Vísir - 26.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 26.02.1916, Blaðsíða 2
V Í5S1R VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá U. 2-3. Sími 400,— P. O. Box 367. Zeppelins-skipin. Mikill fögnuður varð í Þýska- landi, þegar Zeppelin greifa, fyrir 10 árum síðan, tókst að fljúga um loftið á loftskipi sínu, án þess að vindstaðan hefði veruleg áhrif á ferðir hans. Hann var þegar sæmd- ur þeirri nafnbót, að hann væri »mesti maður aldarinnar*. Þjóð- verjar fóru að gera sér vonir um að þeir gætu yfirbugað Breta í Ioft- inu, þó þeir fengju ekki unnið á þeim á sjónum. Samskot voru hafin í Þýskalandi handa Zeppelin greifa til að halda áfram tilraunum sínum. Það komu inn margar miljónir, og tilraunirnar uröu líka margar. I ófriðnum sem nú stendur yfir hefir það komið í ijós, hver not er hægt aö hafa af skipum þessum. Aðallega eru ætlunarverk loftskip- anna tvennskonar: 1. Njósnir um athafnir óvinanna. 2. Bardagar gegn óvinunum niðri á jörðinni eða í loftinu. Það kom brátt í Ijós, að Zeppe- Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. samt að fólkið hefði flúið úr húsinu í tæka tíð. Nóttin kom. Skothríðin hélt áfram. Á kjallaranum var enginn gluggi, aðeins loftsmuga, sem við höfðum troðið upp í, en samt komst dálítil skima inn um hana þegar púðurskot leiftruðu. Alt í einu, um dagmál, kom svo mikill kippur að við duttum hvert otan á annað og kjallarinn fyltist af reyk. Við ætluðum hreint að kafna af reyk og ódaun. Eg hafði verið svo forsjál að hafa með mér skóflu niður í kjallarann, hana greip eg og gat með henni víkkað dálítið loft- smuguna, en reykurinn var samt lengi að hverfa. þegar hægt var að ganga stigann fór eg upp og sá að sprengikúla hafði fallið niður í búðina. Var þar ljótt umhorfs. Veggirnir voru sprungnir, glugg- inn horfinn, búðarborðið í þrennu lagi, hyllurnar mölbrotnar og tómar flöskur, sem þar stóðu, allarí méli. þegar leið á daginn gat eg linsskipin voru óhentug til njósna. Þau eru um 100 stiknr á Iengd og og 20 stikur aö gildleika. Betra skotspóns geta stórskotaliðsmenn- irnir ekki óskað sér. Það kemur vatn í munninn á þeipi, bara ef þeir sjá þessi ferlíki. — En þar við bættist, að fyrstu skipin flugu alt of Iágt, aðeiris í 600 stikna hæð. Það hefði þurft eitthvert sérstakt Iag til þess að hitta þau ekki á því færi. í upphafi ófriðarins voru Iíka 3 Zeppelinsskip skotin niður á vestri vígstöövunum, það 4. fórst í ofviðrj. Fyrsta missirið má telja að 2 skip hafi farist á mánuði hverjum. Sérstakar fallbyssur hafa verið smíöaðar til að vínna á loftskipum meö. Þær flytja 8 punda kúlur 8000 stikur — 8 rastir — í loft upp. Jafnvel flúgvélum er hætta búin af þessum byssum og það þó þær séu í 2000 stikna fjatlægð og hraði flugvélanna 100 rastir á kl. tímanum. — Og þá geta menn í- myndað sér hvernig slík ferlfki sem Zeppelínsloftskipin eru stödd niðri í 600 stikna hæð. Nei, á daginn var ekkert að gera fyrir Zeppelins skipin. En þá var næturvinnan. Það var Antwerpen1 sem fyrst fékk að kenna á næturvinnunni. — Zeppelinsskipin komu eins og þjóf- ar á nóttu. Öll borgin var í Ijós- hafi og því auðvelt að rata. En þeg- ar er borgarbúar heyrðu þytinn frá skrúfum loftskipanna, létu þeir fall- byssuskotin dynja á þeim. Skipin , ekki stilt mig um að klifrast upp á efsta loft, þó að það væri æði erfitt. þakið var alveg á burt og af gólfinu uppi var lítið eftir og eg varð að leggjast alveg flöt á borðin sem eftir voru til þess, að geta litið í áttina þar sem landar mínir voru. Eg hafði samt það upp úr njósnarferð minni, að eg sá að Frökkum miðaði áfram, en þó það væri dálítil huggun þá var dagurinn samt lengi að líða og nótttn var hræðileg. Að morgni þ. 12. maí sprakk kúla í eldhús- inu, rétt yfir höfðinu á okkur. Nú var kjallarinn ekki lengur öruggur, við uröum að flýta okk- ur burt, því reykurinn ætlaði að kæfa okkur, en hristingurinn og hávaðinn hafði gjört okkur hálf- ærð. Eg greip í handlegginn á syst- ur minni og hljóp með hana út í garðinn, en vissi ekki fyrri til en eg datt ofan í brunn, sem þar var. Eg hafði ekki varað mig á að kúlurnar höfðu sprengt ofan af honum hlemminn. Brunn- urinn var nokkuð djúpur og vatnið náði mér í háls, en móð- ir mín og systkinin stóðu agn- dofa og vissu ekki hvað þau áttu til bragðs