Vísir - 04.03.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 04.03.1916, Blaðsíða 2
VÍSIK tandsspítalinn. í síðasta »Læknablað« skrifar Gunnlaugur læknir Claessen ítar- lega og þarfa grein um lands- spítalamálið. Og vegna þess að gera má ráð fyrir að »Lækna- blaðið« eigi tiltölulega fáa les- endur meðal almennings, hefir Vísir fengið leyfi höf. til að birta kafla úr greininni, sem einkum gætu orðið til að vekja almenn- an áhuga fyrir málinu. í inngang- inum segir meðal annars: »Eg geri ráð fyrir að þjóðina vanti ekki vilja til þess að koma á fót Landsspítalanum, því allir vilja hlynna að þeim sem sjúkir eru, en almenning skortir áreið- anlega hugmynd um, hve spítala- vandræðin í Rvík eru mikil eins og er, hve mikinn heilsumissi og jafnvel líftjón það bakar Rvík og öllu landinu, að hér skortir spitala með nútimans fullkomn- asta útbúnað í öllum greinum. Vér þörfnumst spítalans ekki ein- göngu vegna þess að margir sjúklingar — utan bæjar og inn- an — geta ekki fengið rúm á Landakotsspítalanum, vér þörfn- umst einnig Landsspítala til þess að læknaefni vor, hjúkrunarkon- ur og Ijósmœður geti fengið góða mentun hér á landi«. Síðan bendir höfundur ræki- lega á hve nauðsynlegur Lands- spítalinn sé í sambandi við lækna- kensluna á Háskólannm og fyrir framhaldsmentun lækna, eftir að þeir hafa lokið prófi. Fæðingar- T I L M I N N I S: 1 Baðhúsið opið v, d. 8-8, ld.kv. li) H í Borgarst.skrifjt. í brunastöð opín v. d í 11-3 IBæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Ilslandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- \ tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið r/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-b. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. k). 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. stofnun ætti að vera ein deild spítalans, hún er bráðnauðsyn- leg vegna lækna og ljósmæðra- efna, sem hingað til hafa ekki átt kost á annari kenslu í yfir- setufræði en bóklegri. — Mjög margir lœknar jafnvel tekið próf án þess nokkurntíma að sjá fæð- ingu og eru þó oft settir læknar strax og þeir koma frá prófborð- inu. En ijósmæðraskólinn ætti að sjálfsögðu að eiga heima á fœðingarstofnun spítalans. Auk þess mikil þörf á fœðingar- stofnun, bæði vegna ógiftra kvenna sem ala börn, og margar eiga hvergi höfði sínu að að halla, og eins mundu jafnvel gift- ar konur nota stofnunina, sam- kvæmt þeirri reynslu sem fengin VISIR Áfgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, lnngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stáð, inng frá Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá ki. 2-3. Sími 400.— P. O. Box 367. Hver gætir réttinda IslandsP Allir kannast við Whiteakers A 1 m a n a c k . Það er handbók hvers manns á öllu Bretlandi og í vitnað um víða veröld. íslands er þar getið sem annara landa. Þessa árs útgáfa er nýkomin hing- • að, enda var hún eigi fullprentuð fyrr en eftir nýár, til þess að hægt yröi að koma þar að sem ítarleg- ustum og nýjustum upplýsingum. rrásögnin um ísland er ekki nema fjórðungur blaðsíðu, en þó hefir tekist að hnoða þar saman furðanlega mikilli fávisku og ill- kvitni í Ísíands garð. í fyrsta lagi er áfengi talið í fremstu röð aðfluttra nauðsynja og meðal þeirra vörutegunda, sem mest er flutt af tii landsins. í öðru iagi heitir ráðherrann Sigurður Eggerz. í þriðja lagi er svo komist að orði, að gerðir s a m k o m u n n a r (ekki Parlaments) sé að meira eða minna Ieyti undir eftirliti stjórnarinnar í Kaupmannahöfn. Loks er í fjórða lagi slcýrt frá því, að ísiand sé Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. tók stórskotahríðin að verða ákafari og eg tók eftir því að sprengikúlurnar voru af annari gerð og miklu stærri. Mér mun altaf minnisstæð fyrsta viðkinningin, sem eg hafði af þessum kúlum. Eg stóð á þröskuldinum og ætlaði út, þegar eg heyrði hvin, ekki mjög háværan, en svo kom voðaleg sprenging. Reykjarstrók- urinn var svo þéttur að eg sá ekk- ert, það setti að mér ákafan hósta og mig sveið í augun. Óttaleg hræðsla greip mig og ósjálfrátt tók eg höndunum upp að hálsi og brjósd til að vita hvort eg væri særð. Fann eg þá einhverja slepju loða við treyju