Vísir


Vísir - 06.03.1916, Qupperneq 1

Vísir - 06.03.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og| •afgreíðsla í H ó t e I Jl s Ija n d SÍMi 400. 6. árg. Mánudaginn 6. mars 1916. 65. tbl. Gamia Síó * Leiksystkinin. Fallegur og efnisríkur sænskur ástarleikur í 2 þáttum. Aðalleikendur eru: Lilll Beck og Rlchard Lund. Hið margumrædda franska Stórskotalið við Aisne JARÐARFÖR Sigurgeirs Kristjánssonar fer fram þriðjudaginn 7. mars kl. 12 á hád. frá Fríkirkjunni. Ólafur Sigurgeirsson. Þórey Árnadóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að minn ástkæri eiginmaður, Jóhannes Einarsson, lést 4. þ. m. i Brautarkolti í Vestmannaeyjum. ' Heimili hans Njálsgötu 19 Reykjavik. Jarðarförin ákveðin síðar. Steinunn Bjarnadóttir. Sauðskinn vel verkuð og lituð yselur J ón í Sölvhól. 1-2000 pund af góðu útheyi er til sölu. uPPl. í Söluturninum. Mjólk fest f _ I 1 _ Bankasír. 10 (uppi). ffr loftinu. Frakkar tilkynna í gœr: Fyrir norðan Soissons hafa fallbyssur Frakka gert miklar skemdir á hergörðum Þjóðverja. í Argonne hafa þeir einnig skotið á stöðvar Þjóðverja á mörgum stöðum. Fyrir noröan Verdun stendur áköf stórskotahríð, einkum hjá Douau mont víginu. Þjóðverjar hafa ekki endurnýjaö árásir í þessu héraði. — Engin breyting hefir orðið á afstöðu herjanna hjá Dou au mont þorpinu. Frakkar hafa útjaðra þorpsins á sínu valdi f Vackerauville-skógi gerðu Þjóðvejar árás á stöðvar Frakka, en voru algerlega brotnir á bak aftur. Enver pasha sár. Frá Aþenuborg er símað 4. þ. m. að frést hafi að Enver pasha hafi særst. Fregnin er höfð eftir manni úr sendi- herrasveit Grikkja í Miklagarði. (Ekki getið uni hvort hann hafi særst í orustu eða honum hafi verið veitt banatilræöi). Verdun. í frönskum blöðum er mikið talað um hve orustan við Verdun hafi verið áköf. Er talið að þetta sé síðasta tilraun Þjóðverja til að brjótast í gegn um herlínuna að vestan. Nánari fregnir eru komnar af því hýernig Rússar tóku Bitlis. Rúss- as réðust á kastann að næturþeli og náðu honum eftir harða orustu. Rússar fengu þar mikið herfang, fallbyssur og skotfæri. Um 40 her- foringjar voru teknir höndum. Mælt er að Tyrkir sendi nú lið gegn Rússum bæði frá Mesopota- míu og heiman að, ef ske kynni að þeir gætu heft för þeirra. Her Breta situr enn inniluktur í Kut-el-Amara. Lausafréttir frá Rómaborg segja að til Sviss séu komnir sendimenn frá Tyrklandi, sem eigi að leita hófanna um friðarkosti. Frá Stokkhólmi er símað að stjórnarvöldin hafi bantiað kennur- um í alþýðuskólum að minnast á stjórnmál (ófriðarmál). Þykir hafa kent þýskra áhrifa hjá kennurunum. [Bitlis er kastalaborg suðvestur af Van-vatninu.] Vetrarveður og snjór all mikill hafði verið í Færeyjum. Ættarnöfnin, Fundur verður haldinn í Stú- dentafélaginu í kveld og þar rætt um œttarnöfn, Guðmundur dr. Finnbogason vekur máls. Botnvörpungarnir Earl Hereford og Skallagrímur hafa komið inn fullir af fiski. En sagt er að alt að tveim þriðju af fiski þeim sem nú aflast sé upsi. Sprengikveld er annað kveld, en ekkert er hangikjötið tii, Bót í máli að Leikfélagið ætlar að sýna Tengda- pabba, svo menn geta reynt að að springa af hlátri. Húsfyllir var á öllum samkomum í gær, Dómkirkjan full, Bárubúð full hjá báðum prófessorunum og fult hjá Tengdapabba, eins og vant er. Giskað er á að um 4 þúsund manns hafi sótt fyrir- lestra og skemtanir í gær, að að bíóunum meðtöldum. Bæjaríróttir Gaskolaskipið kom til ræreyja fyrir nokkru með gat á bógnum, skipaði þar upp farminum og hélt svo til út- landa aftur. Hólar strandaðir. 1 Sú fregn barst hingað með Geir að Hólar hefðu strandað við Peter- head á Skotlandi. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Sfmslitin. Peir komu heim aftur á ,Geir‘ í morgun símstjórarnir. Pegar þeir komu til Fœreyja fréttu þeir að skip Stóra norræna væri lagt af stað til að gera við símann, og búast þeir við að síminn komist í lag á morgun eða mið- vikudaginn. — Einu sinni áður hafði skipið Iagt af stað en orð- ið þá að snúa aftur vegna ó- veðurs. £© rúýja Bíó Fyrsta, annað og þriðja sinn. Sjónl. í 3 þátt. um æfintýri leikkonu. Aðalhlutv. leika: Betty Nansen, Sv. Aggerh. Leikurinn fer fram á enskum baðstað fyrir ófriðinn. Leíkfélag Reykjavíkur. Þriðjudagskvöld Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Samanburður. Blaðið »Morgenpost« hefir gert eftirtektarverðan samanburð á útgjöldum stórveldanna til ó- friðarins. Byggir blagið á mati prófessors Luigi Eirandi á þjóðar- auði ófriðarríkjanna, sem birtist í ítölsku blaði fyrir skömmu síð- an. Telur hann að Pjóðverjar eigi samtals 18 miljarða sterl. punda, Bretar 16, Frakkaf 12, Austurríkismenn og Ungverjar 6V2> ítalir 3V2, en þetta verður á mann: í Þýskalandi 265 pd., England 340, Frakkland 310, Austurríki og Ungverjaland 125 og í Ítalíu 100 pund. Til saman- burðar tekur blaðið svo lán þau sem þessi ríki höfðu tekið til hernaðarins til þess tíma: Pýska- land 1250 miljónir, Engl. 1450 milj., . Frakkland 600 milj., Aust- urríki og Ungv.Iand 550 milj. og Ítalía 155 milj. I hlutfalli við fólksfjölda og þjóðarauð land- anna verða herlánin: A mann Af hdr. þj.auðs í Þýskaiandi 18 p.st. 15 sh. 7,0 - Englandi 31 — 16 — 9,2 - Frakklandi 15 — 16 — 5,0 - Austurr. og Ungv.landi 10 — 12 — 8,4 - Ítalíu 5 — 5,0 Eins og sjá má, hafa Bretar orðið lang-verst úti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.