Vísir - 06.03.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1916, Blaðsíða 2
VÍSIK VISIR Aigreiðsla blaösins á Hótei Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2-3. Sími 400.— P. O. Box 367. Lánstraust og framkvæmdir Reykja- víkurbæjar. Það er talið að húsabyggingar- málið dgi allgóðum byr að fagna í bæjarstjórninni. Á fundi þeim í Fram, sem getið hefir verið um hér í blaðinu, taldi borgarstjóri. það h'klegt, að fátækranefnd mundi fall- ast á, að byggja yfir þurfalinga bæjarins, og gerði ráð fyrir að handa þeim mundi þurfa einar 50 ibúðir. En hver geiur bent á, hvar hægt er að fá peninga, sagði hann. Og enginn má heimta það af bæj- arstjórninni að hún byggi, ef bún getur hvergi fengið peninga til þess. — Nú er málið komið í nefnd í bæjarstjórninni, og hafði því verið vel tekið á fundinum, enda aðeins talað um að byggja 1 eða 2 hús að sinni. Það er sagt að bærinn megi ekki verða keppinautur húseigenda og að honum mundi ef til vill ekki farast vel í samkepninni, ef hann þyrfti að Ieigja út hús sín. En að svo stöddu þarf ekki að ræða það. Nær liggúr að tala um hvort bær- inn megi koma fram sem keppi- Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. „þér eruð í nógu mikilli hættu, þó eg noti mér ekki af boði yðar“. „Ó, mér þykir svo vænt um að vera til einhvers gagns, eg er nú orðin vön kúlunni“. Nú kemur að því, að eg verð að tala mikið um sjálfa mig og þykir mér það leitt, en eg get ekki sagt frá öðru en því sem eg sjálf sá og sem rás viðburð- anna knúði mig til að gjöra. Fyrst sagði eg skoska liðsfor- ingjanum í hvaða kjöllurum óvin- irnir höfðu búið best um sig, því þaðan gátu þeir skotið á menn hans. En eg varaði þá auð- vitað við að koma nálægt þeim kjöllurum, þar sem eg vissi að íbúar Loos bjuggu. Síðan fór eg með honum út til að sýna hon- um hvar þýska herstjórnin hafði aðsetur sitt, en menn hans tóku undir eins að ráðast á kjallara- virkin. Féllu þeir margir, því auðvitað stóðu óvinirnir betur nautur fátæklinganna, sem eru að berjast við að þurfa ekki að leita á náðir hans, bola þeim út úr hús- næði þeirra og sprengja upp fyrir þeim leiguna, þegar hann er að fá húsnæöi handa þurfalingunum. — En vitanlega væri ekki uni það að fást, ef ómögulegt væri að fá fé til að byggja fyrir. En það er óneitanlega dáiítið undarlegt, að vera að barma sér yfir féleysi, þegar um það er að ræða aö byggja — já, segjum 50 íbúðir, en í sömu andránni er ver- ið að bollaleggja byggingu raf- magnsstöðvar fyrir bæinn, sem á að kosfa 400 þús. kr. eða meira. — Ef þær bollaleggingar eru ekki tómur reykur, þá liggur við að maður verði að spyrja, kvort fjár- skorturinn í sambandi við húsa- byggingarnar sé nokkuð annað en fyrirsláttur. En til þess að sá grunur festi nokkrar rætur, er þó sfðasta lán- taka bæjarins í of fersku minni. — Auðvitað bar hana brátt að, en hún er Iíka alt annað en hvetjandi til stórræðanna. Ef bærinn getur ekki fengið pen- inga hjá bönkunum til að byggja hús, þrátt fyrir það að húsnæðis- skorturinn er orðinn eins mikill og hann er og húsaleiga svo gífurleg, þá gæti hann reynt að taka lán hjá sjálfum sér. Það mætti að minsta kosti reyna að selja 6% skulda- bréf bæjarins *bæjarmönnum sjálf- um. — Það munu ekki vera all- fáir þeirra á meðal, sem eiga a!t að því húsverð í sparisjóðum og fá í vexti aðeins 4—41/2 °/0. Getur að vígi, en svo fór samt, að þeim tókst að útrýma þeim úr kjöll- urunum. Kúlnaregnið var svo mikið að liðsforinginn vildi endi- lega að eg færi heim aftur, en með því að barist var á öllum strætum, var lifsháskinn eins mikill að fara heim og varð eg að stökkva yfir líkin til að kom- ast það. Skotum barst liðsauki og varð þá bardaginn enn skæðari, en hann stóð nú í öðrum bæjar- hluta, og var tiltölulega rólegt í kringum okkar hús. Strætin í kring voru samt full af særðum mönnum og fanst mér eg mega til að reyna að hjálpa þeim. Eg fór því út aftur og mér hepnað- ist að reisa nokkra þeirra við og leiða heim til mín. Auðvitað var það ekkert örugt hæli, en eg átti ekki kost á öðru. Móðir mín breiddi hin fáu ullarteppi sem við áttum á gólfið og þar lögo- ust þessir vesalings menn. En hvað eg óskaði að við hefðum getað náð í dálítið af hálmi! Eg fór margar ferðir og reyndu þeir að sýna þakklæti sitt með því • að segja : „P r e 11 y ... g o o d ...