mina, eg dró að mér hendina og sá að hún var öll blóðug, og þó að eg ekkert findi til hélt eg, að eg væri særð. En þegar reyknum fór að létta og eg var farin að hátta mig, sá eg að það, sem sé danskur taglhnýtingur (Danish dependancy). Það væri nógu gaman að fá vit- neskju um, hver »væri fréttaritari« héðan fyrir rit þetta svo að hægt væri að sýna honum viðeigandi virðingu fyrir starf það, er hann hefir af hendi leyst fyrir ísland, En hvað sem því líður, þá ætti þetta eina dæmi að vera fullnægjandi til þess, að færa landsmönnum heim sanninn um það, að til langframa megi þeir eigi vera jafn skeytingar- lausir um utanríkismálefni sín sem hingað til. í fyrra var greinarstúfur í Vísi, þar sem stungið var upp á, að hér yrði stofnað féiag til þess að gæta réttinda íslands í útlöndum og efla þekkingu á því, úr því að stjórnin teldi sér það óskilt. Auðvitað var ekkert mark tekið á þessari mála- leitan, eins og við mátti búast í landi, sem innlimun í verki er daglegí brauð. Eg nenni ekki að rekja þetta mál af nýju, en skai þó geta þess, að slíkt félag ætti að geta gert íslandi mikið gagn. Meðal annars ætti það aö gefa útgefendum alfræðibóka á- byggilegar upplýsingar um Iandið, og þar með fyrirbyggja að óábyggi- legum mönnum og illviijuðum hald- ist uppi að ófrægja Iandið með ósannindum og innlimunarslúðri. íslendingur. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 toldi við fötin mín voru hold- flipur, heilaslettur og blóð. Eg hljóðaði upp yfir mig. Sprengi- kúlan hafði tætt í sundur nokkra þjóðverja, sem stóðu fyrir utan húsið okkar og nokkuð af trefj- unum hafði lent á mér; en sjálf var eg ósærð. Næstu dagana á eftir sáum við frönsk loftför svífa yfir Loos. Við fögnuðum þessum sendi- boðum landa vora, því þeir glæddu vonina um að hjálpin væri í námd. þegar Frakkar þannig höfðu njósnað vörpuðu þeir sprengi- kúlum niður á stöðvar þjóðverja og kom það oftar en einu sinni fyrir, að eldhúsin þeirra sprungu í lofi upp einmitt þegar matur- var tilbúinn og átti að fara að útbýta honum. Verra var það fyrir þá að Frakkar sprengdu skotfæraforðabur þeirra og var um tíma þröngt í búi hjá þeim með skotfæri. En brátt var bætt úr þessu og einnig barst þeim svo mikill liðsauki að þeir áttu bágt með að koma sér fvrir í kjöllurunum. Eitt af því, sem herstjórnin þýska hafði gjört sér til gamans, var að breyta nöfnunum á stræt- unuro og skýra þau þýskum nöfnum. þegar liðsaukinn kom heyrð- ust eilíf köll: „Fimtíu menn komast fyrir í Kronprinz- s t r a s s e, sextíu í G r o s s- herzogstrasse o. s. frv.“ En jafnframt heyrðum við á tali þeirra að það voru Englend- ingar, sem hér voru komnir til að ráðast á þá. í annari viku septembers var skothríðin hræðileg. þrisvar sinnum lenti kúla á húsið okkar, það sem eftir var af þakinu fór fyrst, svo kom ein kúla og rót- aði upp öllum garðinum okkar og loksins lenti ein í eldhúsinu og var þá hristingurinn svo mik- ill að eg datt. þegar eg nú hugsa um það, þá skil eg ekki hvernig eg ent- ist til altaf að vera að stoppa í götin og reyna að gjöra við bú- staðinn okkar, eg vissi þó svo vel að þessar aðgjörðir stæðu ekki stundinni lengur. 21. september fór eg til Lens, og var eg þá farin að verða vongóð um, að eitthvað mundi rætast úr þessu öllu, man eg að eg sagði við kunningjakonu mína þar: „það er ef til vill í seinasta sinni, sem eg þarf að biðja „1 e s Boches"*) um fararleyfi hing- að“. „því haldið þér það ?“ Eg finn það á mér“ svaraði eg, „að lausnarstundin er í námd“. Og sannarlega, víku síðar var eg komin frí og frjáls til Béthune! það eru þessir ógleymandi en óttalegu dagar, þar sem mér auðnaðíst að taka þátt í frelsis- baráttunni, sem eg nú mun reyna að lýsa. þó að skothríöin hefði verið mikil þá varð hún enn meiri eft- ir þann 22. sept. þó að hættu- legt væri að vera í húsinu okk- ar, þá var hættan ekki öllu minni í vanalegum kjöllurum, því margir þeirra gjöreyddust. En stundum leituðum við hælis í kjallara, *sem þjóðverjar höfðu múrað upp af því að liðsforingjar þeirra höfðu haft aðsetur sitt þar, en þeir voru nú í skotgröfunum. Að kveldi hins 24. sáum við *) Þannig kalla Frakkar nú alment Þjóðverja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.