Vísir - 29.02.1916, Side 2

Vísir - 29.02.1916, Side 2
VÍSIR <SU VISIR Afgreíösla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá W. 2—3. Sími 400.— P. O. Box 367. Svíar og ófriðurinn --- Nl. Lindmann, fyrv. ráöherra, sagöi nýlega í ræöu, að það gerði Sví- um mest mein erlendis, að menn héldu að »aktivistarnir« væru stór og voldugur' flokkur. Hammarskjöld forsætisráðh. túlk- aði hásætisræðuna á þessa leið: Stjórnin mun einnig í framtfðinni halda fram ósveigjanlegri hlutleysis- stefnu, en þá getur hún heldur ekki látið að kröfum, sem fara í bág viö þjóðaréttinn. Vér höfum lært það af öðrum htutlausum þjóð- um, að ef gefið er eftir, þá koma fram nýjar kröfur. Kvaðst hann innilega óska þess, að friður gæti haldist, en ráð yrði fyrir því að gera, að það tækist ekki. Það þykir einkennilegt hversu misjafnlega Svíar taka yfirtroðslum ófriðarþjóðanna. Þegar þýsk her- skip brjóta gegn hlutleysi Svía, láta þeir sér nægja að mótmæla, og ef brotið er ítrekað, þá sætta þeir sig við einfalda afsökun. En þegar Bretar leita að bannvöru í sænsk- Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. komum inn aftur, sáum við að þeir höfðu hnuplað ýmsum smá áhöldum, var þessi missir mjög tilfinnanlegur, því nú var hvergi hægt að fá neitt í staðinn. þeg- ar eg seinna urn daginn fór út, sá eg lík liggja rétt fyrir utan dyrnar okkar. Eg þekti þá ekki nýja einkennisbúninginn franska, en samt sá eg fljótt, að þetta var ekki þjóðverji. Eg féll á hné og sá þá á gyltu borðunum, að þetta var höfuðsmaður, en and- litsdrættirnir voru þegar ummynd- aðir. Eg sá nú fleiri lík affrönsk- um hermönnum liggja hér og hvar á strætum og torgum, og var mér sagt að þjóðverjar hefðu flutt þau úr skotgröfum sínum — því Frakkar voru komnir nið- ur í skotgrafir þeirra — til þess að jarða þau í Loos. Mér er ant um að segja satt og rétt frá, og mér ber því einn- /g að segja, að þegar þjóðverjar um bögglapósti, þá er Svíinn ekki seinn á sér að gjalda Iíku líkt. Það er dálítið erfitt að skilja það, að togleðrið, sem Bretar hafa tekið úr sænskum bögglapósti, geti vegið á móti 36 sænskum skipum, sem Þjóðverjar hafa á samviskunni. Og manni verður það á, að halda að það sé fleira en samhygð með Þjóð- verjum, sem ræður aðgerðum sænsku stjórnarinnar. Ef til vill hafa Svíar séð það af óförum Belga, hvað Þjóðverjar geta fundið sig knúða til að gera af hernaðarlegri nauð- syn, og slíkt gæti hent fleiri en Belga. — Valdið er réttur. Og ótt- inn verður að halda þeim óánægðu í skefjum. Það má ekki leggia of mikið upp úr skvaldri aktivistanna. — Óhætt mun að treysta því, að Svíar haldi fast við hlutleýsið, meðan sjálfstæði landsins er ekki í veði. Núverandi stjórn getur lítið aðhafst í stórmál- unum meðan þingið situr. Stjórnin er í minni hluta í þinginu og lifir mest á kongsins náð, Enda fekk Hammarskjöld það ráð úr ýmsum áttum, að hann skyldi leita sam- vinnu við þingið í stórmálunum. Húsnæðisleysið í bænum. Laugardaginn 26. þ. m. t^Iaði Jón Þorláksson landsverkfrœð- ingur um húsnæðisleysið í bæn- um á fundi í félaginu »Fram«. Á fundinn voru boðnir bœjar- fulltrúarnir og húsagerðamenn í komu og sóktu lík höfuðsmanns- ins þá lyftu þeir því á börurnar með virðingu og nærgætni........ En svo sá eg aftur á öðrum stöð- um að þeir fóru hrottalega að. Líkin voru mikið farin að rotna og duttu því í sundur þegar hart var farið með þau, en þá tóku þeir skóflur og mokuðu limunum í einni kássu upp á kerrurnar. þeir færðu prestinum í Loos vasabækur og skírteini hermann- anna, en ekkert annað, öllu sem þeir fundu fémætt á hinum dauðu löndu vorum stálu þeir. Sönn- unin fyrir því var að þeir höfðu meðal handa franska peningaseðla, sem allir voru með blóðslettum. Dagarnir liðu, en engin breyt- ing varð. þó að Frökkum hefði mistekist áhlaupið, þá vissum við að þeir voru altaf á næstu grös- um, því kúlurnar þeirra sögðu okkur það. Hin einasta tilbreyting var að prússneska hersveitin fór burt en önnur saxnesk kom í staðinn. Til þess að stríða okkur sungu þessir félagar sömu vísuna frá morgni til kvelds: N i c h t pommes de terre bænum. — Bæjarfulltrúar komu nokkrir á fundinn, en ekki nærri allir, og eins var um húsagerða- mennina. jón Þorláksson