Vísir - 24.02.1916, Side 1

Vísir - 24.02.1916, Side 1
w Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VI s Skrifstofa og, afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 24. febrúar 1916 54. ibl. * Gamla Bíó* Napoleon 1804-1821. Spennandi og nákvæm lýsing af lífi hins mikla keisara frá krýningunni til Sct. Helena. Stærsta og fallegasta »Napoleon- Film« sem nokkurnlíma hefir verið búið til. Áðgöngumiðar kosta: Betri sæti tölusett 60 au., alm. sæti 35 aur. Leíkfélag Reykjavíkur. i kvöld (24. febrúar) Tengdapabbi. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. sm - I. BINDI — IMT 150 uppáhaldssönglög þjóðarínnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnabók- in sem út heflr komið til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini landsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sjgf. Eymimdssonar. Duglegur skipstjóri óskar eftir að fá 4 menn vel efn- aða í félag með sér til þess að kaupa 25—30 tonna mótorkútter, fyrir þessa árs síldarveiðatíma. Til- boð í lokuðu umslagi, merkt »Skip- stjóri*, óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir Iok þessa mánaöar. á 9--\ö foúm uexBux tódui fav^&Ydag- \xvxi m. M. Vfc á \ v\5 £&tt§a\»e§. Helgi Jónsson, (Tungu), Nokkra karlmenn ræð eg enn til Siglufjarðar. Góð kjör. Areiðanleg borgun. ‘JeUx £v&mvmd$soti, Aðalstræti 8. Venjulega heima 7—8 síðd. N » SuWJoss jev tvt j'óstuáagvmv ^5. (á movautv) M. \ svíðieavj. Dansleikur fyrir þá sem hafa lært að dansa hjá mér í vetur, verður haldinn föstudaginn 25. þ. m. kl. 9 í Bárubúð. Gamlir nemendur geta einnig fengið að taka þátt í dansleiknum. SUJatúa S^«vut\dsdótt\f. Bæjaríréttir rstfííBK—------- Afmæli á morgun: Ágúst Benediktsson trésm. Eric Grant Cable. Ouðm. Einarsson Skólabæ. Gróa Jóhannesdóttir húsfrú. Marteinn Einarsson kaupm. N. B. Níelsen kaupm. Ólafur Lárusson yfirdómslögm. - Afmæliskort með ísiensk- um erindum fást hjá Heiga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? ftiýja Bíó ef) IJflU. Sjónleikur í þrein þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkið leikur Frú Else Frölich. Þessi mynd hlýtur að hrífa til- finningar allra og niunu menn þó einkum dást að leik frú Else sem er alveg framúrskarandi. Hús eða lóð á góðum stað í bænum óskast til kaups. Tilboð merkt »hús — lóð« sendist á afgr, Vísis fyrir 27. þ. m. Þakkarávarp Innilegt þakklæti vottum við öll- um þeim er sýndu hluttekningu við jarðarför Kristjáns Einarssonar 23. þ. m., sérstaklega þeim heiðurs- hjónum : hr. heilbrigðisfulltrúa Árna Einarssyni og konu hans. Ennfremur þökkum við herra kaupm. Lofli Loftssyni á Akranesi, sem ekkert lét tilsparað til jarðar- fararinnar. Rvík 23. febr. 1916. Systkini og tengdabr. hins látna. R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. IOIV2 a- Jóhannes A. Jóhannesson sem gerðist herlæknir hjá Serb- nm, er enn í Serbíu í þjónustu Þjóðverja, síðan þeir náðu borg þeirri sem hann var í. Hann er Irúlofaður serbneskri stúlku, og gerir ráð fyrir að setjast að þar syðra. Slys. í húsi því hér í bænum sem kallað er »Slyshöll« hrapaði kona nýlega niður stiga og handleggs- brotnaði. Tengdapabbi var leikinn fyrir troðfullu húsi f gær, og skemtu menn sér engu síö- ur en fyrri kvöldin. Enn verður hann leikinn í kvöld. Ingólfur Arnarson kom frá Englandi í gær. (Frh, á 4. síðu).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.