Vísir - 28.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1916, Blaðsíða 3
V t SIIL tjújjetvtja sttron og kamyavvft S'wA i- Við síldarvinnu á Eyjafirði geta stulkur fengið atvinnu nœsta sumar hjá »H.f. Eggert Ólafsson Reykjavík*. Upplýsingar gefur 3tv^v5\ Sottsvevtv^on, skipstjóri. Til viðtals kl. 12—2 daglega á skrifstofu hlutafélagsins. Chairman og ViceChair Cigarettur §Bir eru bestar, REYNIÐ ÞÆR. Nokkra duglega drengi vantar tii að bera Vísi út um bæinn. B I I I Þœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá * T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundt 3 Sími 513 MMM'HWM Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn Svuntur tilbúnar og morgunkjólar með afarlágu & Telpukápur. Barnakjólar. verði í Bárunni. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.ft. .... — an á Laugavegi 24 ^CaupÆ "\5 \ $ \. Vátryggið tafalaust gegn eldi v'órur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gísiason Sae- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboösmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. tOGMEN u Oddur Gfslasont? yfirréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 1 2 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalsiræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Seud\% au^sVu^ux ttmantega. Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð. 72 Eftir Guy Boothby. Frh. Faðir hennar, hélt Browne áfram, ^aður, sem henni hefir verið kent virða sem píslarvott vegna ætt- l^röarinnar, hann er í dauðans ^reiPum. Hún heldur því fram, að un verði að hjálpa honum. Hvern- ‘g ætti eg að geta talið hana af pvi? ^g játa, að það er órnögu- legt, svaraði Foote. Jæja, hvað er þá um aö velja? Annaðhvort fer hún til hans eöa Þá að hann verður að koma til hennar. — Því er þá í sannleika þannig varið, að hún vill fá þig til aö hætta mannorði þfau, eigum þín- um, hamingju þinni og jafnvel líf- inu til þess að bjarga ofstækis- manni úr þeim vandræðum, sem hann hefir bakað sér sjálfur með heimsku sinni. — Þú getur virt það sem þú vilt, sagði Browne, en því er ein- mitt varið eins og þú segir. En mundu samt eftir því, að hún er sá kvenmaður sem á að verða eiginkona mín. Ef eg misti hana, yrdi lífið mér einskis virði. En nú var það versta af öllu eftir. Browne fann það nú í fyrsta sinn að hann hlyti að líta út sem eigingjarn í augum vinar síns. — Eg ætlaði annars, byrjaði hann, að spyrja þig að, hvort þú vildir koma með austur. Mundu það, að eg vil ekki að þú komir með ef þú vilt þaö síður. Það sem eg bið um er það, að þú segir mér hvort þú ert því mótfallinn aö koma með mér. Eg sigli héðan frá Englandi áleiðis til Japan, næsta mánudag. Við komum við í Hong Kong í leiöinni, þar ætla eg að finna mann, sem mér er sagt að hafi tekist á hendur lík mál og þetta áður. Hann á að segja mér hvað eg skuli gera og helst af öllu framkvæma verkið sjálfur. Síðan höldum við til Japan. Þar stíga þær, frú Bern- stein og ungfrú Petrowitch á skips- fjöl á skútunni minni. Eftir það högurn við okkur eins og best þykir henta. — Og nú vildi eg biðja þig að segja mér eitt, sagði Foote. Hver er ástæðan til þess, að þú biður mig að koma með þér? — Það skal eg segja þér, sagði Browne. Hún er sú, að mig langar til að hafa innanborðs hjá mér einhvern vin. Einhvern sem eg gæti talað við um alt, sem fyrir kann að liggja. Auðvitað veröur Mason þar, en þar sem hann þarf aö sjá um skipið, þá verðnr hann mér að mestu gagnslaus. Svo eg segi þér sannleikann, Foote, þá langar mig tii að hafa einhvern á skipinu, sem annaöist um ungfrú Petrowitch, ef eitthvað kynni að koma fyrir mig. — Og hve lengi býst þú við að verða í burtu frá Englandi? spurði Foote. — Það er nú einmitt það sem eg ekki get svaraö, sagði Browne. Það getur verið að við veröum þrjá tnánuði í burtu, en ef til vill verðum við sex. En eitt mátt þú reiða þig á. Við skulum ekki verða lengur en við þurfum með. — Og hvenær þarft þú að fá svar mitt, sagði Foote. — Eins fljótt og þú getur, svar- aði Browne. Þú þarft víst ekki tnjög langan tíma til að ákveða Þ'g- * — Þú þekkir ekki fólkið mitt, það er auðheyrt, svaraði Foote. Það heldur því fram, að eg geti aldrei ákveðið mig um neitt. Næg- ir ef eg læt þig vita svar mitt um klukkan sjö í kvöld? Þá skal eg svara þér. — Það nægir mér fylllega, svar- aði Brov/ne. Þú mátt ekki reiðast mér, vinur minn, þótt eg biðji þig um, að gera mér slíkan greiða. — Eg reiðast þér? svaraði Fóote. Hví skyldi eg gera það? Þú býð- ur mér í skemtiför með ágætum félögum, og það sem betra er, nú er dálítil hætta á ferðinni og það gerir ferðina ennþá ánægjulegri Eina spurningin er sú, hvort eg get komist heiman að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.