Vísir - 04.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLÚTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa og, afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 4. mars 1916. 63. tbl. 1 Gamla Sf6 f Leiksystkinin. Fallegur og efnisríkur sænskur ástarleikur í 2 þáttum. Aöalleikendur eru: Lilli Beek og Rlchard Lund. Hið margumrædda franska Stórskotalið við Aisne Leíkfélag Reykjavíkur. Laugardaginn 4. mars. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eltir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Uúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Rvík. Menthol best gegn fiœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), binn þjóðarfrœgi. Illil: Andkristurinn. BiblíufyHrlestur i Betel sunnudaginn 5. mars kl. 7 síðd. EFNI: Sigurför hins mikla Andkrists heiminum. Allir velkómnir. P. Sigurðsson MjóSk fœst a 11 a n daginn á Laugavegi 79. ír loftinu. Þjóðverjar tilkynna 2. mars. Engin veruleg breyting á vestur- stö ðvunum. Viö Yser hafa óvinirnir gert all-ákata stórskotahríö á stöðv- ar vorar. Á austurstöðvunum hefir stórskotahríðin að norðanverðu verið nokkru ákafari en að undanförnu. Minniháttar árásir vorra manna á varnarvirki óvinanna hafa borið árangur. — Norðvestur af" Mitau beið flugvél óvin- anna lægra hlut í loftorustu og féll til jarðar innan varnarlíha vorra. Flugvélar vorar gerðu árás á járnbrautina frá Molodeczno með nokkr- um árangri. Frá Balkan engar fréttir. Trebizond. Frá Petrograd er tilkynt að Tyrkir, sem heima eiga í Trebizond, séu nú farnir að yfirgefa borgina. Matvælaskortur. Miklar sögur ganga af því hve lítið sé af mat- jt vælum í Tyrklandi og Búlgaríu. Kvarta Tyrkir yfir því að Þjóðverjar hafi ekki sent mat, heldur eingöngu skotfæri. Er og sagt að það sé vilji alþýðumanna í Tyrklandi að friður sé saminn við bandamenn, án þess að spyrja Þjóðverja ráða. í sænskum blöðum er talað um, að forsætisráðherrar Norðurlanda muni innan skamms eiga fund með sér til að efla samvinnu með lönd- unum. i >Petit Parisien* er sagt að Þjóöverjar hafi einhvern liðssamdrátt hjá víginu Cambrai við Schelde. Prófessor Lárus H. Bjarnason heldur fyrirlestur að tilhlutun Kvenréttindafélags íslands og Hins íslenska kvenfélags í Bárubúð, sunnudaginn 5. mars kl. 5 síðdegis. Umrœðuefni: Maður og kona» Aðgöngumiðar verða seldir á sunnudaginn eftir kl, 2 í Bárubúð (búðinni) og við innganginn. — Húsið opnað kl. Axjv Agóðinn rennnr tii Landsspítalasjóðs kvenna Stjórnir félaganna. Kirkju-koncert heldur P á 11 Isólfsson f Dómkirkjunni 5. mars 1916 kl. 7. Hr. Pétur Halldórsson aðstoðar. Aðgöngumiöar verða seldir í bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar ídag og á morgun í G.-T. kl. 10—12 og 2—5 og kosta 50 a. Ktrkjan opnuð kl. 6l/í. Nýja Bíó Fyrsta, annað og þriðja sinn. Sjónl. í 3 þátt. um æfintýri leikkonu. Aðalhlutv. leika: Betty Nansen, Sv. Aggerh. Leikurinn fer fram á enskum baðsfað fyrir ófriðinn. U. M. F. R. og U. M. F. Ið- unn haída samfund í Bárubúð á morgun og kl. 4 sd. Hermann Jónasson hefur um- rœður um þegnskylduvinnuna. Byrjar strax! Tíminn takmark- aður! — Allir ungmennafélagar velkomnir! £m Bæjaríréttir Afmæli á morgun: Axel Thorsteinsson, búfr. Hólmfr. Árnadóttir, húsfr. Jakobína G. Guðmd., húsfr. Jóhaunes Benjamínsson, skósm. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Messur á morgun: í Frikirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hád. sr. Ól. ÖI. í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 sr. ÓI. Ól. í D^ómkirkjunni (Rvík) kl. 12 sr. Bjarni Jónsson (altarisganga). KI. 5 sr. Jóh. Þorkelsson. Samverjinn. 3 krónur voru Vísi færðar ígær að gjöf til Samverjans. Jón próf. Helgason flytur fyrirlestur í Bárubúð annað kvöld kl. 9 um]það »þegar Reykja- vík var fjórtán vetra«. Aðgöngu- miðar eru seldir í dag í Bóka- verslun fsafoldar. »Maður og kona« heitir fyrirl. sem Lárus H. Bjarna- son próf. flytur í Bárubúð á morgun kl. 5. Ágóðinn rennur til Lands- spítatasjóðsins. (Frh. á 4. síðu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.