Vísir - 29.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 29.02.1916, Blaðsíða 3
VfSIR ghefeWÆ^Satvttas tyiK«ft&* *&*** °a lampante S^ ™ rentað sig svo, að eigendur þeirra gætu staðið í skiium. Það hafi og tekist að láta húsaleig- una hækka, nu væri ekki erfitt að láta þau hús borga útgjöld þau er á þeim hvíldu, er bygð hafi verið fyrir 1909. Peninga- mönnum gæfist nú enn greiðari leiðir til að hafa meira upp úr fé sínu, með því að leggja það til togaraútgerðar. Það er upp úr húsabyggingunum hefðist hjá því, mætti um segja: að »altværi safi hjá selveiðu. Framh. Islensk ög útlend frímerki kaupir altaf 3. JlaW-'y.ansen. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Nýkomið smjörlíkið Ruttait og Dagsbrún fyrirtaks tegundir. Munið að birgja ykkur upp í tíma því verðið hækkar. JON MJARTARSON & GO. Hafnarstræti 4. Saumastofan á Laugaíegi 24 PaiielpappÍ Við síldarvinnu á Eyjafirði geta stu'lkur fengið atvinnu nœsta stunar ti]á »H.f. Eggert Ólafsson Reykjavík*. Upplýsingar gefur skipstjóri. Til viðtals kl. 12—2 daglega á skrifstofu hlutafélagsins. 2 tegundir nýkominn til 3. ^alt-y,atvsen. Hollenska Margarinið Nokkra dugl.ega trésmiði og steypumenn vantar mig. Til viðtals á teiknistofunni í Skólastræti 5 B. Einar Erlendsson. fœst i S«tvA\í auatás\tvaat Umatvtega. Góður vagnhestur óskast nú þegar. — Afgr. v. á. 3ÆataweYst. toJU & ?éUrs. Duglegur skósmiður getur fengiö atvinnu nú þegar. A. v. á. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. fc Ö G IVI E N N____I Oddur Gísíason yfirréttarmálaflutnlngsmaaur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 ___________Simi 1 2_____________ Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalsiræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaOur, Qrundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. VATRYGGINGAR í Vátryggið tafalaust gegn eldi v'örur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðatumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaöur fyrir ísland -------------------------------» Det kgl. ocir. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hus, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Trygð og slaegð JEftir GuylBoothby. 73 Frh. — Að minsta kosti gef eg þér ffest til kvöids til þess að ákveða Þ'g- Eg vonast eftir að frétta af bér fyrir klukkan sjö. — Það skal ekki bregðast, sagöi Foote, og ef það skyldi koma fyrir að eg ekki gæti það, þá ætlar þú að skilja það — æt]ar þö ekki? — að það er ekki af því að mér ekki þyki vænt um þig, Sem eg ekki get komið. — Auðvitað dettur mér það ekki í hug, svaraði Browne. Svo kvödd- ust vinirnir. Þegar þeir höföu skilið, kallaði Browne í vagnstjóra einn og ók heim til sín í skyndi. Þegar hann haföi matast, skrifaði hann Katrínu til þess að láta hana vita hvernig öllu væri nú komið. Síöan eyddi hanu deginum til þess að ná sér í ýmislegt er hann þurfti að hafa til ferðarinnar. Hann kom ekki heim til sín fyr en klukkan var orðin yfir sex. Þegar harin kom inn bar þjónninn honum bref á bakka, Hann opnaði það og sá, að það var frá Foote. Bréfið hljóðaði þannig: „Kæri gamli vinur! Eg kem með þér, hvað sem í kann að skerast. — Þinn einlægur vinur J. Foote." — Þetta var annað sporiö að markinu, sagði Browne. 17. kapituli. Morguninn eftir að Browne haföi fengið bréfið frá Foote, eins og sagt hefir verið frá í síðasta kapí- tula, var Browne á gangi um einn skemtigarðinn og gekk í áttina til Piccadilly, þá sá hann alt í einu Maas koma á móti sér. — Þetta var heppilegur fundur, kæri Browne, sagði Maas þegar þeir höfðu heilsað hvor öðrum. Eg var einmitt á leiðinni til þess að heimsækja yður. Ef þér eruð á leiðinni til Piccadilly, þá má eg ef til vill verða yður samferða. Browne var alls ekki í góðu skapi þennan morgun. Og þess vegna hefir hann líklega haft gam- an af félagsskap Maas. Hann þurfti að liafa kátan mann með sér, en þótt hann þyrfti þess þá átti það ekki fyrir honum að liggja. Það var ömurlegt veður, og einu sinni eða tvisvar á leiðinni hóstaði Maas all-ákaft. Browne tók eftir þessu og hann tók einnig eftir því, að and- lit Maas var jafnvel föiara en venju- lega. Eg er hræddur um, að þér séuð ekki vel heilbrigður, gamli vinur, sagöi hann. — Af hverju haldið þér það, sagði Maas. Browne sagði honum hvað hann hefði fyrir sér í því. Þegar Ma'as heyrði það, hló hann dálítiö óró- lega. Eg er hræddur um, að þér hafið hitt naglann á höfuðið, vinur minn, sagði hann. Eg er ekki heilbrigður. Eg var hjá lækninum í morgun, hann hafði mér tíðindi að segja og þau ekki skemtileg. — Það þykir mér leitt að heyra, sagði Browne. Hvað segir hann að gangi að yður? — Hann segir, að eg megi ekki dvelja í Englandi lengur. Hann segir að eg verði að fara í Ianga sjóferð, og það undir eins. Ef eg á að segja eins og er, þá er óhreysti í ætt minni, og ef eg iaki ekkt þvj meira tillit til heilsu minnar, þá fari fyrir mér eins og skyld- mennum mínum. Það er ofur auð- velt að segja: Farðu varlega með sjálfan þig. Það er erfiöara að gera það. Hvernig getum vér gert að því þótt við fáum kvef? Vérdöns- um í heitum sölum og sitjum þess á milli á köldum veggsvölum. \léx ferðumst í járnbrautarvögnum þar sem sífeldur súgur er, og vér bæði étum og drekkum meira en vér höfum gott af. Eg er ekki hissa á neinu eins og því, að vér end- umst eins lengi og vér gerum. — Eg veit það að við breytum mjög heimskulega, sagði Browne. En feður okkar voru ekki hóti betri en við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.