Vísir - 08.03.1916, Side 1

Vísir - 08.03.1916, Side 1
Útgefandi hlutafélag Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg, j Gatnla Bíé Vendetta Afar spennandi, skemti- legur og vei leikinn Flökkuliðs sjónleikur. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að jarðarför elskulegrar systur minnar. Jórunnar R. Guð- mundsdóttur, fer fram föstudaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11V* árd. frá heimili mínu, Þing- holtsstrætl 13. Þorstelnn Guðmundsson. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn ■ hœsi og brjóstkvefi ' No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. Sjóklæði aiskonar, svo sem: Stakkar, buxur, sauðvesti og kvenpils. Alt af bestu gerð og að vanda ódýrast í &v$m. ^gttssonar. Laugavegi 42. I. F- K. R. Fundur á morgun kl. 8V2 á lesstofunni. — skáldkona talar. Fjölmennið! María Jóhannsd. Upplestur o. tl. Stjórnln. M i ð v i k u d a g i n n 8. mars 1916 67. tbl. “1“ Elskuleg móðir og tengdamóðir okkar, ekkjufrú Guðrún Pétursdóttir Johnsen frá Arnarbæli, andaðist í gærkveld á heimili okkar rúmri stundu fyrir miðnætti, 90 ára og 8 mánaða gömul. Þetta viljum vér gera kunnugt fornum vinum hennar og vanda- mönnum. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Rvík 8/8—’16. Guðríður Guðmundsdóttir. Olafur Olafsson, Fríkirkjuprestur. Ur loftinu. Bretar tilkynna 7. mars: í gærkvöldi geröum vér sprengingu í jarðgöngum Fyrir norðan og austan Vermelles. Óvinirnir gerðu jarö- sprengingar nálægt Hohenzollernvíginn, en" gerðu enga árás á eftir, og vér mistum engan mann. Áköf stórskotahríð hefir staðið hjá Albert og Hulluck. Nýja Bíó Maðurinn óbilgjarni. Stórkostleg kvikmynd í 4 þátt- um og 150 atriðum, leikin ’af þýskum leikurum. Þeir sem ekki sjá þessa mynd, fara mikils á mis. Sökum þess hve myndin er löng kosta aðg.m.: Bestu sæti 60, önnur sæti 50, alm. sæti 40. Hérireð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að mín ástkæra fósturmóð- ir, ekkjsn Agata Sigurðardóttir, an ’aðist að heimili sinu, Oðínsgötu 24, 7. þ m. Jarðarförin verður auglýst siðar. Einar Jónsson. Einingin nr. 14 Frakkar tilkynna: Þjóðverjar gerðu áhlaup á stöðvar vorar í Champagne og þeyttu á undan sér logandi vökvum. Vér stöðvuðum hægri arm áhlaupsins með látlausri skothríð, svo að Iið óvinanna komst ekki upp ur skolgröfunum. Vinstra megin, nálægt Maison de Cham- pagne, tókst óvinunum að ná fótfestu í nokkrum hluta fremstu skot- grafanna. í Argonne gerðum vér sprengingu neðanjarðar og sprengdum íloft upp þýskt skotvígi. Milli Haute Chevauche og 235. hæðar tókst Þjóð- verjum að komast í fremstu skotgrafir vorar, en þeir voru hraktir þaðan aflur. Stórskotalið vort hefir ekki verið iðjulaust á þessu ornstusvæði. Þjóðverjar hófu ákafa skothrfð fyrir vestan Maasfljótið og tóku For- ges eftir harðan bardaga. Fyrir austan Maas (hjá Douaumont) standa stórskotaliðsorustur. í Voevre geröu Þjóðverjar stórskotahríð hjá Fresues, en fótgöngulið þeirra sótti ekki fram. Fyrir vestan Point-a-Mousson gerði stórskotalið vort mikinn usla í skotvígjum Þjóðverja í le Pretreskógi. Síðari tiikynning: HjáRegneville (f, vestan Maas) gerðu Þjóðv. harða skothríð á stöðvar vorar. Tvær herdeildir (division) gerðu samtímis á- rás á 265. hæðina og náðu henni, en biðu mikið manntjón fyrir kúlum vorum. Fyrir austan Maasfijótið stóð áköf stórskotaliðsorusta í nótt, bæði hjá Bras og Hardau-mont-víginu. Sömuleiðis hjá Fresues. Rússar tilkynna að þeir hafi hafí betur í smábardögum á norður- vígstöðvunum. Þeir hafa sett á land lið í hafnarborg austan við Trebi- zond og nutu þar aðstoðar flota síns. Þeir náðu á sitt vald stöövum Tyrkja á landi og hertóku rnarga meirai og tóku talsvert mikið herfang, bæði fallbyssur og skotfæri. Eltu síðan flóttann suður í land. Loftskipaárás. Zeppeliusloftskip hafa komið til Englands 5. og 6. þ. m. og varpað niður sprengikúlum upp um sveitir á Englandi. — Hermálaráðuneytið segir að þau hafi ekki gert neitt tjón á þeim hlutum sem ætlaðir eru til hernaðar, og enginn hermaður hafi beðið bana. Aukið sjóliðið. Balfour flotauiálaráðherra hefir farið þess á leit við þingið að sjóher Breta væri aukinn um 350,000. Við það tækifæri gat hann þess að nú væru engin þýsk beitiskip á höfum úti er verslun Breta stæði hætta af. Flotinn hefði flutt 250—260 þús. manna her tii Frakkiands snemma í óíriðnum, en þaft væri lítils um verí hjá því verki, Framhald á 4. síðu. Öskudagsfagnaður í kve!d. Dagskráin: 1. Síúkufundur; Systrakveld. 2. Frú Stefanía les upp. 3. Öskupokarnir. 4. X syngur einsöng. 5. Ef til vill það bezta. Styrkið sjúkrasjóðinnj og mætið stundvíslega kl. 8l/2 Fjölmennið og fyllið húsið! 1.FI. KARLM SAUMASTOFAí^M VORUHUSID HOTEL ISLAND I r U w0PgreiðsCa unJmóttökn^ Tíu góða fiski- menn og stýrimann vantar á góðan færeyiskan »Kútter«. Semjið við Jón Bach, Hverfisgötu 58 A,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.