Vísir - 23.02.1916, Side 1

Vísir - 23.02.1916, Side 1
Utgefandi hlutafélag Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei Island SÍMI 400. 6. árg. M i ðvikudaginn 23. febrúar 1916. 53. tbl. f Gamla Bíó * Napoleon 1804-1821. Spennandi og nákvæni lýsing af lífi hins mikla keísara írá krýningunni til Sct. Helena. Stærsta og fallegasta »Napoleon- Film« sem nokkurntíma hefir verið búið til. Áðgöngumiðar kosta: Betri sæti tölusett 60 au., alm. sæti 35 aur. Leíkfélag Reykjavíkur. > kvöld og annaðkvöid Tengdapabbi. ^jónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. 3st. - I. BINDI - 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnctr með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islenska nótnabók- in sem út heflr komjð ti| þessa. Prentuð í vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir ana söngvinl iandsins! pœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 k,.. fnnb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Bæjaríréttir go Afmœli á morgun: Guðm. Þorsteinsson bakari. Hólmfríður M. Bjarnad. húsfrú. Jakob Bjarnason vélstj. Ólöf Hafliðadóttir ungfrú. Sigríður Gunnlaunsdóttir húsfrú. Þórunn Stefánsdóttir húsfrú. Ungmennafélagar! Þið, sem voruð á samkomunni í húsi K. F. U. M, um daginn, og allir aðrir sambandsfélagar, sem ekki eruð í félögunum hér I bænum. komið á samkomu á Uppsölum, iaugardaginn 26. þ. mán., kl. 9 síðdegis. Til hægðarauka fyrir nefndina eru menn beðnir að skrifa sig á lista, sem liggja frammi í brauðsölubúðunum í Valiarstræti 4 og Lauga- veg 8. Helsl fyrir föstudagskvöld. Nánari upplýsingar á listunum. Gestanefndin. Dekkmann og kyndara vantar á norska skipið Hiram. Hátt kaup í böði Menn snúi sér til skipstjórans eða Péturs Hanssonar. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 7 febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 101 Va a- Slys enn. í gærdag nokkru eftir hád. vildi það slys til á vélavinnustofu Jóna- tans Þorsteinssonar, að annar mað- urinn, sem vann við sögunarvélarn- ar, varð fyrir trébút, er Iegið hafði laus á sögunarborðinu, og slóst hann með svo miklu afli f andlit manninum að stór meiðsli urðuaf. Höggið kom mest á nefið og skar þar skurð mikinn. Tveir læknar komu til hjálpar og hafa þeir gert við meiðslin eftir föngum. Maður þessi heitir Pétur Þor- valdsson og á heima á Bergstaða- stræti 17. Oánarfiregn. Frú Ida Nielsen, tengdamóðir D. Östlunds lést hér í bænum í gær. Tollgreiðslur í Reykjavík hafa verið allmiklu meiri síðasta ár en nokkru sinni áður. Aðflutn- ingsgj. nam þannig kr. 453202,63 á móti 317842,00 árið 1914 og 248 þús. kr. 1913 og hefir því nær tvöfaldast á tveim árum. (Vöru- tollurinn er hér ekki meðtalinn.) Stafar þetta að sjálfsögðu að miklu leyti af vörukaupum landsjóðs, en líklega einnig af því, að erlend viðskifti kaupmanna úti um land ganga nú meira í gegnum hendur umboðssala í Rvík en áður. — Útflutningsgj. Reykvíkinga nam síð- astliðiö ár kr. 22835,65 á móti 16230,35 árið 1914. Verðhækk- unartollurinn nam kr. 20213,78 frá því að lögin um hann gengu í gildi, 17. sept. ogtil ársloka 1915. Fyrirlestrar á Háskólanum. Á vormisseri háskólaársins, sem byrjaði um miðjan þennan mánuö, veröa þessir fyrirlestrar fluttir fyrir almenning': 1. f dag kl. 7—8 byrjar próf. Ágúst H. Bjarnason fyrirl. sína um höfuðatriði sálarfræð- i n n a r. 2. f dag kl. 5 byrjar Bjarni Jóns- son frá Vogi að fara yfir rit Ciceros »De oratore« á latínu. Grísku kennir hann alla virka daga nema laugard. kl. 8—9 árd. 3. Á morgun (fimtud.) byrjar próf. Björn M. Ólsen framhald fyr- irlestra sinna og æfinga í íslensk- um fræðum kl. 5 jsíðd. 4. Á föstudaginn kl. 5—óbyrj- g^§) Nýja Bíó Sjónleikur í þrem þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkið leikur , Frú Else Frölich. Þessi mynd hlýtur að hrífa til- finningar allra og munu menn þó einkum dást að leik frú Else sem er alveg framúrskarandi. HÉRMEfl tilkynnist vinum ogvanda- mönnum að jarðarför Ástu ilóttur okkar, er ákveðin föstudnginn 25.þ. m. og befst með húskveðju kl. 11* 1/, f. h. frá heimili okkar, Frakkast. 24. Kristín Einarsdóttir. Guðm- E. Guðmundsson. JARÐARFÖR okkar ástkæru dóttur Jóninu Ágústu er andaðist 17. þ. m. er ákveðin fímtudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 117, frá heimili okkar, Lindargötu 1 C. Rannveig Jónsd. Flnnbogi iensson INNILEGUSTU hjartans þakkir, okkar og barna okkar, fyrir auð- sýnda hluttekningu og'velvild við fri- fall og jarðarför okkar elskaða son- ar, Benedikts G. Blöndals. Guðrún R. Egilsson. Jón Á. Egilsson.' Góðrar ibúðar, 34 hertogja ásamt eldhúsi óskar lítil fjölskylda, í eða við miðbæinn. ar dósent Holger Wiehe yfirferð sína yfir d ö n s k k v æ ö i m. fl. og kl. 6—7 fyrirlestra um g a m a n- I e i k a D a n a. Tilsögn í sænsku veitir hann á mánud. kl. 5—6. 5. Dr. Alex. Jóhannesson byrj- ar annan fimtud. (2. mars) fyrir- lestra sína á þýsku um æ s k u á r G o e t h e s kl. 9— 10 síðd. — Auk þess heldur hann áfram g o t- nesku æfingum sínnm kl. 7—8 á miðvd. og fyririestrunum um »Mærina frá Orleans* sömu daga kl. 9—10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.