Vísir - 24.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 24.02.1916, Blaðsíða 3
V í SI R S»\Us sttvon 03 ksmpsvvn S'»\ fl 4 J QQ Smiörlíki5 Cement nýkomið til H|f Timbur & Kolaversl. Rvík.j W sUdavvevlitttvat fax\x woxSatt xz&w 1 j (3 teg.) j er nú best að kaupa í versl. | ^tfssonar. Laugavegi 42. Pétur Thorstemsson, "JtaJnav^bcætt \t -- \ Ul & s\5&. Sctt&il anc^slnga? [ ttmante^a. t Loðhúfur nýkomnar í MæðaoeYstttn Stívelsið Colmans í stærri og smærri kössum fæst í verslun Svxlm. %$tfssotiar. Laugavegi 42. Agætt Stumpasirs nýkomið í verslun Suím. ^Ussotvav. Laugavegi 42. Talsími 152. Norskir KLOSSAR Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu Hinir góðkunnu norsku kloss- ance Co. Ltd. ar fyrir eldri og yngri eru nú Aðalumboðsm. G. Gíslason komnir bæði legglágir og háir á _____________________ Laugaveg 1. ©s Bestu klossar í borginni. Steinolíiiföt óskemd og hiein kaupir Veiðafæraversl.Veröandi — Hafnarstræti 18 — 15- háu verði, 2! Sæ- og stríðsváirygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Jta&etsen & S’ótv Aðalstræti 16. LOGMEN u Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Slcrifstofa Aðalsiræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdömslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð. Eftir °uy Boothby. 68 __ Frh. Já, sagði Browne því að bann þorði að reiða sig á að sá nraður var mjög heiðarlegur og hugaður, en það var einmitt það sem mest á reið þá, eins qg á stóð. — Og hve margir gestir haldið bér að muni verða meö? spurði skipstjórinn. Verða öll herbergin uÞptekin eins og venjulega? Þetta Var spuming sem Browne hafði ekki hugsað um gaumgæfilega, þótt hann reyndar hefði gert ráð fyrir e>num vissum manni. Það vita allir að það er löng leið milli Japans °g Englands, og hann fann það á sér að ef hann ætti að fara þá ferð e>nn, án þess að hafa nokkurn fé- laga, þá myndi hann hálf-drepast úr leiðindum á leiðinni. — Eg get ekki sagt yður með vissu hverjir verða með, en samt sem áður gerðuð þér réttast, að gera ráð fyrir einum eða tveimur. Svo er alls ekki óhugsandi að einn eða tveir bætist í hópinn í Japan. — Það er ágætt, herra minn, sagði Maas. Eg slcal sjá um, að allur undirbúningur verði gerður hið bráðasta. En nú held eg að mér væri réttast að fara að halda af stað og það sem fyrst. Hann leit á úrið sitt og var rétt í þann veginn að kveðja þegar Browne bað hann að bíða stund- arkorn. — Bíðið þér við eitt augnablik, Mason, sagði hann. Áður en þér farið langar mig til að segja yður ofurlítið, sem hefir mikla þýðingu fyrir okkur báða. Hann þagði nú nokkur augnablik, en skipstjórinn sá á svip hans að nú var eitthvað alvarlegt á feröinni. Mig langar til að spyrja yður að, hvort þér séuð kunnugir hafinu fyrir norðan Japan — segjum til dæmis nálægt Yesso-eyjunni eða Tartary-flóanum? — Eg get varla sagt að eg þekki það nema rétt að nafninu til, svar- aði hinn. En eg á hægt með að leita mér upplýsinga hjá þeim mönnum, sem hafa siglt um þær slóðir, og útvegað mér nákvæm sjókort af þeim slóðum, ef þér álítið það nauðsynlegt. — Það myndi eg gera væri eg í yðar sporum, sagði Browne. Þaö er aldrei verra að vera vel undir- búinn. En meðal annara oröa, Ma- son, þá bið eg yður að tala ekki við nokkurn mann um þetta sam- tal okkar. Eg hefi góða og gilda ástæðu til að leggja áherslu á þetta atriði. Ofurlítil óvarkárni í þeim efnum gæti orðið mér til óbætan- legs tjóns. Þótt skipstjórinn skildi ekki fyrir víst, hvað það var sem Browne átti við, þá var hann samt fús á að tofa þessu. En Browne gat mjög vel séð að hann var æðimikið nndrandi yfir þessu öllu. — Og svo er eiit enn, sagði Browne. Eg ætla að leggja yður mjög á hjarta að vanda sem best valið á skipshöfninni. Eg ætla ekki að útskýra þetta nánara fyrir yður. En læt yður um að draga yöar ályktanir einsamlan. Og svo ætla eg að upplýsa yður um það, að þessi för er sú markverðasta sem eg hefi nokkurn tíma hugsað til að fara og að ekki er líklegt að eg fari nokkurn tfma meiri æfintýra- ferð. Þér hafið nú verið með mér í nokkuð mörg ár, og þér voruð líka áður með föður nu'num, og mér er óhætt að segja, að við báð- ir höfum skoðað yður fremur sem gamlan og reyndan vin en sem þjónustumann.' — Eg þakka yður, herra minn, fyrir þessi hlýlegu orð yðar, sagði Mason. Eg hefi engu öðru að svara en því, að hvað sem fyrir kann að koma, þá vona eg að þér hafið ekki ástæðu til að kvarta undan mér. — Það er eg alveg viss um, sagði Browne og bandaði út hend- inni til merkis um, að honum hefði aldrei dottið það í hug.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.