“ verið að menn yrðu tregir til þess fyrst í stað að kaupa skuldabréfin, en líklegt að það lagaðist með límanum, og jafnvel að utanbæjar- menn hlypu undir bagga. — Og ef til vill gæti þaö orðið til þess að bankarnir yrðu liprari og tækju því ekki eins Fjarri að gera eitt- hvað til þess að útvega bænum íé til nytsamra og arðberandi fyrir- tækja. Annars liggur það í augum uppi, að bæjarstjórnin verða að Ieita fyrir sér um lán annarsstaðar, ef bankar landsins geta ekki aðstaðið. En óneitanlega væri það eðlilegast að bankarnir væru þar milligöngumenn. — Og vonandi er að ö 11 u m Iær- ist að skilja það, að það er skylda bankanna að gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess að útvega bænum, ekki sfður en einstökum atvinnurekendum, fé til nytsemda- fyrirtækja. Og það ekki síst vegna þess, að slík lán eru auðvitað trygg- ari en öll önnur lán sem þeir veita og því engin ástæða lil þess að taka þeim málaleitunum eins og sveitar- liinir ættu í hlut. Civis. \ limm Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 En að sjálfsögðu gekk langur tími í að koma hverjum einum inn og eg varð því ákaflega feg- in þegar eg sá sjúkravagn koma og með honnm enskan lækni. Eg stökk til hans og sagði: „Notið mig til að hjúkra". Hann svaraði einungis : W e 11. í sjúkravagninum voru nokkr- ir særðir menn og með þeim fá- einir hjúkrunarmenn. Eg sýndi lækninum hvar eg hafði komið sjúklingunum fyrir og sagði hann á frönsku: „Við verðum að reyna að gjöra gott úr þessu“. þar sem búðin hafði áður ver- ið voru enn > eftir endarnir af búðarborðinu. þar lögðum við fjalir og útbjuggum rúm, en svo var plássið naumt, að við urðum einnig að nota gólfið undir þess- um rúmum og láta særða menn hvíla þar. Fyrst fór eg út með hjúkrunármönnunum og hjálpaði þeim til að finna hina særðu innan um líkin, en svo sagði læknirinn að eg skyldi heldur vera inni og hjáipa sér að binda um sárin og gjörði eg það af veikum mætti, en með fúsu geði. Annar læknir enskur kom til T I L MINNIS: Baðhúsið opið «•, d, 8-8, Id.kv. til II Borgarst.skrifjt. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið l1/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Dilkakjöt saltað, Rjúpur og Islenskt Smjör er best að kaupa í Sími 211. Hafnarstr. 19. Búð til leigu á úesta stað í úænum. — Afgr. v. á. — að aðstoða okkur, en eg reynch að hjálpa þeim báðum. Móðir mín bjó til kaffi og leitaðist við að hressa læknana og sjúkling- ana. því miður var allur aðbúnaður mesta ómynd, eg var búin að rífa og tæta all garmana okkar til að láta undir höfuðið á þeim sem mest voru særðir, en nú urðum við að raða þeim á bert gólfið, sem var rautt af blóði. Á búðinni var engin hurð lengur; við og við var okkur því litið út, tvívegis sá eg þýska fanga leidda burt, en svo alt í einu heyrðum við undarlegan óm. það var kirkjuklukkan okkar, sem féll niður úr turninum við að þýsk kúla hitti hana. En hún féll ekki fyr en hún var búin að sjá óvinina rekna burt úr Loos ! Einn af hinum særðu dó und- ir eins og meðan verið var að bera líkið út stóð eg aðgjörðar- laus og horfði út á strætin. Sá eg þá særðan hermann koma ráfandi og var auðséð að hann var aðfram kominn. Eg ætlaði því að ganga á móti honum, en áður en eg gat veitt honum hjálp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.