Vísir - 01.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1916, Blaðsíða 4
VISIR Nýlendu- vöruverslnn sem er á góðum stað hér í bæn- um óskast *il kaups. — Tilboð merkt: »Nýlenduvöruversl- un«, sendist afgr. Vísis fyrir 8. mars. 14 ára drengur heinlegur og reglusamur, getur fengið 8tvinnu á rakarastofunnl { Hafnarstræti 16. Möwe enn. Sendir breskt skip til spánskrar hafnar. Frá Madrid er símað til enskra blaða 24. þ. m. að breska skipið Westburn sé nýkomið til spánsku eyiarinnar Teneriffa (í Kanarísku eyjunum fyrir vestcn Afríku). Skip- iö hafði uppi þýskan fáns og kom til hafnar til viðgerðar. Á skipinu voru þýskir sjóliðsmenn af Möwe. Skipið flutti 206 hertekna menn af sjö öðrum breskum skipum, sem Möwe hafði sökt eða tekið. Þessi 8 skip eru samtals um 20000 smál. að stærð og alt vöruflufningaskip, en eitt af þeim er Clan Mactavish sem Möwe kafði sökt áður en Appam skildi við Möwe. Af þessu sést að Möwe Ieikur enn lausum hala og gerir sigling- um Breta mikinn usla, og það virð- ist ætla að verða sannmæli sem Berg sjóliðsforingi spáði þegar hann kom með Appam til Bandaríkjanna að bresku herskipunum mundi reyn- ast erfitt að hafa uppi á Möwe. »Það hefir uppi hreska flaggið« mælti hann »og hefir komist fram hjá breskum herskipum fyr, Það hefir svarað merkjum þeirra og sagt þeim að engin þýsk skip væru f nánd. Möwe getur gefið upp hvaða nafn sem því líst. Bresku herskipin geta ekkert nafn séð á því«. Orustan hjá Verdun i nýkomnum útlendum biöðum er allmikið talað um orustuna fyrir noröan Verdun. Er svo að sjá sem sú orusta hafi byrjað mánu- dagskvöldið 21. febr. Hófu Þjóð- verjar þá ákafa skothríð á vígstöðv- ar Frakka á 9 mílna svæði. Næstu daga hélt skothríðin áíram og á miövikudaginn 23 febr. mátti heita Nokkra duglega trésmiði og steypumenn vantar mig. Til viðtals á teiknistofunni í Skólastræti 5 B. Einar Erlendsson. Niðursuðuverksmiðjan Island, Norðurstíg 4, getur veitt nokkrum stúlkum atvinnu. Lysthafendur snúi sér til formanns verksmiðjunnar, fe\tvfessanat, Norðurstíg 4. JÍAlSMJÖL selur verslunin NÝHÖFN fyrir neðan heildsöluverð hér á staðnum. Mafsmjöl kaupa því allir í Nýhöfn Umboðssala mín á Sfld, Lýsi, Flskl, Hrognum og öðrum fslenskum afurðum mælir með sér sjálf. Áreiðanleg og fljót reikningsskil. INGVALD BERG, Bergen, Norge. Leitlð upplýslnga hjá: Sfmnefnl: Útibúi Landsbankans á Isafirði, Beraa. Bereen. Bergens Privatbank f Bergen. Hús og byggingarlóð í miðbænum er til sölu nú þegar. Semja má við Gunnar Gunnarsson Hafnarstræti 8. Danskensla. Fyrsta œfing í Lanciers o. fl. verður fimtudaginn 2. mars kl. 9 í Iðnaðarmannahúsinu, en ekki í Bárubúð eins og áður var auglýst. Stefanía Guðmundsdóttlr. Heima kl. 3—5. látlaus skothríð á 25 mílna svæði (40 km.), frá Malancourt til Etain. Frakkar svöruðu í sömu mynt. Að lokum gerðu Þjóðverjar fótgöngu- liðsáhlaup á 9 mílna (enskra) svæði og segjast þeir sjálfir hafa komist 2 mílur aftur fyrir frernslu skot- grafir Frakka. f því áhlaupi segj- ast þeir og hafa tekið 3000 manns höndum. Frakkar segja að ekki hafi verið eins mikil brögð að þess- um sigri og Þjóðverjar láti af. — Samt viöurkenna þeir aö þeir hafi hörfað undan á stöku stað en að óvinirnir hafi látiö ógrynni liðs í áhiaupinu. Ensk blöð nefna þessa orustu stærsta bardaga, sem háður hafi verið á vesturvígstöðvunum. Flugmálaráðlieria. f>að hefir komið til tals á Eng- landi, að stofna sérstakt embætti til að stjórna lofthernaði og vörn- um gegn flugvélaársum. Mælt er og að Northcliffe lávarði, eigandi blaðanna Times og Daily Mail hafi verið boðið að takavið því. Lítið brúkaður barnavagn óskast til leigu nú þegar. A. v. á. — VI N N A — Stúlku vantar mig tii 14 maí. Steindór Björnsson Bókhlöðustíg 9. Stúlka óskast frá 14. maí. Uppl. á Skólavörðustíg 4. Kaupamann og kaupakonu vantar á gott heimili í Húnavatnssýslu. Karl V. Guðmundsson Bókhl.st. 10 Heima kl. 5—6 e. h. Stúlka óskast í herbergi með ann- ari. A. v. á. Stúlka óskast í gott hús hér í miðbænum 14. maí. A. v. á. Telpa á 12. ári óskar eftir árs- vist. Uppl. á Hverfisg. 46 (niðri) Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Stefanía Guðmundsdóttir Laufásvegi 5. 2—3 herb., með eldhúsi, óskast 14. maí í Austurbænum. Uppl. í síma 151. 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan eða barnlaus hjón. A. v. á. Stofa móti suðri með forstofu- inngangi er til leigu ftá 14. maí, aðeins fyrir einhleypa. Upplýsingar á Smiðjustíg 7 (niðri) eftir kl. 4 síðdegis. Stofa til leigu fyrir einhleypa frá 14. maí á Norðurstíg 7. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekklegastir, vænstir og ódýrastir, sömuleiðis 1 a n g s j ö 1 qg þ r í h y r n u r eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaöir á Vesturgötu 38 niðri. Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) Ung kýr til sölu. Mjólkar vel. Afgr. v. á. Stór, vandaður bókaskápur óskast til kaups. M. Júl. Magnús læknir. Kvengrímubúningur er til sölu í versl. Kolbrún, Lvg 5. Fermingarkjóll til sölu í Odd- geirsbæ við Framnesveg. Kvengrímubúningur nýr og fál- legur fæst á Laugavegi 25. Sá sem gleymdi göngustafnum sínum í Landstjörnunni vitji hans sem fyrst eða þá*alls ekki. Tapast hefir úr í tvöföldum Talmi- kassa frá Vallarslræli og upp að Grettisgötu. Skilist á afgreiðslu Vís* is gegn fundarlaunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.