Vísir - 08.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1916, Blaðsíða 4
VISIR 7f.VWWrVÉi...l...«^i' ......... n'" .......'■ n ,■ m .i.n.., ■ ■ — sem flotinn heföi leist af hendi síðar, eftir að farið var að senda lið til Miðjarðarhafslandanna. Þessa liðsauka þyrfti með vegna þess að flotinn væri nú miklu stærri en í ófriðarbyrjun. Þó hata Brelar ekki bygt bryn- varin beitiskip í stað þeirra, sem þeir hafa misf. Möwe komin heim Balfour skýrði frá því að Möwe væri komið heim til Þýskalands. Hafði skipið haldið heim fyrir norðan ísland. Churchill fyrrum flolamálaráðherra kom heim frá vígvellinum til að taka þátt í umræðunum. Hann er nu herforingi (colonel) í her Breta. Hann kvað menn ekki mega ætla að floti Þjóðverja mundi ætíð liggja aðgerðarlaus í Kiel. Einhverjar breytingar hefðu verið gerðar á þýska flotanum og þvi yrði flotamálaráðaneytið að vera á verði. Baralongmálið. Utanríkisráöaneytið hefir gefið út bréfaskifti þau, sem farið hafa fram um tiiboð Breta um að leggja Baralongmálið, ásarnt Arabicmálinu o. fl. mál undir dóm amerískra sjóliðsforingja. Ástandið í Tyrklandi. Frá Aþenuborg er símað að í Tyrklandi versui ástandið rneð degi hverjum, og að skamt muni þess að bíða, að landið logi í uppreisn. Fólkið deyr úr hungri og öll viðskifti hætt. Að- staða Tyrkjahers í Litlu-Asíu vonlaus. Talið aö hjálparlið það sem seut er þangað muni litlum vörnum geta komið fyrir sig. Rússar sækja nú fram í þrem deildum. Fer ein suður með Svartahafi, önnur beint suður frá Erzerum, en sú þriöja á landamærum Persíu. Mælt er að tyrkneskir hermenn vilji ekki lengur hlýða þýskum foringjum síðan Erzerum var tekin. Síðan Rússar tóku Bitlis geta Tyrkir ekki lengur verið óhultir um samgöngur milli Bagdad og Miklagarðs. Óskir um frið. Hollenskir ferðamenri sem ferðast hafa um Miö- ríkin segja, að alþýða manna þar óski friðar og sé vondauf um sigur. House herforingi hefir skýrt Wilson forseta frá ferð sinni til Norðurálfunnar. Kveðst hann skjótt hafa komist að raun um að ekki væri til neins að reyna að koma á friði vegna Þjóðverja. Hann hefði þó sannfærst um að þeir vildu fá frið, en friðarkostum þeirra vildu hinir ekki líta viö. Söngfél. 17. júní. Samsöngur í Bárubúð, fimtud. 9. marz kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar, með hækkuðu verði þriðjud. og miðvikud. kr. 1,75 betri sæti en kr. 1,50 almenn sæti, en á fimtudag venjul. verð kr. 1.25 og kr. l,oó. *? Regnfrakkaefnin effírspurðu nýkomin. (ruðm. Bjarnason. Sótarasýslanin í Reykjvík er laus frá 1. apn'l næstkomandi, Umsóknir sendist borgarstjóra fyrir 13. mars. 5) axvstei \ *&ánxx\xv\ tavxc^axda§\x\x\ U. maxs W. 9 e. xx\. Aðgöngumiða má sækja í brauðsölubúðina á Laugavegi 19 og hjá hr. rakara Ó. Þorsteinssyni, Laugavegi 38 B, fyrir kl. 10 á föstudagskveldið. Nefndin Sauðskinn vel verkuð og lituð selur DKEM vantar mig til snúninga á rakara- stofuna í Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. Jóní SölvM. Búð til leigu á besta stað í bænum. — Afgr. v. á. — ] Dugleg inni-stiílka getur fenglð vist 14. maí. Gott kaup! Frú Kaaber, Hvg. 28. 3 herbergi handa einhleypum til leigu á Laugaveg 42. Semjið við Guðm. Egilsson. [84 Herbergi fæst til leigu nú þegar við miðbæinn, með eða án hús- gagna. Afgr. v. á. [85 Eitt herbergi óskast til Iegu nú þegar (ásamt dívan) helst meö sér- inngangi. Upplýsingar á Grettis- gölu 31. [86 1 | KAUPSKAPUB Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garöa- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgöíu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Bækur til sölu. Opfindelsernes Bog og fleiri bæk- ur, innl. og útlendar, eru til sölu með mjög vægu verði. A. v. á, [38 Brúkaöar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Nýr fermingarkjóll til söluáLauga- vegi 74. [67 Svartur floshattur sem nýr til sölu. Til sýnis á afgr. [68 Orkester Xylophon, úr palisan- der, og með tilheyrandi skóla og borði, er til sölu fyrir tækifæris- verð. Afgr. v. á. [78 Fermingarkjóll til söiu á Grettis- götu 53. [79 Telpa 14—15 ára óskast til að gæta barna nú þegar eða 14. rnaí. Upplýsingar á Lindarg. 23. [80 Piltur 18—20 ára getur fengið atvinnu nú þegar yfir lengri tíma. Upplýsingar Langaveg 33 A. [81 Tvær duglegar stúlkur óskast í vist frá 14. maí. L. Bruun Skald- breiðí. [82 Vanur vélamaður sem búinn er að vera við mótora fleiri ár, óskar eftir plássi nú þegar. A. v. á. [83 TAPAÐ — FUNDIÐ Fundist hafa peningar A, v. á. [87 Tapast hefir gullhringur nteð sleini. Skilist á Skólavörðust. 45. [88

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.