Vísir - 02.03.1916, Page 1

Vísir - 02.03.1916, Page 1
Utgefandi H LUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og| afgreíðsla í Hótel Island SÍMl 400. 6. árg. Fimtudagínn 2. mars 1916. 61. tbl. • Gamia Bíó | Hver var Robin? Dæmalaust spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum og 100 atriðum um hinar árangurslausutilraun- ir leytiilögr.þjónsins Mac Fields til að handsama hinn dular- fulla stórbófakonung, Robin. Aðgm. kosta: 50, 30 og 10 aur. m Leíkfélag Reykjavíkur. 59 Laugardaginn 4. mars. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aögönguniiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. y aupÆ "\D v ^ \. + Séra Árni Jónsson á Hólmum í Reyöarfirði andaðist sunnudaginn 27. þ. m. Hann kendi sér einkis meins um morg- uninn og messaði á tilsettum tíma, en kl. 11 um kvöldið varð hann bráðkvaddur. Síra Árni var lengst af prest- Ur á Skútustöðum í Mývatns- SVeit, en fékk veitingu fyrir Hólm- Um í hitteðfyrra. þingmaður ^orbur-þingeyinga var hann í n°kkur ár og hafði jafnan mik- inn áhuga á landsmálum. Bú- höldur var hann hinn mesti. Hann var tvíkvæntur 0g áttiaf fyrra hjónabandi tvö börn, sem nu eru bæði í Ameríku, Jón og ÞUriður. Síðari kona hans, sem lifir hann, er Auður Gísladóttir, systir Garöars stórkaupmanns. þau áttu 7 börn saman. Sjukrasamlag Reykjavíkur heldur aðalfund í húsi K. F. U. M. (stóra salnum), fimtudag- inn 9. mars kl. 8V2 síðd. Endurskoðaður reikningur samlagsins fyrir síðastl. ár verður lagður fram til umræðu og úrskurðar, svo og lagabreytingar. Stjórnendur og endurskoðunarmenn verða kosnir fyrir yfir- standandi ár. Mikilsvarðandi nýmæli verður lagt fyrir fundinn og auk þess rœdd ýms önnur mál, er samlagið varða. Félagsmenn! Fjölmennið sem mest! Reykjavlk, 1. mars 1916. p. t. form. Dýraverndunarfélagið lieldur aðalfund sinn í kveld kl. 71 í Iðnó (uppi á lofti), Mætið stundvíslega! Stjórnin Fiskstöðina ,Defensfor‘ vantar 8 stúlkur í fiskviimu í vor og sumar. Upplýsingar hjá undirrituðum sem er að hitta á Vesturgötu 31 — (Venjulega heima eftir kl. 8.) — Kristján V. Guðmundsson. Prófessór Lárus H. Bjarnason heldur fyrirlestur að tilhlutun Kvenréttindafélags íslands og Hins íslenska kvenfélags í Bárubúð, sunnudaginn 5. mars kl. 5 síðdegis. Umræðuefni: Maður og kona. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta 50 aura. Agóðinii rennur tii Landsspítalasj óðs kvenna Stjórnir félaganna. NýjaBíó Alþýðukonan Leikrit í 3 þáttum leikiö af þýskum Ieikendum. Þetta er ekki sama mynd- in og hér hefir áðurveríð sýnd með þessu nafni. BSS Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að faðir og tengdafaðir okkar, Jón lllugason, andaðist 28. febrúar. — JarðarförÍH er ákveðin laugardaginn 4. mars kl. 1 frá heim- ili okkar, Bræðraborgarstig 31. Þóra Magnúsdóttir. Einar M. Jónsson. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrægi. Samverjinn. Kvittanir fyrir gjöfum P e n i n g a r: Frú Melsted 10,00 H. (unnið í l’Homber) 2,20 KafFi 0,25 Matur 0,50 Ónefnd 5,00 M. Bl. 10,00 Lilly Bruun 10,00 Morgunblaðið safnað 2,00 V ö r u r: G. G. & H. 1 sekk grjón, 1 sekk hveiti, 1 kassa melís, Vs tn. kartöflur, 1 kassa margarine. í. G. fisk, haframjöl og rófur. 28. febr. 1916. Páll Jónsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.