Vísir - 07.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi hlutafélag Bitsti- JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 7. mars 1916. 66. tbi. Gamla Bíó Vendetta Aíar spennandi, skemti- ,egur og vel leikinn Piökkuliðs sjónleikur. Úr loftínu. Dugleg inni-stiílka getur fenglð vlst 14. maí. Goit kaup! Frú Kaaber, Hvg. 28. . ■, ■-== St. Skjaldbreið nr. 117 heldur skemtifund í kveld (sprengikveld). Kveðnar verða gamanrímur o. m. fl. til skemtunar, og veitingar fyrir þá sem vilja. Félagar fjölmennið! Nýir félagar velkomnir! Dugleg og þrifin Stúlka óskast í vist frá 14. maí mæstk. Stýrimannastíg 15. H. Tofte, bankastj. Kona með son sinn upp- kominn óskar eftir 2 herbergjum með eldhúsi eða aðgangi að eld- húsi, hetst í Austurbænum, frá 14. maí. Afgr. vísar á. Kákasus. Rússar reka þar enn flótlann. Á einum stað gerðu Rússar áhlaup á skotvígi Tyrkja í blindbyl, og náðu fallbyssum 20 að tölu. Var áhlaupið svo snögt, að skotmönnum Tyrkja vanst eigi tími til'að. skemma þær. Voru þeir flestir drepnir hjá fallbyssunum. Zeppelinsárásin. Skýrsta hefir verið gefin út á Engtandi um Zeppe- linsárásina á norðurströnd Englands 1. þ. m. Er sagt að loftskipin hafi varpað niður íkveikjukúlum og tundurhylkjum, en lítið tjón hafi orðið að því. Á einum stað féll kúla á hús verkamanna og drap 1 konu og 4 börn. Verdun. Frá París er símað 6. þ. m. að Frakkar séu ánægðir með aðstöðu hers síns hjá Verdun. Ennþá stendur grimm orusta um Douaumontvígið. Hjá Bras (fyrir vestan Douaumont) gerðu Þjóðverjar æðisgengið áhlaup til að ná víginu, en urðu að hverfa frá og biðu mikið tjón. Hjá Samogneaux reyndu Þjóöverjar að gera báta- brú yfir Maas-fljótiö, en stórskotalið Frakka hindraði það. Nýlega hafa 27 járnbrautarlestir farið gegnum Luxemburg með sára menn frá víg- vellinum hjá Verdun. Þjóðverjar eru að taka lán innantands til her- kostnaðar, og er talið að þeir muni halda áfram sókninni hjá Verdun þangað til það er fengið. Grikkiand. Lundúnablaöið Times kveöst hafa sannfrélt það frá Aþenuborg að stjórnmáladeilur muni í vændum þar. Skortur í Þýskalalandi. Enskar frétlir tala mikið um að altaf sverfi meir og meir að Þjóðverjum. Þeir séu nú því sem næst við- bitislausir og að óeirðir séu þar í sumum borgum útaf skorti á því og öðru. Sagt er einnig að lítið sé um sykur í Austurríki. Hefir stjórnin þar gefið út sykurkort, og fær hver maður aðeins I1/* kg. af sykri á mánuði. Þá þykjast Bretar og hafa komist á snoðir um það, að skoriur j sé á skepnufóðri, svo að menn verði að slátra svínnm og nautgripum , vegna þess. Söngfél. 17. júní. Samsöngur í Bárubúð, fimtúd. Q. marz kl. Q síðd. Drengur, röskur og áreiðanlegur, ósk- ast til sendiferða nú þegar. * Afgr. vísar á. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar, með hækkuðu verði þriðjud. og miðvikud. kr. 1,75 betri ■ sæti en kr. 1,50 almenn sæti, en á fimtudag venjul. verð kr. 1,25 £ og kr. l,oó. Nauta- og Eálfakiötið margeftirspurða fæst nú í Matardeild Sláturfélagsins í Hafnarstræti. Nýja Bfó Maðurinn óbilgjarni. Stórkostleg kvikniynd í 4 þátt- um og 150 atriðum, leikin af þýskum leikurum. taeir sem ekkl sjá þessa mynd, fara mikils á mls. Sökum þess hve myndin er löng kosta aðg.m.: Bestu sæti 60, önnur sæti 50, alm, sæti 40. y Leiktelag Reykjavíkur Fimtudagskvöld Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. ti/HSr í kveld verður ekkl lelkíð vegna velkinda eins leikandans. Pantanir gilda til fimtudags. Hér meðtilkynnist vinum og vanda- mönnum að jarðarför eiskulegrar^ systur minnar. Jórunnar R. Guð- mundsdóttur, fer fram föstudaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11V2 árd. frá heimili minu, Þing- holtsstræti 13. Þorsteinn Guðmundsson. lÖÍ tatataam«attatBtBsatBtBtMBtatBtBi 1 Bæjaríréttir | m Sími 211. Sími 211. Mjölnir hafði verið staddur í Færeyjum, er gaskolaskipið kom þangað og var á leið hingaö til lands. Var skipstjóri beðinn að taka kolin, en vegna þess að ekki náðist til eig- anda skipsins, sem nú er Thor Jensen, neitaði skipstj. og sigldi skipinu tómu. Snorrj Goði kom frá Englandi í gær, Hafði póst meðferðis. Leikhúsið. Vegna veikinda eins leikandans varö eð hætta við leik í kvöld, en í þess stað verður Ieikið á fimtud. kvöldið. Ráðgert er eí til vill að leika líka á föstud., en ekki á laug- ardaginn. Póstur. Norðan- og vestanpóstur kom í gær. i Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.