Vísir - 25.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginra 2 5. febrúar 1916. 55. tbl. I. O. O. F. 972259 * Gamta Bíó • Napoleon 1804-1821. Spennandi og nákvæm lýsing af lífi hins mikla keísara frá krýningunni til Sct. Helena. Stærsta og fallegasta »Napoleon- Film« sem nokkurntíma hefir verið biiið til. Áðgöngumiðar kosta: Betri sæti tölusett 60 au., alm. sæti 35 aur. Öllum þeim er heiðruðu útför Halldórs Friðriks sáluga sonar okkar og glöddu okkur með gjöfum og hluttekningu á marg- an hátt, biðjum við guð að launa. Við nefnum engin nöfn því fað- irinn á Himnum þekkir þau. Ingveldur Jónsdóttir. Jón Jónsson, Setbergi. Leikfélag Reykjavíkur. annaðkvöld (26. febrúar) Tengdapabbi. Sjónleikur i 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaöra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir Þegar seldlr öðrum. * 3st. sotigvasajtv. — I. BINDI — 150 uppáhaldssönglög þjóðarínnar með raddsetningu við allra hcefi. in !emrút“h0eflrdkomit8at-|'‘r1"1 "Ótn£hÓk' ? ið tH Nssa. Prentuð vonduðustu notnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan papp|r. Órnissandi fyrir alla söngvini landsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf, Eymundssonar. í fcútiv úaldil tattgav&ag- vtvtv tö. V- W- Vk * Úáú. \ ^utvavx »\8 Helgi Jónsson, (Tungu) Bæjaríróttir Afmœli á morgun: Björn Kristjánsson bankastjóri. Ðeinteinn Bjarnason. Diljá Ólafsdótttr húsfrú. Jónas Jónsson trésm. Jón Sigurðsson skipstj. Kristján Siggeirsson. Tómas Gunnarsson. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: - Vm.loftv. « Rv. “ 761 logn « 0,0 íf. “ 763 — « ^-2,9 Ak. “ 762 — « 0,0 Gr. “ 727 — « -i-2,5 Sf. “761 — « 5,6 Þh. “ « Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk ? R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr, , 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll, 3,85 3,90 Svensk kr. 101V. Skemtisamkoniu halda uugmennafélagar á Upp- sölum annaðkvöld, í þeim tilgangi að safna saman þeim ungmenna- félögum utan af landi, sem staddir eru hér í bænum. Slík samkoma var haldin fyrir skömmu og gsfst ágætlega. Mýja Bíó Þjóðverjar í Brussel. Leyndardómurinn í Bankastræti. Gamanl. leikinn af dönskum leikurum. Svefngangan Leikin af Vitagraph-félaginu. Costeilo leikur annað aðalhlv. Að vestan kom fjöldi fólks á Gnllfossi. Þar á meðal: Ingólfur jónsson kaupm. í Stykkishólmi, Hreggviður Þor- steinsson verslunarstjóri í Ólafsvík Konráð Stefánsson frá Bjarnarhöfn, Anton Proppé kaupm., Ólafur Jó- hannesson konsúil á Palreksfirði, Sigfús Blöndahl kaupm., Vald. Ár- mannsson verslunarstj. á Sandi. Bankamálið. Úrskurður er nú fallinn í kæru- máli bankastjórnar Landsbankans gegn gjaldkera bankans, Jóni Páls- syni og er á þá leið, að land- stjórnin finnur ekki ástæðu til að taka kæru bankastjórnarinnar til greina á þann hátt að víkja gjald- keranum frá sýslan hans í bankan- um. Til útlanda fara á Gullfossi í dag: Árni Eiríksson kaupm. og Dagný dóttir hans, Ólafur Hjaltested, Garðar Gíslason og Jakob Havstein kaup- menn. Skipafregnir. G u 11 f o s s fer til útlanda í kveld. A r e fór til Englands í gær. B a 1 d u r kom frá Englandi í fyrrakveld. Skallagrímur kom frá Eng- landi í fyrrakvöld. Prestkosning fór nýlega fram í Saurbæjarþing- um í Dalasýslu. Urnsækjendur voru tveir, þeir síra Björn Stefánsson á Bergstööum og Jón Guðnason cand. theol. Kosningu hlaut Jón með eitthvað um 80 atkv. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim er sýndu okkur sam- úð við andlát okkar ástkæru dótt- ur, Jónínu Ágústu, og heiðruðu útför hennar með návist sinni. Rannv. Jónsd. Finnb. Jensson. a óskast til húsverka til 14. maí ívor. Uppl. á Frakkast. 14 (bakarfinu). Hús eða lóð á góðum stað í bænum óskast til kaups. Tilboð merkt »hús — Ióð« sendist á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. Vanti yður tóbak, cigarettur eða öl þá er það vafalaust best í Tóbaks- & Sælgætisbúðinni á Laugavegi 19. _______Sími 437.________ *\JUatv aj laxvúv. Símfrétt. bíðastliðinn laugardag féll snjó- flóð í Naustavík í Náttfararvík and- spænis Húsavík. Þrír bræður lentu í snjóflóðinu, synir bóndans í Naustavík, og meidd- ust þeir talsvert. Guðm. Thorodd- sen héraðslæknir var sóttur og tók hann þann bræðranna með sér til Húsavíkur, er mest hafði meiðst. Aðrar skemdir urðu ekki. Enginn fundur í kvöld í verkakvennafélaginu Framsókn. Isl, Grráðaosturinii er komiun til Lofts &- Péturs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.