Vísir - 01.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa og afgreíðsla f Hótel Island SfMI 400. 6. árg. M I ð v ! k u d a g i n n I. mars 1916. 59. tbl. } Gamla BÍ6 • Hver var Robin? Dæmalaust spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum og 100 atriðum um hinar árangurslausutilraun- ir Ieynilögr.þjónsins Mac Fields til að handsama hinn dular- fulla stórbófakonung, Robin. Aðgm. kosta: 50, 30 og 10 aur. Leikfólag Reykjavíkur. Miðvikudaginn 1. mars. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgönguniiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. — I. BINDI — ggg- 150 uppáhaldssönglög þjóðarínnar með raddsetningu við allra hœfi. Stœrsta og ódýrasta íslenska nótnabók- in sem út heflr komið til þessa. Prentuð vönduðustu nótnastungu Norðurólfu a sterkan og vandaðan pappir. . Ómissandi fyrir alla söngvini laudsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Hús óskast Ul kaups. Tilboð merkt »Hús«, sendist afgreiðslu þessa blaðs sem fyrst. H ús Lítið, snoturt og vandað hus ósk- ast til kaups. þarf helst að vera nálægt Miöbænum eða Austurbæn- um. Tilboð merkt »Hús 100« — sendist afgr. Vísis fyrir 4 mars. ffr loftinu. Viðureignin hjá Verdun, Frakkar tilkynna að skothríðin í héraðinu fyrir norðan Verdun haldi enn áfram, en sé ekki eins áköf og undanfarna daga. Svo er að sjá sem herinn hafi nú grafið sér grafir og byrjað aftur á umsáturshernaði. Frá Englandi kemur súf regn að 45000 Þjóðverjar hafi falliö í þessari hríð fyrir norðan Verdun. Fr^nskt herflutningaskip var skotið tundurskeyti í Miðjarðar- hafi og sökk á 14 mínútum. Rússar reka Tyrki á undan sér f Kákasus og eiga nú aðeins 15 mílur ófarnar til Trebizond. Frá 1. mars selur Oasstöð Reykjavíkur koks með því verði sem hér segir: Muiið koks kr. 64,oo pr. tonn. Ómulið koks — 63,oo — — 160 kg. (eða 1. skp.) kr. 10,50. Koks-salla, minst tíu poka, kr. 7,50. Verðið er miðað við að koksið sé heimflutt til kaupenda. Koks og koks-salli fæst einnig í smærri kaupum í Gassstöðinni. Rvík 20. febr. 1916. SassVóB M M 1 M M 1 Tómir trékassar veröa seldir i dag og næstu daga. Skóverslun Lárus G. Lúðvígsson ¥ I * * ¥ * * Íͧ! Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Eiríkur Einarsson, sýlum. Hindrik E. J. Bjering, verslm. Ingibj. ísaksdóttir, húsfr. Magnús Erlendsson, gnllsin. Njörður kom frá Englandi í gær. Hafði hann selt afla sinn þar, 700 »Kit« fyrir 930 sterl. pd. og er það mjög lágt verð eftir því sem nú hefir gerst. Veðrið í dag: Vm.loftv.761 n. st. gola a — 2,5 Rv. “ 762 logn « -5,2 íf. “ 765 logn a — 3,3 Ak. “ 763 logn a — 6,0 Gr. “ a Sf. “ 764 logn a — 5,0 Þh. “ a Símslitin. Síðustu fréttir af símaslitunum eru þær, að Stóra norr. fél. hafi ekki getað komið því við, að láta gera við símann. Er sagt aö skip Nýja Bíó Alþýðukonan Leikrit í 3 þáttum leikið af þýskum leikendum. Þetta er ekki sama mynd- in og hér hefir áður veríð sýnd með þessu nafni. Jarðarför minnar hjart- kæru eiginkonu, Valgerðar Jónsdóttur, er ákveðin á laugardaginn 4. mars. Hefst með húskveðju kl. llVs f.h. frá heimili okkar Skólavörðu- stíg 26. þórður þorsteinsson. Góður vagnhestur óskast nú þegar. — Afgr. v. á. féiagsins sem annast aðgerðir, hafi ekki komist til að gera við þessa bilun vegna annara anna, en þau séu aðeins tvö, annað í Kyrrahaf- inu en hitt í Atlantshafi. Fylgir það sögunni að fél. hafi reynt að fá skip í Englandi en ekki fengið. Ætti það því að taka för Geirs fegins hendi, Botnskafa hafnarinnar er nú'tekin til starfa. Var hún að vinna austur við Batta- ríisgarðinn í gær og fór fjöldi fólks þangað til að horfa á. Það sem upp kemur er flutt út í Engeyjar- tanga. Loftskeytin. Misjafnlega gengur að ná loft- skeytunum. Gekk illa í fyrrinótt og í nótt. Er því aö nokkru um kent, hve mikil noröurljós eru á lofti, en tækin sem símamenn hafa ófullkomin. Vorwaerts. Dr. Ernst Meyer ritstjóri jafn- aðarmannablaðsins Vorwaerts í Berlín hefir nýlega verið dæmd- ur í viku fangelsi fyrir greinar sem hann hefir ritað í blað sitt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.