Vísir - 09.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. | i Fimtudaginn 9. mars 1926. 68. tbi. Gamla Bíó Vendetta Afar spennandi, skemti- Iegur og vel Ieikinn Flökkuliðs sjónleikur. Tíu góða fiski- menn og síýrimarm vantar á góðan færeyiskan »Kútter«. Semjið við Jón Bach, Hverfisgötu 58 A. Snotur stofa með sérinngangi og Divan, boröi og stólum, óskast til leigu frá 1. eða 14. apríl til 14. maí, heizt við Suðurgötu eða í Vesturbænum. — Tilboð merkt »Snotur slofa* send- fst á afgr. blaðsins. Tvö íbúðarhús í Austurbænum fást til kaups nú þegar, einnig tún með tilh. húsum. Skilmálai góðir. Uppl. í Njálsbúð Þakkarávarp. Okkur er Ijúft og skylt að •ninnast þeirra mörgu er réttu okkur hjálparhönd við missir sonar okkar, er druknaði þ. 12. m.; sérstaklega getum við nefnt Það heiðursfélag, »Hvítabandið«, Sem ásamt þeim mörgu velgerð- armönnum okkar gladdi okk- Ur með svo ríkulegum gjöfum. má og nefna herra kaupm. *-oft Loftsson, er alla hjálp lét í fé við útförina, og að endingu v'ljum við biðja algóðan guð layna þeim öllum smáum og stórum af sinni ríku náð og m|skunsemi. Hann einn þekkir Þá aila. Rvík 8. mars 1916. Katrín Magnúsdóttir. Magnús Elnarsson. Verzlunarbúð lítEI á allra besta stað í bsenum er nú þegar til leigu. Þau hlunnindi geta fylgt búðinni, að leigjandi getur fengið vörutegund til að selja sem hann get- ur haft fría húsaieigu af og meira til. Tilboð merkt: „Verzlunarbtíð 1916“ sendist afgreiðsiu þessa blaðs sem fyrst. Tveir duglegir drengir geta fengið atvinnu yfir íengri tfma Upplýsingar gefur Sigurjón Pétursson, Hafnarstræti 16 Ur loftinu. Þjóðverjar tilkynna 7. marz: Snemma í gærdag tókurn vér Fresnes-þorpið I Voevre með áhlaupi og handtókum 3oo manns. Skipshöfninni af Möwe var haldin dýrieg veizla, er skipið kom heim. Bretar tilkynna: í dag hefir verið kyrt hjá Hohenzollernvíginu þar sem óvinirnirgerðu að oss skothríð í gær. í gær gerðu þeir spreng- ingu neðanjarðar, en vér náðum gýgnum. Á milli Hohenzollern og Loos hefir verið barist með þeytibyssum, handsprengjum og fallbyssum. Frakkar tilkynna : Hjá Avacourt í Argonne skutum vér niður þýzka flugvél, og féll hún ti! jarðar bak við herlínu vora. Báðir flugmenn- irnir særðust og voru teknir höndum. Fyrir vestan Maas-fljótið hefir stórskotahríðin haldið áfram. Eru notaðar mjög stórar fallbyssur. Þjóðverjar gerðu fótgönguliðsáhlaup milli Betheucourt og Maas, en urðu að hverfa frá, náðu þó fótfestu í fremstu skotgröfum í einum stað. byrir auslan Maas hefir stöðugt staðið stórskotahríð hjá Hardau- momt-skóginum. Þjóðverjar komust í vígið en vér rákum þá þaðan þegar í stað með gagnáhlaupi. í Voevre hafa Þjóðverjar náð Fresnes eftir harða orrustu. Létu þeir þar margt manna, Síðari tilkynning. Engiu breyting er sögð hafa orðið fyrir norðan , Verdun. Þjóðverjar halda áfram að skjóta á stöðvar Frakka fyrir vestan Maas en reyna elcki til að gera fótgönguliðsáhlaup. Skotvígi Frakka borga í sömu rnynt bæði fyrir austan og vestan Maas. í Voevrehéraði hefir staðið áköf skothríö. Frakkar hafa skotið á : Blanzee, Riacourt og nágrennið hjá Fresners. Þjóðverjar geröu árás á jarnbrautina og veginn frá Manhalles en þeir urðu að hverfa frá vegna skothríðar Frakka. Framhald á 4. síðu. Mýja Bfó Maðurinn óbilgjarni. Stórkostleg kvikmynd í 4 þátt- um og 150 atriðum, leikin af þýskum Ieikurum. Þeir sem ekk! sjá þessa mynd, fara mikils á mis. Sökum þess hve myndin er löng kosta aðg.m.: Bestu sæti 60, önnur sæti 50, alm. sæti 40. Leikíélag Reykjavíkur Fimtudagskvöld Tengdapabbi. Sjónleikur i 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Samverjinn. Kviftanir fyrir gjöfum P e n i n g a r: N N áheit 3,oo G. F. 3,oo Kaffi 5,50 E og S 50,oo S. B. 25,oo Vísir safnað 13,00 Ónefnd 5,oo Ónefndur 10,oo V ö r u r: Firma 50 kgr. kaffi br., 1 ks. mjólk. 6. mars. 1916. Páll Jónsson. K. F. U. M. Væringjar I í dag kl. 7 (Hjálp í viðlögum) á morgun kl. 7 æfing fyrir alla Búð til leigu á úesta stað 1 bænum. — Afgr. v. á. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.