Vísir - 07.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 07.03.1916, Blaðsíða 3
V fjS 1 R Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir, handhægastir, bestir og ó- dýrastir í notkun Verðið er tiltölulega lægra en á öðrum mótorum, Fleiri þús. seljast árlega og munu það vera bestu meðmælin Iðalumboð íyrir Island beflr T. Bjarnason, Sími 513. a Templarasundi 3. 3 velbygð hús óskast strax til kaups á góðum stöðum í bænum. Verð má vera frá 7000 til 12000 krónur. Tilboð með allra lægsta nettó verði merkt: »Húsakaup nr. 47« leggist inn á skrifstofu þessa blaðs. Umboðssala mín á Sfld, Lýsi, Fiskl, Hrognum og öðrum íslenskum afurðum mælir með sér sjálf. ammm Áreiðanleg og fljót reikningsskil. t—m INGVALD BERG, Bergen, Norge. Leitlð upplýsinga hjá: Símnefni: Utlbúi Landsbankans á Isafirði, Bergg, Bergen. Bergens Privatbank í Bergen. Sauðskinn vel verkuð og lituð selur Jóní SölvML Baunir kaupa allir fljá Jes Zimsen. Búð til leigu á úesta stað í úænum. — Afgr. v. á. — Mjólk fæst F I 1 _ Bankastr. 10 (nppi). SetvdiB a\xo^swv§ax Oddur Gíslason ! yfirréttarmálaflutningsmaöur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 1 2 Péiur Magnússon yflrdómslögmaOur, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutimi frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. S&es* a? a\x§L \ ^J\s\ Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og strfðsvátrygging i Det kgl. oktr. Söassurance Komp I Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aöalumboðsmaöur fyrir Island Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 80 . Frh. — Ef þér eruð ekki farþegi, geriö svo vel, lierra minn, að flfa yöur í burtu, var sagt hrotta- e8a rétt við eyrað á honnm. Brovvne sá, að hann hafði ekki hma ti| annars en að kveðja. Hann tók Katrínu í faðm sér og kysti hana, Og þá var þrek hans á för- Ut!1 og hann hélt á land upp. ^imm mínútum síðar var stóra skipiö ferjö^ 0g Kalrín lögð af stað 1,1 Austurianda. þæreear farþegaskipið, sem fiutti „„ r, lrinu 0g frú Bernstein aust- ur a bó&i . . RK ntl var horfið úr augsýn, er' r°Wne sér að þjóni sínum °g sagði; J®ja, Davis, náðu í vagn, og það sem fljótast. Við megum ekki missa af járnbrautarlestinni til Lon- don hvað sem það kostar. En það mátti ekki miklu muna. Hann var varla sestur í sæti sitt í járnbrautarvagninum, þegar Iestin tók á rás út frá brautarstööinni. Hann settist út í horn í vagninum og reyndi að sökkva sér niður í bók. En árangurslaust. Þó að lík- aminn væri þarna í vagninum á fleygiferð yfir grænt flatlendið á Suður-Frakklandi, þá var ,hann þó sjálfur í raun og veru staddur í stóra farþegaskipinu sem klauf blá- ar öldurnar á leið sinni austur Miðjarðarhafið og flutti Katrínu lengra og lengra frá honum. Og auð og tóm fanst honum nú Norð- urálfan. Klukkan var um tólf þegar þeir fóru frá Marseilles. Og um fjögur-leytið sáu þeir sjóinn í Ermar- sundi. Browne til mikillar undunar og gleði kom Jimmy Foote á móti honum í Dover og varð hon- um samferða til London. Browne hafði falið honum allan undirbún ing undir ferðalagið í fjarveru sinni. Það lýsti sér lika einhver asi og annríki í öllu framferði Foote’s, sem hann annars var alveg ger- sneyddur. — Eg fór til Southamton, sagði hann, að líta eftir Mason. Hann var í óða önn að flytja vistir í skipið. Hann bað mig að segja þér að hann yrði áreiðanlega ferð- búinn snemma á mánudagsmorg- un. Hvenær heldurðu að við ætt- um að Ieggja af stað? — Á sunnudaginn, sagði Browne. Við skulum fara eins fljótt og kost- ur er á. Hann sagði þetta að vísu of- boð blátt áfram, en með sjálfum sér vissi haun að hann beið brott- farartímans með svo mikilli óþreyju aö það nálgaðist örvæntingu. Hann þráði að leggja skútunni sinni suð- ur sundið og finna að hún veitti hinu skipinu eftirför. Það var kom- ið laugardagskvöld þegar þeir komu til London, og enn var fjölmargt ógert. Á vinnuborði sínu fann Browne upp undir fimmtíu heim- boðsbréf frá ýmsu fólki. Hann brosti háðslega þegar hann reif þau upp. Og þegar hann hafði lesið þau, snéri hann sér að Foote. — Guði sé lof að eg get af- þakkað þau öll með góðri sam- visku, sagði hann. Þegar að heim- boðsdögunum kemur verðum við koinnir út á rúmsjó. Og þá ná okkur engir kvöldverðir, dansar eða bumbur. Það væri gaman að vita, hélt hann áfram, um leið og hann tók eitt bréfið og rétti Foote það, hve margt af þessu fólki vildi hafa mig í húsum síiium ef það vissi hvað eg hefi fyrir stafni. — Hver einasti einn, drengur minn, sagði hinn. Alt frá hertoga- frúnni, frú Matlock, og niður efiir. Þó þú hjálpaðir þúsund rússnesk- um föngum til að flýja frá Shag- halien þá fyrirgæfu þær þér það! En það er dálítið annað, sem þú hefir fýrir stafni, og þær fyrirgefa þér aldrei að eilífu. — Og hvað skyldi það nú vera? spurði Browne. — Nú, þú ætlar að ganga að eiga ungfrú Petrowitch, svaraði Foote. Ef hún væri víðfræg fyrir fegurð, stórrík eða að minsta kosti dóttir einhvers háborins aðalsmanns, þá væri öllu borgið. En enginn þekkir hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.