þjónn- inn fór aftur fram í skrifstofuna, þá var hann að hugsa um það, hvernig hann skyidi verja pening- unum, ef hann aetti önnur eins ógrynni af þeim eins og Browne. Það er ekki áreiðanlegt að hann hefði álitið Browne eins hamingju- saman ef hann hefði vitað hvað honum lá hjarta. Drengurinn var eins og aðrir æskumenn, hann stundaði sæmilega vinnu sína alla virka daga, en á sunnudögunum þá leigði hann sér hjólhesta og hjólaði á þeim út með kærustunni sinni, þeirri sem var í það og þaö skiftið. Þá dreymdi hann um húsið þar sem þau ætluðu að búa saman og um það, að fá dálitla Iauna- hækkun við það hátíðlega tækifæri þegar hann héldi brúðkaup sitt. — Hvernig líður yður, kæri Browne? spurði lögfræðingurinn og rétti Browne hendina um leið og hann gekk inn. Mér var sagt að þér væruð nú í París. — Eg kom þaðan í gærkvöld, sagði Browne. Eg fór nokkuð snemma á fætur af því að mig langaði til að tala við yður um sérstakt málefni, sem er talsvert áríðandi. — Eg er ætíð reiðubúinn til að gera tyrir yöur þaö sem yöur þökn- ast, svaraði Iögmaðurinn. Eg vona, að það sé ekkert að hjá yður. — Sannleikurinn er sá, Brether- ton, að eg ætla að finna yður vegna þess að nú er eg fastráðinn í því, að fara að yðar ráðum og — í stuttu máli sagt, eg ætla að gifta migl Það var ekki langt frá því, að lðgmaðurinn stykki á fætur af undr- un. Það gleður mig að heyra það, svaraði hann. Eg er viss um, að þér getið ekki gert neitt sem er uvitrlegra, eins og eg liefi altaf sagt. Eg hefi annars ekki þá ánægju að þekkja ungfrú Verney, en samt sem áður — Browne bandaði frá sér með hendinni. Kæri vinur, sagði hann hlægjandi. Þér eruð á rangri leið, hvað svo sem öðru líður. Hvern- ig í dauðanum dettur yður í hug að eg ætli að kvongast ungfrú Verney. Mér hefir aldrei komið það til hugar. Andlitið á lögfræöingnum varð að einu spurningarmerki. En eg héit, byrjaði hann, að — — Já, já. Það hafa líka margir aðrir haldið, sagði Browne, En eg get sagt yður það fyrir víst, að því er ekki þaiinig varið. Sú stúlka, sem á að verða konan mín, er rússnesk. — A, nú skil eg, sagöi lögmað- urinn. Nú minnist eg þess, að konan mín benti mér á það f ein- hverju blaði, að prinsessa Volgou- rouki hafi verið ein meðal gesta yðar á skemtisiglingum síöasta sumar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.