að taka. Mér var kalt og eg kendi til í öðrum fætinum eg beidd þau þess vegna í öllum urðu að kasta öllu Iauslegu útbyrðis til þessað komast hærra upp.sprengi- kúlunum köstuðu þau af handa hófi og þær gerðu ekkert verulegt tjón. Nú sjást engin Ijós í London, París eða öðrum borgum banda- manna að nóttu til, og til varnar gegn Zeppelinsloftskipunum hafa þær sæg af flugvélum sem fljúga upp að kveldinu til og eru á sveimi uppi yfir þeim alla nóttina reiðu- búnar til að ráðast á óvinina. Ef flugvélarnar komast upp fyrir skipin þá er úti um þau. Að vísu hefir verið reynt að hafa litlar fallbyssur ofan á loftbelgjum skipanna en af því stafar mikil hætta. Út úr belgn- um streyma eldfimar gastegundir og þegar hleypt er af byssunum getur kviknað í þessum gastegundum. Zeppelinsloftskipin eru of stór. Því hærra sem þau eiga að kom- ast upp, því stærri verður belgur- inn að vera, vegna þess að þau hafa engan annan kraft til að lyfta sér upp, en gasið í belgjunum, þau verða að vera léttari en Ioftið. — Flugvélarnar eru aftur á móti þyngri en loftiö, en lyfta sér upp á vængj- unum, þær geta því verið miklu minni og fljótari í ferðum. Þjóðverjum hafa brugðist vonir um Zeppelinsloftskipin og eru uú mikið farnir að nota flugvélar, jafn- vel í langar ferðir t.d. yfir til Eng- lands. — En eina gagnið sem þeir hafa af Zeppelinsskipunum virðist vera að senda þau að næturþeli, hlað- in sprengikúlum, gegn varnarlaus- bænum að ná fljótt í stiga, en það var hægra sagt en gjört. Samt sem áður fann móðir mín loksins stiga, en systir mín hafði náð í ullarábreiðu sem eg vafði utan um mig og nú lögðum við af stað til að leita að öðrum kjallara þar sem við gætum ver- ið nokkurn veginn óhult. Okkur tókst að finna hann í nágreninu og þar vorum við tvo daga, og hugur okkar snérist aðeins um það, hvort Frökkum mundi tak- ast að frelsa okkur frá þessum hörmungum. En því miður urðu tilraunir þeirra árangurslausar og þó börðust þeir eins og ljón. Fimtudagsmorguninn minkaði skothríðin og eg fór út til að leita frétta. En ljótt hefir verið að sjá mig því í fimm daga höfðum við ekki haft tök á að þvo okkur né greiða. Eg náði í gamlan mann og sagði hann mér þessar fréttir : að Frakkar hefðu gjört voðalegt áhlaup, en orðið að hörfa undan. Eg vildi ekki trúa því og sagði að bardaginn væri ekki búinn enn, ... hann hristi höfuðið og sagði: „því miður; skothríðin minkar og inn í Loos hafa ekki komið aðrir Frakkar, en særðir menn og fangar". „Franskir fangar, hvar eru þeir ?“ T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. lil 11 Borgarst.skrifst. í brunastðð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjóm til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið U/,-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ók eypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. um borgum. — Mætti því ef íil vill segja, að þeir noti þau sér meira til gamans en gagns. G. Mtan aj tand\. Símfrétt. Eyrarbakka í gær. Nú er vertíðin að byrja hér. Brim hafa verið svo mikil undanfarið, að ekkert hefir verið róið. Héðan verða gerðir út 7 vélbátar á vertíðinni, og eru 5 þeirra nýir. Úr Þorlákshöfn róa 29 skip og verða þar á fimta hndr. manns um vertíðina. Snjólaust er hér n(í orðið að kalla, Rigningar ! geysimiklar undanfarna daga. Hann sagði mér að þeir væru geymdir í kjallara á ölgerðarhúsi og eg vildi fyrir hvern mun komast þangað og reyna að gjöra eitthvað fyrir þá, en hann taldi mig af því, sagði mér að það mundi árangurslaust. Tvær kon- ur hefðu reynt það, en þýsku varðmennirnir hefðu rekið þær tvöfaldar aftur. Eg reyndi samt tvívegis að læðast niður í kjallarann til þeirra, en í bæði skiftin sáu varðmenn- irnir mig og eg varð frá að hverfa. þegar eg kom heim var móð- ir mín þegar farin að ryðja braut gegnum búðina til þess að kom- ast inn í borðstofuna, sem nú var einasta herbergið í húsinu okkar, sem hægt var að vera í. þangað fluttum við rúmin barn- anna og yfir höfuð það litla, sem eftir var af húsgögnum og bús- áhöldum. Við vorum einmitt að moka burtu múrsteinsbrotum, þegar þýskur hermaður kom inn og hrópaði: „Eg verð að fá penna, blek og pappír, yfirliðsforingjann vantar það, því hann er að koma sér fyrir á ný“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.