Vísir - 02.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og| afgreiðsla í H óteI Isiand SÍMi 400. 6. árg. Fimtudaginn 2. mars 1916 61. tbl. f- Gamla Bíó t Hver var Robin? Dæmalaust spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum og 100 atriðum um hinar árangurslausu tilraun- ir Ieynilögr.þjónsins Mac Fields til að handsama hinn dular- fulla stórbófakonung, Robin. Aðgm. kosta: 50, 30 og 10 aur. ___Leikfélag Reykjavíkur. Laugardaginn 4. mars. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaöra aðgöngumiða sé vitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. y.™?\i ^á^u + Séra Árni Jónsson á Hólmum í Reyðarfirði andaðist sunnudaginn 27. þ. 'm< Hann kendi sér einkis meins um morg- uninn og messaði á tilsettum tíma, en kl. 11 um kvöldið varð hann bráðkvaddur. Síra Árni var lengst af prest- Ur á Skútustöðum í Mývatns- SVe«, en fékk veitingu fyrir Hólm- Uln í hitteðfyrra. þingmaður ^Norður-þingeyinga var hann í nokkur ár og hafði jafnan mik- inn áhuga á landsmálum. Bú- höldur var hann hinn mesti. Hann var tvíkvæntur og áttiaf fyrra hjónabandi tvö börn, sem "u eru baeði í Ameríku, jón og Þuríður, Síðari kona hanS) sem nann, er Auður Gísladóttir, "s ir Garðars stórkaupmanns. Þau ittu 7 börn saman. Sjukrasarnlag Reykjavíkur heldur aðaifund í húsi K. F. U. M. (stóra salnum), fimtudag- inn 9. mars kl. 8V2 síðd. Endurskoðaður reikningur samlagsins tyrir síðastl. ár verður Iagður fram til umræðu og úrskurðar, svo og lagabreytingar. Stjórnendur og endurskoðunarmenn verða kosnir fyrir yfir- standandi ár. Mikilsvarðandi n ý m æ I i verður lagt fyrir fundinn og auk þess rœdd ýms önnur mál, er samlagið varða. Félagsmenn! Fjölmennið sem mest! Reykjavík, 1. mars 1916. p. t. form. Dýraverndunarfélagið heldur aðalfund sinn í kveld M. 7; í Iðnó (uppi á lofti), Mætið stundvíslega! Stjórnin Fiskstöðina ,Defensfor4 vantar * 8 stúlkur í Mvinnu í vor og sumar. Upplýsingar hjá undirrituðum sem er að hitta á Vesturgötu 31 — (Venjulega heima eftir kl. 8.) — Kristján V. Guðmundsson. Prófessör Lárus H. Bjarnason heldur fyrirlestur að tilhlutun Kvenréttindafélags íslands og Hins íslenska kvenfélags í Bárubúð, sunnudaginn 5. mars kl. 5 síðdegis. Umræðuefni: Maður og kona. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta 50 aura. Agóðinn rennur tii Landsspítalasjóðs kvenna Sijórnir félaganna. e® Nýja Bíó Alþýðukonan Leikrit í 3 þáttum leikið af þýskum leikendum. Þetta er ekki sama mynd- in og hér hefir áður veríð sýnd með þessu nafní. Hér meö tilkynnist vinum og vanda- mönnum að faðir og tengdafaðir okkar, Jón lllugason, andaðist 28. febrúar. — Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 4. mars kl. 1 fráheim- ili okkar, Bræðraborgarstíg 31. Þóra Magnúsdóttir. Einar M. Jónsson. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áre'iðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. Samverjinn. Kviitanir fyrir gjöfum P en i ngar: Frú Melsted 10,00 H. (unnið í l'Homber) 2,20 Kaffi 0,25 Matur 0,50 Ónefnd 5,00 M. Bl. 10,00 Lilly Bruun 10,00 Morgunblaðið safnað 2,00 Vörur: G. G. & H. 1 sekk grjón, 1 sekk hveiti, 1 kassa melís, V2 tn. kartöflur, 1 kassa margarine. í. G. fisk, haframjöl og rófur. 28. febr. 1916. Páll Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.