byrjaði mál sitt á því: að nú undanfarið hafi all-mikið verið rœtt um hús- næðisleysið hér í bænum og það ekki að ástæðulausu, margar fjöl- skyldur yrðu hér að sœtta sig við að vera í svo lélegum húsa- kynnum, að vart væri trygt fyrir heilsu fólks. | Af þessu gæti í framtíðinni leitt að hin upprennandi kynslóð er alin væri upp í slíkum húsa- kynnum yrði ofkyrkingur fyrir vanheilsu sakir, og gæti því svo farið, að fleiri fengju að kenna á hinu slæma ásigkomulagi í í þessu efni, en þeir er nú ættu við það að búa; mál þetta væri því svo alvarlegt, að það vœri skylda bæjarstjórnarinnar og bæj- armanna að láta það nú þegar til sín taka. Þá gat hann um orsakir hús- næðisleysisins: að tala bæjarbúa hafi aukist úr 6,300 í yfir 13 þús. síðan um aldamót; um 3000 síð- an 1910; að atvinna væri nú rekin meira í húsum inni en áð- ur, og tæki upp all-mikið hús- rúm. Að meiri kröfur væru gerð- ar til rúmgóðra íbúða en áður hefði verið, (það mætti þó í raun réttri ekki kallast svo nýtt, en mismunur á því væri mikill hjá því sem fyr hefði verið t. d. fyrir 50 árum). En síðasta og aðalorsökin væri hve lítið hefði verið bygt í bænum undanfarin La vie est chére Toujours militaires. *) Héldu þeir að þetta væri franska, og átti það að vera stæling á kvörtunum vorum. En þó þeir þættust gjöra gys að okkur þeg- ar þeir voru margir saman, þá var alt annað hljóð í þeim þegar maður hitti einn og einn. þá kom það oft fyrir að þeir sögðu: „Hvílík ógæfa þetta stríð!“ og eg hef oft séð þessa menn gráta hljóðlega úti í horni. Herstjórnin þýska var nú sest að í kjallara á bóndabænum Guillemaut, sem þeir höfðu brent í októbermánuði. Eg átti erindi þangað til að fá fararleyfi til Lens og sá því hvað vel heir höfðu búið um sig þar. þetta var nokkurs konar neðan- jarðar-virki, en furðulegt hvað þeim hafði tekist að gjöra það vistlegt. Fyrst varð fyrir manni skrif- stofan, sem einnig var notuð fyr- ir svefnherbergi handa undirfor- *) Engin jarðepli. Það er dýrt að iifa. Og alt fult af hermönnum. TIL MINNIS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. lil 11 Borgarst.skrif.it. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 8* 1/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími ki, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið U/,-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7.,sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknarb'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. iækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyma-, nef- og hálsiækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. 5 ár. Til þessa virtist sér eftir- farándi ástæður: 1. Að eftir byggingar þær er gerðar voru í bænum fyrir 1908 drógu bankarnir sig í hlé, hættu mikið að !ána til húsabygginga. Húseigendum gekk tregt að fá tekjur af eignum sínum, aftur- kippur komst í bæjarlífið við að mikill hluti af þilskipaútgerðinni var lagður niður, eður komst yfirleitt í niðurlægingu. Bankarnir hafi þá tapað nokkrum lánum, er veitt hefðu verið til húsabygginga, og orðið sjálfir að taka að sér gúseignirnar og leigja þær úr.— Ástæður þeirra til að hœtta að lána til húsabygginga því auð- skildar: þeim um að gera að þau hús sem þegar voru bygð, gætu ingjunum. þar voru veggirnir klæddir dúkum, stórt borð var í miðju herberginu, en í einu horn- inu var fortepiano. Á daginn voru blómofin tjöld dregin fyrir rúmin. Á skrifstofunni var mér neitað um leyfið og eg vildi því fá að tala við yfirliðsforingjann sjálfan og ekki var ljótara umhorfs hjá honum.: Veggirnir voru klædd- ir hvítu skinni með dökkrauð- um borðum efst. Á gólfinu (hér var fjalagólf) var blómofin ábreiða og á borðinu var bleikur dúkur og á því miðju skothylki fult af lifandi blómum. Rúmábreiðan var með gyltum borðum og bal- dýruðu fangamarki, og hjá höfðalaginu var talsímaáhald. Seinast í maí fengum við góða fregn: Ameríkumenn höfðu sent okkur gjafakorn og nú áttum við að fá útbýtt, sem svaraði 250 gr. af brauði á dag. Útbýtingin át'ti fram að fara á þriðjudögum og laugardögum. Okkur var einnig lofað hangikjötí í september. En guði sé lof að við þurftum ekki á því að halda.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.