Vísir - 29.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H óteI Island SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 29. febrúar 1916 59. tbl. » Gamla Bfó • Hver var Robin? Dæmalaust spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum og 100 atriðum um hinar árangurslausutilraun- ir leynilögr.þjónsins Mac Fields til að handsama hinn dular- fulla stórbófakonung, Robin. Aögm. kosta: 50, 30 og 10 aur. Leikfélag Reykjavíkur. Miðvikudaginn 1. mars. I Tengdapabbi, i Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aögöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. 3sl. soxi^vasa^YV. — I. BINDI — PEF 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islenska nótnr.bók- in sem út hefir komið til þessa. Prentuð vbnduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvlni landsinsi Fæst hjá öllum bóksölum. Verö 4 kr. Innb. 5 kr. Bókayersl. Sigf. Eymundssonar. Pundur í Hringnum í kvöld á venjuiegum stað og tíma. Stjórnin. * *$*% Wfcetax í miðbænum "*l leigu. Afgr. vísar á. ffr loftinu. Nýtt ráðherraembœtti hefir verið stofnað á Englandi, og hefir Robert Cecil verið skipaður í það. Þessi nýi ráðherra á að hafa umsjón með matvœlaútvegun til hersins. Stórt farþegaskip rakst á tundurdufl í Ermarsundi og fór- ust þar margir menn. Ákafar stórskotaliðsorustur standa nú yflr fyrir norðan Verdun. Hafa Þjóðverjar byrjað að sœkja á af kappi. Frakkar veita viðnám. Ualir tilkynna að nú sé barist á öllu orustusvœðinu hjá sér. 4000 borgarar hafa verið teknir af lífi í Austurríki, í Bœ- heimi, Bukowinu, Galiziu, Kroatíu og Slavoniu. Þjóðverjar í Bandarikjunum bindast samtökum um að varna því að þýsk skip í höfnum þar vestra verði tekin, ef til ófriðar kynni að draga milli Bandaríkjanna og Miðveldanna. Stúdentafélag Háskólans heldur árshátíð sína, á sprengikvöld (7. mars) í Bárubúð. Hátíðin hefst kl. 7 með borðhaldi (2 heitir réttir og eftirmatur). Þá verður dans, söngur og annar mannfögnuður. Allir stúdentar, eldri og yngri, eru velkomnir — ennfremur dimittendar. Aðgöngumiðar fást í »fsafpld« frá 1. mars og kosta 3 kr. Menn eru beðnir að skrifa sig á þátttökulistann í »ísafold« fyrir næstkomandi föstudag. Fiskstöðina ,Defensfor vantar 8 stúlkur í íiskvinnu í vor og sumar. Upplýsingar hjá undirrituðum sem er að hitta á Vesturgötu 31. — (Venjulega heima eftir kl. 8.) — Kristján V. Guðmundsson. MAÍSMJÖL ociur verslunin NÝHÖFN fyrir neðan heildsöluverð hér á staðnum. raýja bíó Alþýðukonan Leikrit í 3 þáttum leikiö af þýskum leikendum. Þetta er ekki sama mynd- in og hér hefir áður veríð sýnd með þessu nafni. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum aS Sigurgeir Kristjánsson andaðist á Landakotsspitala þ. 28. þ. m. Jarðarfbrin verður ákveðin siðar. Ólafur Sigurgeirsson. Brjóstsykurinn og sætindin hans Blöndatíls, áreiðanlega ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. iMÍð: Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjóóarfrœgi. Mafsmjöl kaupa því allir í Nýhöfn Hús óskast til kaups. Tilboð merkt »Hús«, sendist afgreiðslu þessa blaðs sem fyrst. SkipsMtur sem ber 14 menn óskast til kaups Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.