Vísir - 23.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1916, Blaðsíða 3
VÍS3R S&nUfts sttxotv 03 featftpaoin Sml \96 Kelvin-mótorarnir eru elnfaldastir, léttastir, handhægastir, bestir og 6- dýrastir í notkun Verðið er tiltölulega lægra en á öðrum mótorum, Fleir þús. seljast árlega og munu það vera bestu meðmælin Aðalumboð fyrir Island. lieflr T. Bjarnason, Sími 513. Templarasundi 3. Cement nýkomið til H|f Timbur & Kolaversl. Rvík. Kex fyrir skip og heimili. Miolk niðursoðin, Nestles Ideal, sama og Víking Margarine, hið ágæta Búkollu merki. I heildsölu hjá: % Ste$á SftSSOft. Stívelsið Colmans í stærri og smærri kössum fæst í verslun SuBm. ^VlssoYiar. Laugavegi 42. Agætt Stumpasirs nýkomið í verslun SuBw. ^Vlssonav. Laugavegi 42. Talsími 152. Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen VATRYGGINGAR El Vátryggið tafálaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboösmaöur fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði f Bárunni. tÖGME Oddur Gíslason 5 yfirréttarmálaflutnlngsmaöur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti ð (uppl.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaöur, ! Orundarstíg 4. Sími 533 | Heima kl. 5—6. í- Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 67 ____ Frh. — Það hryggir mig, sagði Browne, en ef þér væruð í mínum sporum þá held eg að þér mynd- uð breyta eins og eg. Þegar hann haföi sagt þetta þá gaf hann Iög- fræðingnum þær nánari upplýsing- ar er hann þurfti, og er hann stundarfjórðungi síðar fór út úr skrifstofunni hafði hann arfleitt Kat- n'nu Petrowitch að öllutn sínum ff'kla auð. Hvað sem fyrir hann '‘ynni að koma, þá var það víst að ^ann hafði séð henni (yllilega borg- !®' ^ann fór úr skrifstofu lögfræð- 'n8sins beina leið í bankann til Pess að koma ýmsu í lag þar. 'ðan ók hann til klæðskera síns °g að lokum fór hann aftur heim 1 húsið sitt. Þar bjóst hann við og vonaði að finna skipstórann af skipinu sínu. Hann var þar Iíka. Mason skipstjóri var alveg nýkom- inn og hafði verið vísað upp í bókasafniö. Hann var enginn venju- legur sjómaður. Hann var lágur vexti og hneilinn, rauðleitur í and- liti með ofurlítinn skegghýung bæöi á efri og neðri vör. Hann hafði verið sjómaður alla sína æfi og hafði litla samúö með þeim stéttar- bræðrum sínum sem aldrei höfðu komist út úr Ermarsundinu, og jafnvel þó þeir kæmust til Miðjarð- arhafsins og til baka aftur. Hann hafði veriö í þjónustu Browne’s gamla um tíu ára skeið. Og svo hafði Browne yngri tekið hann áð erfðum eftir föður sinn. Allir sem kyntust honum báru virðingu fyrir honum. Þegar Browne opnaði dyrn- ar og sá þetta brosandi andlit sem beið hans í bókasafninu, þá varð hann hugrakkari heldur en hann hafði verið um langan tíma. 16. kapituli. — Góðan daginn, Mason, sagði Browne og tók hjartanlega í hönd lians. Mér þykir vænt um að þér skylduð geta komið undir eins, þvf að mig langar til að tala við yður um mjög þýöingarmikið mál. Við skulum setja okkur niður og spjalla saman um þetta. Þér hafið svei mér ekki verið lengi að komast af stað. — Eg lagði undir eins af stað þegar eg fékk skilaboðin frá yður, sagði Mason. Ef til vill viljið þér gera svo vel og segja mér frá hvað það er, sem þér óskið sérstaklega að eg geri. — Eg skal nú gera það bráð- um, svaraöi Browne. Og ef eg þekki yður rétt, þá munuð þér gleðjast viö sögu mína. Mig lang- aði til að tala við yður um, að sigla með mig til Austurlauda. Eg er orðinn leiður á vetrinum hér á Englandi. Þér vitið líka aö eg hefi aldrei komið til Japan. Nú hefi eg loksins ráöið við mig að fara þangað. Hve fljótt haldið þér að hægt verði að leggja af stað? — Til Japan, herra minn? spurði skipstjórinn. Það var ljóm- andi hugmynd. Má eg spyrjayður, herra minn, hve langan frest þér getið gefið mér? Liggur yður mjóg mikið á? — Já, mér liggur mjög mikiðá sagði Bruwne. Eg þarf að komast af stað það íyrsta að unt er. Því fyr því betra. Eg veit að þér munuð gera alt sem í yðar valdi stendur til þess, að komast af stað sem fyrst. — Það getið þér reitt yður á, sagði skipstjórinn. Ef það er bráð- nauðsynlegt þá ímynda eg mér, að eg geti orðið tilbúinn — látum okkur sjá — næsta mánudag. Væri yður það nægilegt? — Það væri hreinasta fyrirtak, svaraði Browne. Eg má þá reiöa mig á, að eg geti lagt af staö á þeim degi? — Alveg áreiðanlega, herra minn. svaraði Mason. Eg fer til baka með næstu lest, og fer undir eins að undirbúa ferðina til þess að tapa engum tíma. Yðar eigin matreiðslu- maður kemur með — er ekki svo?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.