Vísir - 24.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og, afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 24. febrúar 1916 54 tbl. | Gamla Bfó » Napoleon 1804-1821. Spennandi og nákvæm lýsing af lífi hins mikla keisara frá krýningunni til Sct. Helena. Stærsta og fallegasta »Napoleon- Film« sem nokkurntíma hefir verið búið til. Áðgöngumiðar kosta: Betri sæti tölusett 60 au., alm. sæti 35 aur. Leíkfélag Reykjavíkur. i kvöld (24. febrúar) Tengdapabbi, Sjónleikur i 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öörum. 3sl. souuuasaju. - I. BINDI - HRT 15<> uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnabók- in sem út hefir komiö til þessa. Prentuð í vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandí fyrir alia söngvini landsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bðkaversl. Sigf. Eymundssonar. Duglegur skipstjóri óskar eftir að fá 4 menn vel efn- aöa í félag með sér til þess að kaupa 25—30 tonna mótorkútter, fyrir þessa árs síldarveiðatíma. Til- boð í lokuðu umslagi, merkt »Skip- stjóri*, óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir Iok þessa roánaðar. á 9--\ö &úm vevBuv ¥\atd\ð tauOjavdao,- \uu töo \i. ttt* ^L Vfc * ^ád- \ ^Suuou \j\S £»atu^a\í^. Helgi Jónsson, (Tungu), Nokkra karlmenn ræð eg enn til Siglufjarðar. Góð kjör. Areiðanleg borgun. Aðalstræti 8. Venjulega heima 7—8 síðd. N » S^UJos \zx xtf yauomáuwauajwa* $'ósXudao,ÍY\Y\ %%. (á morauu) M. \ sÆie^. Dansleikur fyrir þá sem hafa Iært að dansa hjá mér í vetur, verður haldinn föstudaginn 25. þ. m. kl. 9 í Bárubúð. Gamlir nemendur geta einníg fengið að taka þátt f dansleiknum. SteJaYÚa SuímundsdottVr. jgi Bæjaríróttir Aímœli á morgun: Ágúst Benediktsson trésm. Eric Grant Cable. <Juðm. Einarsson Skðlabæ. Oróa Jóhannesdöttir húsfrú. Marteinn Einarsson kaupm. N. B. Níelsen kaupm. Ólafur Lárusson yfirdómslögm. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.hðfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? ^ýja Bíó e^ ss Sjónleikur í þrem þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aöalhlutverkið leikur Frú Else Frölich. Þessi mynd hlýtur að hrífa til- finningar allra og munu menn þó einkum dást að leik frú Else sem er alveg framúrskarandi. Hús eða lóð á góðum stað í bænum óskast til kaups. Tilboð merkt »hús — lóð« sendist á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. Þakkarávarp Innilegt þakklæti vottuin við öll- um þeim er sýndu hluttekningu við jarðarför Kristjáns Einarssonar 23. þ. m., sérstaklega þeim heiðurs- hjónum : hr. heilbrigðisfulltrúa Árna Einarssyni og konu hans. Ennfremur þökkum við herra kaupm. Lofti Lóftssyni á Akranesi, sem ekkert Iét tilsparað til jarðar- fararinnar. Rvík 23. febr. 1916. Systkini og tengdabr. hins látna. Reykj a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 101V, a. Jóhannes A. Jóhannesson sem gerðist herlæknir hjá Serb- nm, er enn í Serbíu í þjónustu Þjóðverja, síðan þeir náöu borg þeirri sem hann var í. Hann er trúlofaður serbneskri stúlku, og gerir ráð fyrir að setjast að þar syðra. Slys. í húsi því hér í bænum sem kallað er »SlyshöIl« hrapaði kona nýlega niður stiga og handleggs- brotnaði. Tengdapabbi var leikinn fyrir troðfullu húsi í gær, og skemtu menn sér engu síð- ur en fyrri kvöldin. Enn verður hann leikinn í kvöld. , Ingólfur Arnarson kom frá Englandi í gær. (Frh. á 4. síðu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.