Vísir - 22.02.1916, Side 1

Vísir - 22.02.1916, Side 1
Utgefandí HIUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VISIR Skrifstofa ogi afgreiðsla í Hótei lsland SfMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 22. febrúar 1916. 52. tbl. ^ Gatnla Bfé^ Napoíeon 1804-1821. Spennandi og nákvæm lýsing af lífi hins mikla keísara frá krýningunni til Sct. Helena. Stærsta og failegasta .Napoleon- Film« sem nokkurntíma hefir verið búið til. Áðgöngumiðar kosta: Betri sæti tölusett 60 au., alm. sæti 35 aur. Leíkfélag Reykjavikur._ Miðv.daginn 23. febr. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijeretam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Afmælisskemtun .Hvítabandsins* verður haldin fimtudaginn 24. febrúar í húsi K. F. U. M. Aðgöngumiðar fyrir félaga eldri og yngri deildir verða seldir í K. F. U. M. (kjallaranum) að- eins miðvikudaginn 23. kl. 12—9. Fólk það, 3sl. s’ótiavasaStv. _ I. BINDI - m- 150 uppáhaldssönglög Þjóðarínnar með raddsetningu v‘á allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnnbók- (n 8em út hefir komiö til þessa. Prentuð 1 vSnduöustu nótnastungu Norðurálfu á 8t®rkan og vandaöan pappír. Ómi8sandi fyrir alia söngvini landsinst P®st hjá öllum bóksölum. yerð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Agætt Stumpasirs nýkomið í verslun S^ttV, ^VtsSOtlSY. Laugavegj 42. Talsími 152. er talað hefir við mig um atvinnu á Siglufirði næsta sum- ar, finni mig að máli hið fyrsta. *Jel\x ^viSmutvd^sotv, Aðalsfræti 8. Venjulega heima 7—8 síðd. Frá Landssímanum Með Hólum, sem fara frá Seyðisfirði á morgun (miðvikudag) beint til Þórs- hafnar á Færeyjum, er hægt að senda símskeyti til útlanda via Þórshöfn. Afmæli á morgun: Eyjólfur Bjarnason vélstj. Guöm. Guðmundsson læknir. Jóhanna J. Zoega húsfrú. Kjartan Árnason ökum. Louise Biering húsfrú. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Leikhúsið. Tengdapabbi morgun. verður leikinn á Erl. mynt Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 101 v. Gjaldkeramálið í Landsbankanum er nú senn á enda kljáð. Orskurður ráðherra væntanlegur á hverri stundu. Stralsund fór vestur á firði í gær. Gullfoss er væntanlegur að vestan í kvöld til Haínarfjarðar. Ráðgert að hann fari héðan á fimtudag. e® Wýja Bíé r Sjónleikur í þrem* þáttum leikiun af Nordisk Films Co. Aöalhlutverkið leikur Frú Eise Frölich, Þessi mynd hlýtur að hrifa til- finningar allra og munu menn þó einkum dást að leik frú Else sem er alveg framúrskarandi. Þ A 0 tilkynnist hérmeð vinom og vandamönum að jarðarför okkar ást- rika sonar, Markúsar Guðmundar, er druknaði 12. p.m. er ákveðin miðvikudaginn 23. þ.m. og hefst með húskveðju kl. 111/, frá heimili okkar Vesturgötu 64. Katrin Magnúsd. Magnús Einarsson. HERMEÐ tilkynnist vinum og vanda- mönnum að okkar hjartkæra litla dóttir, Aðalheiður Vilborg Símonard. andaðlst 18. þ. m. Jarðarförin fer fram fiimtudaginn 24. p. m. og hefst með með húskveðju á hemili hennar, Laugav. 57, kl. 11 f.h.. Pálina Pálsd. Simon Guðmundss. Smjörlíki (3 teg.) ef nú best að kaupa í versl. §uÓm, ssonar. Laugavegi 42. Loftskeytatækin, sem Vísir gat urn á dögunum, eru ekki eign Landssímans, heldur starfsmanna á landsímastöðinni. Hólar fara frá Seyðisfirði á morgun tii Færeyja. Með þeim er hægt að senda símskeyti til útlanda, sbr. aug- lýsingu frá Landssímanum. Góð atvinna er það orðið aö slæða upp kol hér á höfninni. Hafa menn fengið alt að skpd. á dag. Milli 20 og 30 bálar voru að verki í morgun. Gifting. Friðrik Jónasson cand. theol. og Ásdís Guðlaugsdóttir eru nýgift

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.