Vísir - 25.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 25.02.1916, Blaðsíða 3
fSteinolíttföt! óskerad og hiein iaupir Veiðafæraversl.Veröandi — Hafnarstræti 18 — g: háu verði, 5 ¦ .....11 —llll l-lI— < I — ¦' . Hús með stórri lóð til sölu og af- nota frá 14. rnát nk. ef fljótt er umsamið. — Agœtir borgunar- skilmálar og lítil afborgun. A. v. á. Eitt herbergi •með húsgögnum, > eða viö miðbæinn, óikast til leigu > fjóra mánuði. Leigan borgast fyr- irfram ef óskað er. A. v. á. Norskir ELOSSAR Hinir góðkunnu norsku kloss- ar fyrir eldri og yngri eru nú komnir bæði lágir og leggháir á Laugaveg 1. _» Bestu klossar í borginni. _§) __r _______________________________ V f S1R___________'________________________________ 5>*e.tW3 SatvWas (\&fí«vt&* s\ttoti o$ kampavvrt S\m\ \&6 . - .._, . - wmm" i/ _ #1 •______'_._______;______ ¦________¦___¦ Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, iéttastir, handhægastir, bestir og ó- dýrastir í notkun Verðiðertiltölulega lægra en á öðrum mótorum, Fleir þús. seljast árlega og munu það vera hestu meðmælin Aðalumboð íyrir Island heflr Sími 513. T. Bjarnason, Templarasundi 3. Chairman og ViceChair Ci gar ettu r 0-BT eru bestar. 1MI REYNIÐ ÞÆR. VATRYGGINGAR | Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og strfðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aöalumboösmaður fyrir Island Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. LOGM EN U Þœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 UvdaYitega. Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu verði f Bárunni. ; Oddur GíslasonH - yfirréttarmálaflutningsmaöur, ° Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 \ Simi 21 Bogi Brynjólfsson - yfirrjettarmálaflutningsmaður. \ Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. , Pétur Magnússon yfirciómsfögmaöur, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 69 Frh. Nú stóð skipstjdrinn á fætur, og er hann hafði tekið fast í hendina á Browne og hrist hann eins og hamv ætlaöi aö slíta hana af, þá kvaddi hann og fór út ur her. berginu. - Jæa, nú er eg búinn aö a{_ greiða Mason, sagöi Browne viö sjálfan sig þegar skipstjórinn var farinn. Nú verð eg að fara og reyna að hafa upp á Jitnmy Foote og fá hann til að koma með mér. Hann leit á úrið sitt og sá, að þaö vantaði ekki nema fáar mínút- ur í tólf. Hann hringdi bjöllunni og bað þjóninn að síma til Mo- nolith klúbbsins og spyrja, hvort Foote væri þar staddur. Og ef hann væri þar ekki, þá að spyrja eftir hvort þeir vissu ekki hvar hann væri staddur í þann svipinn, svo að hann gæti náð í hann sem fyrst. Þjónninn flýtti sér að fram- kvæma þetta. Hann kom aftur með þau skilaboð að Foote hefði rétt í þessu verið að koma til klúbbs- ins. — Símið þér aftur og biðjið þjónana að skila til hans frá mér að bíða mín þar í tíu mínútur, því að eg þurfi að tala við hann um mjög áríðandi málefni. Biðjið hann um að bíða þangað til eg komi, sagði Browne. Pegar þjónninn hafði skilað þessu með allri samviskusemi, þá bað Browne hann að ná í vagninn, og svo ók hann af stað til stefnu- mótsins. — Þegar Browne kom til kltíbbsins, þar sem hann hafði hitt Foote kvöldið sem hann frétti að Katrín væri í London, þá fann Browne v'n sinn í knattborðssalnum þar sem hann var að spila við kunn- 'ngja þeirra, sem hafði það eitt sér til ágætis að tekjur hans námu um tvö þúsund pundum á hverri viku. — Nú var sannarlega gaman að sjá þig, kæri vinur minn, sagði Föote, þegar Browne kom inn. Eg bélt aö þú ætlaðir að dvelja um Jengri tíma í París. Hvenær komstu til baka? — Eg kom í gærkvöld, svaraði Browne. Eg varð Maas samferda. — Maas? spurði Foote alveg steinhissa. Það sagði mér einhver í gær, að hann ætlaði ekki að koma hingað fyr en eftir mánuð eða jafnvel meira. En símaðir þú ekki að þú þyrftir að tala við migj? Ef það er eitthvað áríðandi, þá er eg viss um að Billy hérna hefir ekkert á móti því að við hættum leiknum, hann hefir ekki þau allra minstu líkindi til að vinna svo að hann fær þá, aldrei þessu vant, þá reynslu að þurfa ekki að borga í þetta sinn. En Browne kvaðst vel geta beð- ið þangað tii leiknum væri Iokið. Hann gæti reykt einn vindil og horf( á þá á meðan. Og það gerði hann. En þegar er atinu var lokið og Foote var kominn í frakkann, leiddi hann hann út úr herberginu. — Ef þú hefir ekkert áríðandi fyrir stafni næsta hálftímann, þá langar mig að biðja þig að ganga með mér dálítinn spöl, gamli refur, sagði hann. Eg þarf að segja þér dálítið, sem ekki þolir neina bið. í þessu húsi hafa veggirnir bæði augu og eyru. — Gott og vel, sagði Foote, komdu þá. Eg fylgi þér í blíðu og strfðu. Þeir fóru því út saman og héldu niður Pall Mall og yfir Waterloo- torgið inn í Grænagarð. Þegar komið var á þennan tiltölulega ein- manalega stað, en fyr tkki, leysti Browne frá skjóðunni. — Sjáðu til, Jimmy, sagði hann, þegar öllu er á botninn hvolft, þá höfum við, þú og eg, verið góð- kunnugir í æði mörg ár. Er það ekki rétt? — Jú, víst er svo, sagði Jitnmy, sem hafði tekið eftir því, að vinur hans var venju fremur alvarlegur á svipinn, og var að brjóta heil- ann um, hvernig á því stæði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.