Vísir - 22.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1916, Blaðsíða 1
Ulgefandí HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. , VISER Skrifstofa og| afgreiðsla í H óteI Island SfMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 22. febrúar 1916. • Gamla Bíó • Napoleon 1804-1821. Spennandi og nákvæm lýsing af lífi hins mikla keísara frá krýningunni til Sct. Helena. Stærsta og fallegasta »Napoleon- Film« sem nokkurntíma hefir verið búið til, Áðgöngumiðar kosta: Betri sæti tölusett 60 au., alm. sæti 35 aur. Leikfélag Reykjavíkur. 1 Miðv.dáginn 23. íebr. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrurn. 3sl. sötvavasajti. _ I. BINDI - l*r 150 uppáhaldssönglög ÞMarlnnar með raddsetningu W allra hœfi. Stærsta og údýrasta íslenska nótnnbók- !" 8em út heflr komiB til þessa. Prentuð 1 vSnduðustu nótnastungu Norðurálfu á s*erkan og vandaðan pappir. ^missandi fyrir alla söngvini landsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Ve«-ð 4 kr. Innb. 5 kr. •Sigf.Eymundssonar. Agætt Stumpasirs nýkomið í verslun S*W ^a«SSOTVaX. Laugavegi 42. Ta'sími 152. 52. tbl. Afmælisskemtun .Hvítabandsins'' verður haldin fimtudaginn 24. febrúar í húsi K. F. U. M. Aðgöngumiðar fyrir félaga eldri og yngri deildir verða seldir f K. F. U. M. (kjallaranum) að- eins miðvikudaginn 23. kl. 12-9. Fólk það, er talað hefir við mig um atvinnu á Siglufirði nœsta sum- ar, finni mig að máli hið fyrsta. ^zKxt §uðm\xYi&5sotv, Aðalstræti 8. Venjulega heima 7—8 síöd. Frá Landssímanum Með Hólum, sem fara frá Seyðisfirði á morgun (miðvikudag) beint til Þórs- hafnar á Færeyjum, er hægt að senda símskeyti til útlanda via Þórshöfn. Erl. Bæjaríréttir i^í Afmœli á morgun: Eyjólfur Bjarnason vélstj. Guðm. Guðmundsson læknir. Jóhanna J. Zoega húsfrú. Kjartan Árnason ökum. Louise Biering húsfrú. Afmsellskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Leikhiísið. Tengdapabbi morgun. verður leikinn á mynt Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? Reykjavík Bankar Sterl.pd. 17,55 100 fr. 63,25 100 mr. 67,50 1 florin 1,55 Doll. 3,85 Svensk kr. Pósthús 17,55 63,00 67,00 1,55 3,90 101 v, Gjaldkeramálið í Landsbankanum er nú senn á enda kljáð. Úrskurður ráðherra væntanlegur á hverri stundu. Stralsund fór vestur á firði í gær. Gullfoss er væntanlegur að vestan í kvöld til Hafnarfjarðar. Ráðgert að hann fari héöan á fimtúdag. Mýja Bíé ð Sjónleikur í þrem* þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkið leikur Frú Else Frölich. Þessi mynd hlýtur að hrifa tilj finningar allra og munu menn þó einkum dást að leik frú £lse sem er alveg framúrskarandi. ÞAö tilkynnist hérmeð vinnm og vandamönum að jarðarför okkar ást- rika sonar, Markúsar Guðmundar, er druknaði 12. þ.m. er ákveðin miðvikudaginn 23. þ.m. og hefst með húskveðju kl. 111, frá heimili okkar Vesturgötu 64. Katrin Magnúsd. Magnús Einarsson. HERMEÐ tilkynnist vinum og vanda- mönnum að okkar hjartkæra litla dóttir, Aðalheiður Vilborg Simonard. andaðlst 18. þ. m. Jarðarförin fer fram fiimtudaginn 24. þ. m. og hefst með með húskveðju á hemili hennar, Laugav. 57,'kl. 11 f.h.. Pálina Pálsd. Simon Guðmundss. Smjörliki (3 teg.) er" nú best að kaupa f versl. SuSm. £$tfssonar. Laugavegi 42. Loftskeytatœkin, sem Vísir gat um á dögunum, eru ekki eign Landssímans, heldur slarfsmanna á landsímastöðinni. Hólar fara frá Seyðisfirði á morgun til Færeyja. Með þeim er hægt að senda símskeyti til útlanda, sbr. aug- lýsingu frá Landssímanum. Qóð atvinna er það orðið að slæða upp kol hér á höfninni. Hafa menn fengið alt að skpd. á dag. Milli 20 og 30 bátar voru að verki í morgun. Gifting. Friðrik Jónasson cand. theol. og Ásdís Guðlaugsdóttir eru nýgifL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.