Vísir - 02.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 02.03.1916, Blaðsíða 3
V SIR/ JDteWl §an\fas IJuJJetiga sfoon 03 liampav\t\ S\m\ Nýkomið mikið úrval af slaufum og hálsbindum hvítum, svörtum og mislitum. Egta Zephyr Hálslín, margar tegundir. Sparar peninga og er aetfð nýttl ®y»s^ \ yiaSavevsl. S‘\§\w3ssoYiar. Nýkomið smjörlíkið Ruttait °s j Dagsbrún | fyrirtaks tegundir. r í, Munið að birgja ykkur upp í tíma þvf verðið hækkar, ! JON HJARTARSON & GO. Hafnarstræti 4. Drekkið Mörk CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást astaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen Nokkra duglega trésmiði og steypumenn vantar mig. Til viðtals á teiknistofunni í Skólastræti 5 B. Einar Erlendsson. Umaxvtega. Trygð og slægð Eftír GuySBoothby. 75 ____ Frh. ^rowne fann nú líka að hann ?af ®kki tekið mann með í hóp- Itin • þess að gefa honum ein- æ(la^a bendingu um það, sem hann c.. 1 fara að gera. Maas tók eftir hik;„ • u K|nu, sem a hann kom og ar sein [,arin áleit, að Browne f16 samþykti bón hans, var hann fljótUr að færa sér það f nyt> — Qóðurinn minn, sagði hann, e eg verð yQUr tjj nokkurra óþæg- 'nda, ætla eg ao biðja yöur um, að t'"na því engu. Eg hefði alls ekki h“JJ viö yður um máliö, ef þér n° el<ki skýrt mér frá, hvað þér f "ygsiu í París. að ^CSSa ræÖU fann Browne h*nn haföi engin önnur úrræði lýsa yfir þVí, að honum í&es* a3 a\x$L \ *\)\s\ Prentsmiðja Þ. E>. Clementz. skyldi vera sönn ánægja í því að njóta samfylgdar hans á sjóferðinni. — Og eruð þér nú alveg viss um, að eg verði yður ekki til óþæginda? spurði Maas. — TiIóþægindaPsvaraðiBrowne. Nei, alls ekki. Eg hefi einungis Jimmy Foote með mér, við verð- um einmitt mátulega margir. — Þetta er sannarlega fallega gert af yður, sagði Maas, eg veit varla hvernig eg á að þakka yður fyrir. Hvenær ætlið þér að leggja af stað? — Eg fer frá South-hampton á mánudaginn kemur, svaraði Browne, Eg skal sjá um, að yður veröi til- kynt nánar um það hvenær lestin fari. Þér ættuð helst að senda far- angur yðar á undan, — Þér eruð góðsemin sjálf, sagði Maas. En meöal annara orða, fyrst viö nú höfum komist að þessari niðurstöðu, hví skyldum við þá ekki borða saman í kvöld heima hjá mér? Eg ætla að finna Foote og fá hann til að koma. — Þakka yður mjög vel fyrir, sagöi Browne, en eg er mjög hræddur um, að þetta sé ómögu- 0&\^xas\ \ ^æxwxm Morgunkjóiar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Nýlendu- Yöruyerslun sem er á góðum stað hér í bæn- um óskast til kaups. — Tilboð merkt; »Nýlenduvöruversl- un«, sendist afgr. Vísis fyrir 8. mars. H ús Lítið, snoturt og vandaö hús ósk- ast til kaups. Þarf helst að vera nálægt.Miðbænum eða Austurbæn- um. Tilboð merkt »Hús 100« — sendist afgr. Vísis fyrir 4 mars. legt. Eg fer til Parísar í kvöld og mun ekki koma aftur íyr en í fyrsta lagi á laugardag. — Hvað vandræði! sagði Maas. En gerir ekkert til, fyrst við getum ekki gert okkur glaðan dag hérna megin á hnettinum, þá munum við gera það hinum megin. Ætlið þér að snúa við hér? Jæja, verið þér þá sælir, og margfaldar þakkir. Þér getið ekki ímyndað yður hve þakk- látur eg er yður, og hve miklum þunga þér hafið létt af hug mínum. — Það þykir mér vænt um að heyra, sagði Browne, svo tók hann í hendina á honum, fór ytirgöt- una og gekk niður Jakobsstrætið. Fari það alt kross bölvað, sagði hann við sjálfan sig er hann gekk leiðar sinnar. Þetta hefi eg af þessari ástríðu sem eg hefi, að vera sífelt að bjóða einhverjum. Eg held upp á Maas eins og hvern annan kunningja minn, en mér finst hann ekki vera sá sem eg hefði helst valið til þess að fara með mér í slíka för sem þessa, En samt sem áður, gert er gert og það er ekki fyrir að synja að hann yfirgefi okkur í Japan fyrst heilsa hans er Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason I Sæ- og sirfðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 1 2 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöaistræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá ki. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómsiögmaöur, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. á förum, og geri hann það, þá er öllu borgið. Nú, en ef hann gerir það ekki en heldur áfram með okkur, þá verður svo að vera. Rétt í því að hann komst að þessari heimspekilegu niðurstöðu, beygði hann fyrir hornið á St. Jamesstræti inn á Pall Mall, og hljóp einmitt beint í fangið á manninum, sem hann var að leita að. Foote var auðsjáanlega sjálfur á eins hraðri ferð, og svo mikil- fengur varð áreksturinn, að það var hreinasta kraftaverk, að þeir skyldu ekki báðir fara á hausinn. — Hver fjandinn gengur að yður, maður, gáið þér ekki að, hvar þér gangið? kallaði Foote reiðulega, um leið og hann greip dauðahaldi í hattinn sinn, til þess að missa liann ekki. En um leið þekti hann Browne. Halló, gamli ininn. Það ert þú, er ekki svo? hrópaði hann. Við Juppiter. Og þú varst nærri búinn að setja mig um koll. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.