Vísir


Vísir - 29.02.1916, Qupperneq 4

Vísir - 29.02.1916, Qupperneq 4
VISIR Bæjaríréttir Afmæli á morgun: Anna Björnssdóttir, husfr. Guöbrandur Þorkelsson, verslm. Helga Snæbjörnsdóttir, húsfr. Jón Pétursson, námsm. Laufey Valdemarsdóttir, student Margr. Gottskálksdóttir, húsf. Ole J. Halldórsson, vagnasm. Páll Bergsson, kaupm. Sölvi Vigfússon. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Austíirðingamót verður haldið í Iðnaðarmannahúsinu föstudaginn 3. mars nœstk. og hefst kl. 8 s.d. með borðhaldi. Aðgöngumiðar fást hjá JÓNI HERMANNSSYNI, Hverfisgötu 32, °s B. STEFÁNSSYNI, Austurrstræti 3. Þátttakendur verða að hafa sagt til sín fyrir kl. 4 síðdegis næsta fimtudag. Til leigu óskast kúabú með öllu tilheyrandi, í Rvík, á næstk. vori. Tilboð óskast sem fyrst. A. v. á. Stúlka sem vill læra að búa til mat, getur fengið pláss með því að vera kauplaus til vors A. v. á. Stúlku vantar mig til 14 maí. Steindór Björnsson Bókhlöðustíg 9. Jórunn R. Guðmundsdóttir, kaupkona hér í bænum andaðist í nótt, nákvæmlega sextug aö aldri. Hún er fædd kl. 3 aðfaranótt 29. febrúar 1856. Hún fékk heilablóð- fall í gærkvöldi og lést kl. 3 í(nótt, (aöfaranótt 29. febr. 1916). Trúlofun. Ungfrú Guðbjörg Kristjánsdótlir, fósturd. Ingjaldar frá Lambastöðum, og Kjartan Sigurðsson, háseti á Gullfossi opinberuðu trúlofun sína 27. þ. m. Árshátíð sína . ætlar Stúdentafél. Háskól- ans að halda á sprengjukvöld, 7. mars næstk., og er til þess æilast að árshátíð fél. verði framvegis haldin þann dag á ári hverju. Símabilunin. Símastjórnin bér hefir nú tekið það ráð, að fá björgunarskipið Geir til þess að fara til Færeyja, til að rannsaka sín abilunina og reyna að gera við hana. Hefir þess ekki orðið vart hér, að Stóra norræna ritsímafél. hafi nokkuð átt við það. En samkv. ritsímasamningnum verð- ur fél. ekki átalið þó síminn sé bilaöur í 4 mánuöi á ári hverju. — Geir fór héðan í nótt og með honum Forberg landsímastjóri og Smidt símaverkfræðingur. \b du^le^w ^atlmeuu aeta Sen^vB abvvuvu á *y.\atte^ú ^Jvr sUdavvevBaUmaBUvB v $umav H.f. Kveldúlfur. Stúlka óskast frá 14. maí, Uppl. á Skólavörðustíg 4. Kaupamann og kaupakonu vantar á gott heimili í Húnavatnssýslu. Karl V. Guðmundsson Bókhl.st. 10 Heima kl. 5 — 6 e. h. Stúlka óskast nú þegár. Uppl. í »Grænuborg« við Laufásveg. Ungur og dugi. vinnumaður getur fengið góða og vel launaða vist frá 14. maí n.k. A. v. á. 2—3 herb., með eldhúsi, óskast 14. maí í Austurbænum. Uppl. í síma 151. Herbergi, sólrikt, ódýrt til leigu fyrir pilt. A. v. á. Nokkra karltnenn ræð eg ertn til Siglufjarðar. Góð kjör. Areiðanleg borgun. ^*eUx SuBmutvdsson. Aðalstræti 8. Sími 563. » Vertjulega heima 7—8 síðd. Stúlka getur fengið herbergi með annari á Hverfisgötu 84 uppi. Sá er tók skóhlíf (merkta L) í mis- gripum í Báruhúsinu aðfaranótt iaug- ardags, er vinsamlega beðinn aö skila henni til mín og vitja sinnar. Lúð- vík Guðmundsson Laugavegi 22 A. Druknanir. Á síðustu 5 árum hafa 279 ís- Iendingar druknað í sjó hér við land. Af þilskipum 113, af vélbát- um 86 og af róörarbátum 80. 8 skip og 20 vélbátar hafa farist. Útgerð Norðmanna. í skýrslu sinni til Fiskifél. segir erindreki þess, Matth. Þórðarson: að Norðmenn séu í undirbúningi með að auka útveg sino að mikl- nm mun, einkum með byggingu nýtísku botnvörpuskipa, sem stunda eiga þorsk- og síldveiðar við fs- land. »Tengdapabbl«. Aðsóknin að leikhúsinu hefir ver- ið óvenju mikil síðan farið var að leika »Tengdapabba«. Hefir verið leikið sex sinnum á 9 dögum fyrir fullu húsi. Óhætt er að fullyrða aö engan hafi iðraö þess að hafa farið, en margir hafa farið oftar en eihu sinni og enn fleiri ætlla að jara aftur. Niðursuðuverksmiðjan ísiand, Norðurstfg 4, getur veitt nokkrum stúlkum atvinnu. Lysthafendur snúi sér til formanns verksmiðjunnar, ^\v\^ssowav, Norðurstíg 4. . »' - - " • 1 ■ ■ " ■' -.■" 1 ' l '1 Nokkra duglega drengi vantar til að bera Vísi Fundist hefir mjólkurbrúsi á Zim- sensbryggju. Vitja má á Grettis- götu 22 C. Morgunkjólar smekklegastir, vænstir og ódýrastir, sömuleiðis I a n g s j ö 1 og þ r í h y r n u r eru ávalt til sölu í Garöastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgöfu 38 niðri. Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) Ung kýr til sölu. Mjólkar vel. Afgr. v. á. Stór, vandaður bókaskápur óskast til kaups. M. Júl. Magnús iæknir. út um bæinn. Kvengrímubúningur er til sólu í versl. Kolbrún, Lvg 5.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.