Vísir - 03.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1916, Blaðsíða 3
V ÍSIR $keMi\5 $aw\tas sttvow feampav\w $\m\ Chairman og ViceChair Cigaretíur §m~ eru bestar, REYNIÐ ÞÆR, Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 Komið 1 tima! Ljómandi falieg fataefni eru nú komin aftur í Vöruhúsið. Margar nýjar, góðar, ódýrar og alveg óþekiar ióbaks og cigareiiu iegundir eru nýkomnar í Landsijörnuna. S^wdxð auc^svcigav ttmawte$a. VATRYGGIINJGAR EJ Isl. smjör með lægsta verði hjá f r Amunda Arnasyni Nýlendu- vöruverslun sem er á góðum stað hér í bæn- um óskast til kaups. — Tilboð merkt: -Nýlenduvöruversl- un«, sendist afgr. Vísis fyrir 8. mars. H ús Lítið, snoturt og vandað hús ósk- ast til kaups. Þarf helst að vera nálægt Miðbænum eða Austurbæn- um. Tilboð merkt »Hús 100« — sendist afgr. Vísis fyrir 4 mars. í&es^ a$ \ *\3\s\ Vátryggið tafaláust gegn eldi j i vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og sirfðsvátrygging ] Det kgl. oktr. Söassurance Komp [ Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TUUNIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. ocir. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. c L O G M E N N Oddur Gfslason yfirréttarmálaff utningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 1 2 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Péiur Magnússon yfirdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð. 76 Eftir Guy Boothby. Frh. Þaö var yður sjálfum aö kenna, svaraði Browne hvatskeyts- *ega. Hvað á það að þýða að þjóta svona fyrir hornið? Þér gát- uö ímyndað yður hvað fyrir kynni að koma. Þeir stóðu og horfðu hvor á annan stundarkorn, og síð- an rak Foole upp skellihlátur. Góði, gamli félagi, sagði hann, hvað í dauöanum gengur að yður? Þér 1,1,0 ekki út fyrir að vera meö öll- um mjalla. ~~ Eg er ekki með sjálfum mér, sa8ði Browne. Alt gengur öfugt fyr>r mér. Eg skal segja yður, Foote, eg er sá mesti asni, sem til er á guðs grænni jörð. Foote blístraði lágt með sjálfum sér. Þetta er auðsjáanlega mál, sem þarfnast nánari athugunar, sagði hann síðan upphátt. Eg verð að taka að mér að laga yður til. Lækning mín verður góður morg- unverður og glas af víni til að skola honum niður með. Af stað svo. Um leið smeygöi hann hand- legg sínum undir handlegg félaga síns og leiddi hann ti) baka í átt- ina til Monolith-klúbbsins. Nú, nú, herra Browne, sagði hann svo, nú verðið þér að segja mér alt eins og það er, og leyna engu, fella ekkert úr, því nú verðið þér að skoða mig sem skriftaföður yðar. — Fyrst er þá þess að geta^ byrjaði Browne, að eg hefi rétt nýskeð hitt vin okkar, Maas. — Nú, og hvað uni það? svar- aði hinn. Hvernig heíir það getað hleypt í yður þessum fítonsanda? Eg veit ekki betur en að Maas sé allajafna skemtilegur, nema þegar hann fer að tala urn sjálfan sig. — Það er einmitt það sem hann gerði,. sagði Browne. Hann fórað tala um sjáifan sig við mig. Hann byrjaöi með því að minna mig á að eg hefði í París boðiö honum, í hálfgerðu gamni eins og þér munið, að fara til Austurlanda með mér. — Hver djöfullinn, sagði Foote. Þér ætlið ' þó ekki að segja, að hann hafi ákveðið að fara með okkur nú? — Jú, einmitt, sagði Browne. Þess vegna er eg svo æstur, þó að eg á hinn bóginn geti ekki al- mennilega gert mér grein fyrir hvers vegna eg er það, því þegar alt kemur til alls, þá er hann þó eng- an veginn slæmur félagi. — Það er sama. Eg vildi að hann færi ekki með okkur, sagði Foote með áherslu. Sögðuð þér honum nokkuð hvað þér ætlið að gera? — Auðvitað ekki, sagði Browne. Eg gerði ekki svo mikið sem ympra á því. Hann veit ekki ann- að en að eg ælli að fara til Japan mér til skemtunar. — Jæja, ef eg væri þér, þá skyldi eg lofa honum að standa í þeirri trú, sagði Foote. Eg skyldi ekki minnast á aöalástæðuna, að minsta kosti ekki fyr en við vær- um komnir út á reginhaf. Auðvit- aö geri eg ekki ráð fyrir að hami njyndi segja frá nokkru, eða koma upp um yður á nokkurn hátt. En samt sem áður álít eg miklu ör- uggara að þegja algerlega um mál- ið. Þér vitið hvað við ætlumst fyrir, eg veit það, ungfrú Petrowitch og frú Bernstein einnig. Hafið þér sagt nokkrum fleirum frá því? — Engum, sagði Browne. En eg lét orð falla eitthvað á þá leið við Mason, að erindi okkar væri sérstaks eðlis. Eg hélt að hann myndi hvort sem var vita svo mik- iö, — af mörgum ástæðum. — Aiveg rétt, sagði Foote, og það sem meira er, þér getið treyst Mason, en segið ekki Maas neitt. — Þér megið reiða yður á, að eg geri það ekki, sagði Browne. — Hér er nú klúbburinn, sagöi Foote um leið og þeir komu aö hinu umrædda húsi. \/ið skulum koma inn og fá okkur morgunverð. En hvað ætlið þér svo aö haf- ast að?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.